Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1945, Blaðsíða 1

Fálkinn - 10.08.1945, Blaðsíða 1
HAFBLIK Eiginlega liefði Fálkinn þnrft að fá skáld til þess að skrifa um þessa undurfögru mynd, hér að ofan. En hún er í sjálfu sér kvæði, sem náttúran sjálf grkir stundum, þó að eigi jafnist hún við frummyndina, fremur en aðrar Ijósmyndir. Hér lijálpast allt að og skapar hina heillandi stemningu — lognsærinn í bliki sólarinnar, undurfögur ský á svifi við bláan himininn og stráin við fjöruna. Og sem ívaf alls þessa koma verlc mannanna — húsin í f jörukampinum og fiskibátarnir, sem hvílast á lognbárunum. — Myndin er frá Akranesi. — Ljósmynd: Guðmundur Hannesson,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.