Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1945, Blaðsíða 13

Fálkinn - 10.08.1945, Blaðsíða 13
FÁL KINN 13 KROSSGÁTA NR. 551 Lárétt skýring: 1. Bókstafur,. 4. líkamshluti, 10. verslunarmál, 13. sefar, 15. nokkur, 16. kvos, 17. á sokk, 19. hræddu, 21. bíta, 22. ótta, 24. hrinti, 26, frægur staður á íslandi, 28. mjólkurmat, 30. kvendýr, 31. keyra, 33. einkennis- stafir, 34. liola,, 36. svipuð, 38. óð, 39. Illgjarn, 40. selnum, 41. stafur, 42. atviksorð, 44. forsetning, 45. út- tekið, 46. nár, 48. forskeyti, 50. gælunafn, ef., 51. æfintýraskáld, 54. norsk skáldsaga, 55. skammstöfun, 56. unaður, 58. skipi, 60. gái, 62. lítilleiki, 63. til áherslu, 66. hlýja, 67. úrgangur, 68. ráðvandur, 69. teg- und. Lóðrétt skýring: 1. Sagnmynd, 2. blót, 3. inistekst, 5. róta við, 6. eignast, 7. bæjarnafn þf., 8. ekki, 9. greinir ef., 10. þrif- legra, 11. megni, 12. svæfa, 14. guð- ir, 16. íláti, 18. í matjurtagarði, 20. flíkin, 22. upplirópun, 23. efni, 25. þunglíf, 27. matarílát, 29. farartæki, 32. báturinn, 34. stefna, 35. harmur, 36. legg, 37. svali, 43. Gestur, 47. ellihrum, 48. eins, 49. rösk, 50. á- gæta, 52. fyrirmynd, 53. Akur, 54. kvenmannsnafn, 57. fagur, 58. stafur, 59. rölt, 60. æði, 61. viðskeyti, 64. tvíhljóði, 65. útgerðarmaður. LAUSN KROSSGÁTU NR. 550 Lárétt ráðning. 1. Als, 4. plástur, 10. gor, 13. sæki, 15. óttan, 16. Ella, 17. kvabba, 19. Apríls, 21. Imba, 22. brá, 24. ítti, 26. Marðarnúpur, 28. ómi, 30. kar, 31. agi, 33. re, 34. sag, 36. ört, 38. rt, 39. stakrar, 40. olbogar, 41. æt, 42. óda, 44. lag, 45. FÚ, 46. Leó, 48. mam, 50. gan, 52. faldafeykir, 54. mötu, 55. sný, 56. utan, 58. hag- yrt, 60. krafan, 62. alur, 63. eiðar, 66. ríra, 67. far, 68. skeiðar, 69. RRR. Lóðrétt ráðning: 1. Ask, 2. lævi, 3. skammi, 5. lóa, 6. át, 7. starrar, 8. TA, 9. Una, 10. glitra, 11. olli, 12. ras, 14. ibba, 16. erta, 18. Bárðardalur, 20. piparbauk- ur, 22. bak, 23. aur, 25. forsæla, 27. kytruna, 29. metfé, 32. grafa, 34. skó, 35. gaa, 36. öll, 37. tog, 43. kafnaði, 47. ófögur, 48. mas, 49. mey, 50. grafir, 52. atir, 53. itar, 54. mala, 57. 'narr, 58. baf, 59. tek, 60. krá, 61. nor, 64. IE, 65. að. lítil eyrun sem voru eins og límd við höf- uðið. Ó-nei hún mundi áreiðanlega ekki gleyma Stockton major, því að það var hann sem var orsök í afdrifum „The Eagle“ Á litlum hólma, við ystu sker, lá nú hefnd- in og beið þess að hremma hann. Dagarnir liðu og ekki kom hjálpin. Hún var alveg að missa þolinmæðina. Hafði bréfdúfan hennar ekki komist til manna? Þó að hún hefði ekki gefið upp neina staðarákvörðun, þá vissi hún að ameriska ríkisstjórnin mundi láta leita i hverjum królc og kima við strendur Nýfundnalands, ef boð liennar hefðu komist til skila. Það einkennilegasta var að hún kunni i raun og veru vel við einveruna. Líkam- legt erfiði átti vel við hana. Það var miklu skemmtilegra að liöggva brenni i eldinn heldur en að leika tennis og ánægjulegra að elda graut, heldur en að dansa tangó við einhvern hjólbeinóttan Suður-Ameríku- mann á Café Riche. Það var enginn vafi á því að þessi nauð- ungarvist á afsiðis ey, i óhreinu og ve- sælu lireysi, var holl og heppileg fyrir hana eftir allan munaðinn. Þreytan livarf úr augum hennar og með hverjum degi sem leið, varð henni ljósara livers virði það var að vera upp á eigin krafta og starf komin. Einn daginn tók hún meira segja á sig rögg og þvoði kofagólfið. Henni fannst það erfitt að liggja á hnjánum og skúra með gömlum, slitnum bursta, en það var dásamlegt, hvað lireysið vai’ð vistlegt eftir þessa hreingemingu. Þannig liðu fjórtán dagar af Robinsons- lifi Evv Westinghouse á Nýfundnalands- miðum. XXVII. Síðasta sígarettan. Það var hvasst, suðvestan og bylgjurn- ar steyptust fjallháar, inn yfir rniðin. Þær liöfðu vaxið og safnað kröftum á mörg þúsund mílna leið, sem þær höfðu farið. Efst voru það livítfreyðandi úfnir kambar sem settu óvinveittan, liörkulegan svip á hafið, en undir þeim byltust mörg hundruð metra langar lirannir sem skullu inn yfir og skoluðu gula ströndina. Þær soguðust áfram, með braki og brestum og sleiktu stöðugl lengra og lengra upp i gljúpan sjávarkambinn. En litli hólminn stóð þarna bjargfastur og virðulegur og lét bart mæta liörðu. Hann hafði barist við reiða Rán i gegn- um þúsundir ára. Hann liafði séð" gula sandinn úr ísjökunum hreykja sér stöð- ugt hæi’ra og hærra upp með fasla klett- inúm. Og sjóirnir liöfðu fægt og soi’fið hliðar hans, brotið skörð í þær og rifið fátæklegan gróðurinn úr sprungum þeirra. En þeir gátu þó ekki brotið viðnámsþrótt lians á bak aftur. Brimrótið myndaði eins og baug um hann og einstaka alda rudd- ist alla leið upp á efsta topp lians, en þá di’ó úr afli þeirra og aðeins smá enda- lausar gustur á þak kofans, skýrðu frá því livaða afl væri hér að verki, til að eyði- leggja liann. Evy Westinghouse hafði aldrei dottið í hug að hafið gæti umhverfst svona. Það var eins og hún væri í sjóðandi katli, það sauð og rauk umhverfis hana. Það hlaut að hafa verið vitlaus náungi, sem byggði þennan kofa og valdi legu lians, þvi suðvestansjóirnir brotnuðu svo að segja við dyrnar hjá henni og þetta hjúf- ur sem skvettist inn yfir þakið var alveg máttlaust. Nú vai’ð unga súlkan að gera svo vel og lialda sig inni. Stormsveiparnir dundu á kofanum og ógnuðu öllu sem varð á leið þeirra með tlauða og eyðileggingu. Nú voru liðnar þrjár vikur, síðan lienni skol- aði upp á þennan gestrisna hólma. Áhyggj- ur hennar uxu með hverjum degi og sálaxdegt mótstöðuafl hennar, sem liélt henni uppi, var byrjuð að dofna. Einveran varð henni meir og meir ó- bæi’ileg. Hún gat setið klukkustundum saman og talað við sjálfa sig um einskis- verða hluti. Það voru margir nytsamir hlutir í stóra skápnum' í kofanum, en þar vantaði alla andlega fæðu, engin bók, ekkert blað. Hún slóð sjálfa sig að því að vera að lesa leiðarvísana utan á nið- ursuðudósunum — að lesa þá liátt, fyrir sjálfa sig. Þeir voru svo sem engar upp- byggilegar bókmenntir, en þó betri en ekkert. Sér til mikillar gleði, fann hún í hólfinu á töskunni sinni, hjá speglinum og púðurdósinni, pakka af sigarettum. Þær hétu „Dubec“. Það voru nákvæmlega 11 sígarettur í pakkanum og hún hafði gert sér það að vana að reykja eina á dag. Á þann hátt fylgdist hún með tímanuin. Hún byrjaði fyrsta daginn, eftir að henni skolaði á land. Það var hennar besta stund þegar hún hallaði sér á fletið efir mið- degisverðinn og lá og naut sígareltunnar sinnar með mestu áfergju. Þelta var það eina sem minnti liana á þann heim sem hún hafði yfirgefið. Og þegar reykjarhring- irnir liðu upp að þaki hreysisins, kom lienni í hug að það væri nú elcki sem verst að lifa. En nú var aðeins ein sígaretta eftir i pakkanum. Hún rótaði öllu um í tösk- unni sinni, ef það skyldi nú liafa verið, að ein sígaretta hefði slæðst á botninn en öll sú leit hennar var árangurslaus. Einhversstaðar hafði hún lesið æsandi sögu um síðasta skothylkið — síðustu vörn- ina — móti vanmættinum, sem nu sal um að ná tökum á henni. Skyldi henni ekki auðnast að komast burt? Átti hún að bera bein sín hér, i þessum afkima veraldarinnar? Og átti henni ekki að auðnast að leysa hlutverk sitt af hendi? llún kastaði sér á fletið. á meðan stormurinn æddi í kringum liana. Hann iivein í liverri smugu, hann orgaði i þröngum reykháfnum og liann iskraði í lélegri hurðinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.