Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1945, Blaðsíða 14

Fálkinn - 10.08.1945, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Siwrri Stefánsson framkv.stj. Sigln- Arni B. Sigurðsson, rakari á Akra- firði varð 50 ára 6. ágúst. nesi, varð 50 ára 23. júlí s.l. Ólafia Kristjánsdóttir, Bræðraborgarsl. M), verður 50 áru 13 l>. m. og Þórunn Kristjánsdóttir, Reykjavík urveg 10, Hafnarfirði, verður 55 áru 12. þ. m. GUFUVÉLIN Frh. af bls. 5. hugmyndaflug. Alkunn er sagan um haö, að þegar hann sá lokið lyftast á sjóðandi katli móður sinnar, datt honum i liug, hve gífurleg orka væri fólgin í gufunni. Þegar hann komst upp varð hann vélsmiður í Glasgow og gerði við tæki fyrir háskólann og hafði viðgerðastofu í háskólanum sjálfum. Þangað fékk hann árið 1703 líkan af gufudælu Newcomens til viðgerðar. Fór hann Ef þjer viljið láta Rinso yð- ar verða sem drýgst skuluð þjer nota þessa aðferð. Með henni endist hver pakki þriðj- ungi lengur. MINNA VATN ER GALDURINN. Notið helming þess vatns. sem j)jer voruð vön, og að- eins tvo þriðju af Itinsó, móti þvi sem þjer voruð vön. Lál- ið hvita þvottinn fyrst liggja i Rinsobleytinu í 12 minutur, og síðan mislita þvottinn i sama bleyti. Þvoið þvottinn síðan og skolið hann. Þessí aðferð fer svo vel með þvottinn að hann endist leng- ur. RINSO X-R 209-786 þá að atlniga kosti og ókosti vélar þessarar. Og á næstu árum endur- bætti hann vélina svo, að segja mátti að nú væri gufuvélin fundin í annað sinn. Endurbætur hans voru eink- um fólgnar í |)ví, að hann þétti gufuna í sérstöku hylki, en ekki í sjálfu kólfhylkinu, eins og' New- comen liafði gert, og ennfremur gat hann nýtt gufuna betur, en tekist hafði áður. í stað vogarstangarinn- ar setti hann svonefnt „parallelo- gram“ á vélina, og einnig bjó hann til gangjafna á hana. Mest var þó um það vert, að liann gat látið orku vélarinnar snúa lijóli i stað ])ess að verka á vogarstöng. Watt stofnaði nú vélsmiðju í Solio við .Birmingham og smíðaði hverja gufuvélina eftir aðra. Gufuvélar hans voru teknar i notkun við æ fleiri iðngreinir, og árið 1810 voru til 5000 gufuvélar i Englandi. Þjóð hans setti honum minnismerki í Westminster Abbey, meðal minnis- merkja bestu sona þjóðarinnar. Panamaskurflarinn er mesti skipaskurður heims, þótt ekki sé liann lengstur. Hann er 81 km. á lengd og dýptin yfirleitt 1214 meter, en breiddin frá 91 til 305 metrar. Skurðurinn var opnaður til umferðar 15. ágúst 1914, en þá var heimsstyrjöldin nýskollin á, svo að vígslu skurðsins var frestað til 12. júní 1920. Það tók 33 ár að grafa Panamaskurðinn, en þetta stafaði af fjársvikaflækju, sem fé- lag það sem upprunalega hafði tekið tið sér framkvæmd verksins, lenti í. — Súesskurðurinn milli Mið- jarðarliafs og Rauðaliafs, var graf- inn á árunum 1859 - 69. Er hann freklega hélmingi Iengri en Panama- skurðurinn, eða 185,8 km. Hann er 10% metra djúpur og 80-135 metra breiður við yfirborðið, en i botni 45 - 100 metrar. — Kielai'- skurðurinn er lengri en Panama- skurðurinn, eða 98 km. Hann er 11,3 metrar á dýpt og víðast 102 metra breiður við yfirborðið, en 45 metrar að neðan. Skurðurinn var grafinn á árunum 1887 - 1895 og vígður 21. júní það ár. — Súes- og Kielarskurðurinn eru báðir grafnir Þegar Bandaríkjamenn sóttu inn í Tékkóslóvakiu, komu beir lil smá- bæjuriiis Volary, þar sem SS-menn höfðu tekið af lifi 50 gyðingakonur og grafið þær síðan allar saman i einni gröf. Likin voru grafin upp til þess að þeim nvætti veitast verðug útför, en áður en hún átti sér stað voru þýskir íbúar nærliggjandi héraða þvingaðir til að gunga um staðinn og sjá með eigin augmn, hversu hryllilega líkmium liufði verið misþyrmt. Myn'din sýnir hinu niðurlútu þátttakendur i þeirri göngu. um fremur hæðalaust land, en Panamaskurðurinn liggur gegnum fjalllendi, svo að marga skipastiga varð að gera, til þess að koma lionum milli hafanna og auk þess að grafa geilar gegnum fjöll. Culebra Cut heitir sá staður skurðsíns, sem erfiðastur var viðtireignar og urðu þar ol't skriðuhlaup úr fjöllunum og ofan í skurðinn, svo að siglingar teptust, á fyrstu árum, sem skurð- urinn var notaður. Nú þykir örugt að fyrir þetta hali verið girt til fram búðar með því að múra sterka varn- argarða upp i fjallahliðarnar. Drekkiö Egiis-öl _____3 HUAÐLESARI. írskur prófessor hefir æft sig í liraðlestri og orðið svo vel ágengt að hann les 4200 orð á mínútu! Það svarar til þess að hann lesi meðal skáldsögu á 20 mínútum. TÍBETBÚI einn fór i ferðalag til Evrópu til þess að skoða þá frægu áll’u. Ekki voru það skipin, járnbrautirnar eða kvikmyndahúsin, sem hann furðaði sig á. Nei, það sem lionuni þótti mest um vert var sjálísali, sem mað- ur gat lagt pening í og dregið tusku- brúðu út í staðinn. Það þótti Tíbet- manninum galdrar, að peningur skyldi geta breyst i brúðu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.