Fálkinn - 17.08.1945, Blaðsíða 13
FÁLKINN
13
KROSSGATA NR. 552
Lúvétt skýring:
1. Hnjóta, 7. reiSmaður, 11. and-
varp, 13. gluggi, 15. tónlistarmaSur,
17. rýkur, 18. stopp, 19. í stað inn-
siglis, 20. býli, 22. forsetning, 24.
taug, 25. liljóði, 20. hvetja, 28. jurt,
31. hæSir, 32. samtal, 34. ærða, 35.
herfang, 30. sær, 37. tónn, 39. fóðra,
40. bæklingur, 41. verslunarfólk, 42.
ferðast, 45. auSkenni, 40. óþekktur,
47. hókstafur, 49. geð, 51. andköf,
54. fáskiftiS, 55. flog, 50. hlæs, 58.
spilið, 00. sama og 25, 01. jarmur,
02. verkfæri, 04. aShlátur, 05. þulur,
00. skokk, 08. jarðargróður, 70.
staddur, 71. strákur, 72. innsigla,
74. heiskii, 75. táfl.
Lóðrétt skýring:
1. Þeyr, 2. fát, 3. eldunartæki,
4. áhald, 5. krá, 0. kennd, 7. flík,
8. miskunn, 9. ögn, 10. Grettir, 12.
einkaeign, 14. Barn, 10. köfnunar-
hljóð, 19. áhald, 21. höfuðbúnaður,
23. krossmark, 25. mynni, 27. 'ein-
kennisstafir, 29. hest, 30. tónn, 31.
tímahil, 33. hristingur, 35. dúr, 38.
for, 39. atviksorð, 43. hella, 44.
skamti, 47. karmannsnafn, 48. um-
stang, 50. upphafsstafir, 51. leit, 52.
efnafr. skammstt., 54. ending, 55.
ungviSi, 50. södd, 59. mör, 01. fæðu,
03. innsigli, 00. fljótfærni, 07. inálm-
ur, 08. sjó, 09. upphrópun, 71. skáld,
73. bardagi.
LAUSN KROSSGÁTU NR.551
Lúrétt rúðning:
1. Eff, 4. rifbein, 10. Foh, 13. ró-
ar, 15. fáein, 10. keri, 17. úrtöku,
19. smeika, 21. naga, 22. ugg, 24.
ítti, 20. Surtshellir, 28. ost, 30. sýr,
31. aka, 33. RL, 34. nos, 30. lík, 38.
ær, 39. meinfús, 40. kæpunni, 41.
eð, 42. alt, 44. til, 45. an, 40. lík,
48. sak, 50. ínu, 51. Asbjörnssen, 54.
arne, 55. m.f.a., 50. indi, 58. Elliða
00. aðgæti, 02. smæð, 03. regin, 00.
ilur, 07. sag, 08. skilvis, 09. art.
Lóðrétt ráðning:
1. Eru, 2. fórn, 3. fatast, 5. ífa, 0.
fá, 7. berghyl, 8. ei, 9. ins, 10. feitra
11. orki, 12. hía, 14. Rögn, 10. keri,
18. kartöfluheð, 20. millipilsið, 22.
uss, 23. ger, 25. tormelt, 27. tarin-
ur, 29. sleði, 32. kænan, 34. NNA,
35. sút, 30. læt, 37. kul, 43. farfugl, 57. ítur, 58, ess, 59. ark, 00. ani, 01.
47. karlæg, 48. söm, 49. kná, 50. irt, 04. ei, 05. IV.
indæla, 52. snið, 53. engi, 54. Alma, =§ =
ætlaði að leita skjóls himimegin við hólm-
ann.
Fram á stóð maður tilbúinn að kasta
akkeri og í glugganum á stýrishúsinu sást
andlit sem leit ekki út fyrir að tilheyra
neinni raggeit.
Aðrir voru ekki sjáanlegir um borð.
Þetta var sannarlega vitfirrt ferðalag. —
Þessi litli hátur sogaðist með langdregn-
um holskeflunum eins og liann væri skel.
Hvenær sem var gat hann brotnað í spón,
á blindskerjum, er voru þarna svo að segja
allsstaðar. Eða rekið upp í sandinn og orð-
ið þar briminu að bráð.
En maðurinn sem stóð við stýrið var
auðsjáanlega enginn hrakfallabálkur. —
Hann sneiddi lijá öllum hættum og stefndi
framhjá hólmanum á fullri ferð. Hann
beygði inn í litla vík i norðausturhorni
hans. Þá kastaði sá sem stóð fram á akk-
erinu sem var mjög stórt og gaf vel eftir
á keðjunni.
Þeir hiðu þess með eftirvæntingu,
hvort það mundi festast og voru báðir til-
búnir að fleygja sér til sunds ef þetta mis-
tækist. En akkenð liélt.
Það leit úl fyrir að snekkjan hefði fundið
þann eina stað við hólmann, sem nokkurt
afdrep veitti. Að vísu soguðust hrannirn-
ar allt i kringum liann, en snekkjan var
þó þarna í nokkurskonar vari þar sem
hvorki stormur, straumur eða sjór hafði
mikil áhrif.
Maðurinn við stýrið yfirgaf nú stöðu
sína. Hann var klæddur olíufötum og án
þess að hugsa sig um, gekk liann fram
í stafninn, stakk sér fyrir boi'ð og náði
til lands í nokkrum sundtökum.
XXIX. í veiðimannakofanum.
Rennvotur gekk svo þessi djarfi sund-
maður upp að kofanum. Hann var þrekinn
en sýndist miklu gildari í sjóklæðunum.
Hann geklc beint á móti óveðrinu og bif-
aðist hvorki fyrir sjóroki né stormi.
Það var sýnilega enginn efi í sál hans.
Hann gekk rakleitt að kofanum og reif
lmrðina upp á gátt.
1 hinni daufu birtu sem inni var sá hann
ekkert fyrst í stað. En smátt og smátt,
el'tir því sem hann vandisl hálfrökkrinu,
fullvissaðist hann um það að einhver væri
þarna. Þá rak hann augun i sofandi stúl—
una á fletinu. Hann sá dauðfölt andlit og
mikið úfið liár, sem flæddi um gamla, ljóta
færeyska ullarpeysu.
Skyldi hann hafa komið og seint? Hann
strauk hendinni yfir enni meðvitundar-
lausu stúlkunnar og greip um annan netta
úlfliðinn, sem stóð fram úr grófri peys-
unni. Þá opnaði hún augun og liann þekkti
þau frá fallegu myndinni í „The Munsey“.
— Hvernig líður yður? spurði hann ró-
lega. Eruð þér veikar. Þjáist þér af sulti.
— Nei, svaraði hún og liinn hversdags-
legi blær í rödd hennar skelfdi liana. En
ég hefi líklega fótbrotið mig. Rokið feykti
mér um, þegar ég fór upp að vörðunni.
Það var heppilegt, sagði hann og
byrjaði að færa sig úr sjóklæðunum.
Eg er læknir. En áður en ég lít á fótinn
ætla að reyna að lifga eldinn. Það er
ekki liollt að liggja í bleytunni. Ilafið þér
ekkert þurt til að fara í?
Nei, sagði hún og gerði tilraun til að
bi’osa. Það hefir ekki vei-ið hugsað fyrir
kvenfatnaði hér í kofanum. Og satt að
segja er ég orðin hálf tötraleg. Eruð þér
með nokkur föt lianda mér? Eg sá að
þér komuð á snekkjunni minni.
Því hafði ég ekki liugsað fyrir, svar-
aði hann um leið og hann raðaði viðar-
bútunum i hlóðirnar með æfðum liöndum.
Eg var satt að segja ekki viss um að
finna yður. En svo að ekkert væri óreynt,
þá var mér fengin Ivstisnekkjan yðar til
umráða af málafærslumanni yðar. Og ég
get frætt yður á því að þér eruð fyrir
löngu taldar af. Eftirmælin um yður eru
um borð i „Esperanza“ ég hefi lesið þau
með sérstakri athygli.
Hún reis upp á annan olnbogann og
liorfði á hann. Eldurinn blossaði upp í
þessu og bar svipmikinn vanga hans
við rauða logana.
Þetta var skrítinn náungi, Þarna sem
liann lá á hnjánum í nærskornum nankins
klæðum, leit liann aðdáanlega þreklega út.
Hann er nú ekki laglegm-, liusaði hún,
en það var enginn efi á þvi að henni var
óhætt að treysta honum.
Það varð allt í einu bjart og notalegt
í kofanum. Hann vissi sínu vili þessi
maður. Logarnir sleiktu viðarbútana og
snarkið í eldinum fyllti liana vellíðan.
Hann stóð upp frá hlóðunum.
— Þá er það fóturinn, sagði hann ákveð-
inn og gekk rösklega til hennar.
Hún vai-ð allt í einu kafrjóð í andliti.
— Fóturinn, já. Hún var alveg búin að
gleyma sársaukanum. Og henni fannst á
þessari stundu að hún vildi heldur láta
lífið, en að hann sæi liina hræðilega ó-
hreinu og götóttu silkisokka. Og hvernig
mundu ekki fæturnir á henni lita úl?
— Þetta eru bara smámunir, sagði hún
og breiddi þykkt og óhreint ullarteppið
vandlega ofan á sig.
Hann leit hvasst á hana, og þessi bláu
augu liktust engu sem hún hafði áður
séð.
Þvættingur, sagði hann blátt áfram.
— Eftir mikið strit og erfiði, hefi ég nú
loksins fundið yður. Er það hægri eða
vinstri fótur? spurði liann og tók án frekari
umsvifa teppið ofan af fótunum á henni.
Hún hreyfði sig eins og' hún ætlaði að
andmæla en hætti við það, hallaði sér
út af og' andvarpaði.
— Það er vinstri fóturinn, tautaði liún.
Eg finn reglulega mikið til.
Hann tók veika fótinn og færði hann