Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1945, Page 1

Fálkinn - 10.08.1945, Page 1
HAFBLIK Eiginlega liefði Fálkinn þnrft að fá skáld til þess að skrifa um þessa undurfögru mynd, hér að ofan. En hún er í sjálfu sér kvæði, sem náttúran sjálf grkir stundum, þó að eigi jafnist hún við frummyndina, fremur en aðrar Ijósmyndir. Hér lijálpast allt að og skapar hina heillandi stemningu — lognsærinn í bliki sólarinnar, undurfögur ský á svifi við bláan himininn og stráin við fjöruna. Og sem ívaf alls þessa koma verlc mannanna — húsin í f jörukampinum og fiskibátarnir, sem hvílast á lognbárunum. — Myndin er frá Akranesi. — Ljósmynd: Guðmundur Hannesson,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.