Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1945, Blaðsíða 8

Fálkinn - 17.08.1945, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Jón H. Árnason: Hr — Hraustmenni — einkenni- leí>ir menn. Þetta var um- ræðuefni inargra manna við húsbygginguna; sem ég var að vinna við. — Þegar ég kom lieim í herbergið, sem ég hafði til íbúðar, komu þessar dægur- ræður i liugaminn. Eg rifjaði upp í buga mínum sögu eina, sem mér var sögð á unglings- áruin inínum. Við þá sögu studdist raunveruleiki og þekk- ing á persónu þeirri, sem liér um ræðir. — Hann Guðvarður gamli Magnússon stendur skýrt fyrir hugskotssjónum mínum nú, þegar ég rita þessar liug- leiðingar, eins og' hann í raun réttri kom mér fyrir sjónir, þegar ég' sá liann fyrst, þá að- eins tójf ára drenglinokki, væsk- ilslegur og horaður. — Það var við kvörnina á næsta bæ, sem ég sá hann fyrst. — Iiann var talinn meira en meðal mað- ur á hæð, herðibreiður og hand- leggjadigur, þrýstinn um brjóst, með mikið og fagurt silfurgrátt skegg. Dulur og fáskiftinn, en léttur i máli þegar menn tóku hánn tali. Sæll Guðvarður minn, sagði ég eftir að hafa staðið um stund og liorft á jötuninn þevta kvarnarsteininn. Hart mjölið rauk með þéttum gusti út að stokknum, sem var um- hverfis steinana. Iiann leit um öxl með mestu liægð. — Kvörn- in þagnaði. — Hann horfði ein- kennilega á smámennið, sem stóð þarna. Ekki get ég' sagt, hvað það var, sem layltist um i huga hans, þegar hann horfði á mig í dyrunum, en mér sýnd- ist hann stærri og stærri eftir því, sem ég horfði lengur á hann. Það runnu fram i lmga minn sögurnar um útilegumenn og tröll. Það fór titringur um hinar veiku taugar barnsins. — - Komdu sæll, góði minn, sagði hann hægt og rólega, en var góðlátlegur. Hann kom lil mín, og tók um handlegg minn og þreyfaði eða öllu heldur strauk þá frá öxlum og fram á hendur. — Mjóar pípur en seigar, sagði liann og gekk að kvörninni. Hann tók fullan hnefa úr trog'i sem stóð á meis, og lét rúginn i holuna, sem var austmenni Smásaga í gegnum miðjan efri steininn. Kvörnin fór að urga sönglag sitt, fyrst hægt og þunglamaléga en svo var líkast, sein lnin hefði losnað við allan drunga og vind urinn dreifði allri þoku frá, hún rann létt og liðugl áfram uns hljóð hennar endaði í snörpum byl. Þessa iðju var hann búinn að vinna um áratugi, á þeiin bæjum, sem engar myllur voru knúðar af vatnsorku. Hann bjó einn í kofa við sjóinn. Þangað bar hann allt, sem hann féklc fyrir vinnu sína, sem talið var, að stundum hefði það verið svo inikið, saman- dregið af mörgum bæjuni, að vart mundi það látið á einn hest. En Varði gamli staulaðist með pokana sina heim i kofa sinn, án þess að fá hjálp. Menn sögðust aldrei liafa séð honum bregða, eða að Jiann Iiefði dæst þegar hann lagði klyfjar sínar niður við kofadyrnar. Þetta var hans vinna, og þetta var hans líl's viðurværi. Sumir greiddu honum í peningum, það gladdi liann mest. Þá steig hann létt spor heim til sín, en krónu ang'- arnir duttu ofan í grænmálað- an kistil, útskorinn, sem hann geynidi undir sænginni við höfðalagið. Ekki vissu menn hversu mikla peninga Guðvarður gamli átti í þeim „græna“. Sumir sjó- menn spurðu karl eftir því hve margar kringlóttar yltu í kistl- inum hans. Og þeir vildu meira að segja fá að skoða á kassann. — Nei, ónei — Varði gamli settist þá sem fastast á liöfða- lagið, og sagði með hægðinni gömlu: — Þær velta fleiri hjá ykkur, drengir góðir. Margir urðu lil þess að heirn- sækja hann, þegar liann hélt kyrru fyrir. Hann lét þá könn- una standa á „kaminunni“ með góðu kaffi, og hverjum var þá lieimilt að fá sér sopa, sem vildi. Hann hafði eldhúskofa bak við ibúð sína. Þar reykti hann silung og margt fleira. Menn komu lil lians í reykingu kjöti og fleiru, þótt þeir hefðu sjálf- ir eldhús, hvergi var betur reykt en lijá Guðvarði i Kofa. — Oft sat hann á kassa framan við hlóðirnar og horfði inn í eld- inn. Ekkert skeytti hann um það þó eldurinn hvæsti og sendi neistaflug í allar áttir, NAUTAMARKAÐUR í SPÆNSKU ÞORPI. Þorpiö Potes í héruöimi Santnnder ú Spáni er nmkri.ngt af húnm, snæviþöktum og tignarlegilm fjöllum, og á þessum stað er ár hvert haldinn mikill markaöur fgrir nautgripi. Úr öllum áttum streyma kaup- endur og seljendur, tit sérstakrar gleði fgrir íbúuna, sem fá þá kærkomna tilbregtingu aö skemmta sér við. frá sprekum, sem liann var þá að breiina í það og það skiftið. Þarna sat hann langa thna, þögull og þungt liugsi. Hann stakk aðeins skörungnum ofan í harl gólfið, sem var hellu- lagt. Sumar hellurar voru stór- ar, svo að menn stóðu undr- andi yfir því eins manns afli að geta fært þær til, og að þurfa að sækja þær langt að. Það var óskiljanleg orka Eg heimsótti gamla manninn, eitt sinn. Það var fermingarár- ið mitt. Hann sat við hlóðina og horfði í eldinn. Mér sýndist hann hafa bognað i baki á þess- um þremur árum, sem ég hafði ekki séð liann. Hann tók mig tali, en það var eins og orðin kæmu langar leiðir að, utan úr umlieiniinum. Mér virtist eins og liann yrði að þétta þau saman, eins og þau væru dregin hálf brunnin út úr eldglæðun- um. Jæja, Jonni minn, komdu með mér fram í kofann minii, það er volgt á henni Gránu. Hann kallaði kaffikönnuna sína þessu nafni. — Við drukkum kaffið en lítið var spjallað. — Eg hafði fá umræðuefni, sem voru við hæfi þessa dularfulla manns, en hann elskaði ung- lingana, og allt það sakleysi, sem fylgir hverjum þeim, sem laus er við ófyrirleitini. Við þögðum góða stund. Þú erl ungur drengur minn, sagði liann. — Þú ert að vaxa upp eins og blóminn á túnum bændanna. Svo kemur sláttumaðurinn og slær grasið, þá fellur allt í dvala og dá. Þannig er með lífið manna, enginn veit hvenær liann er kallaður, og oft er gengið um garðinn góði niinn, hann sagði síðustu orðin svo lágt að ég' gal tæpast lieyrt þau. — Hahn varð hugsi og liorfði niður á gólfið. Hann krefti hnefana, vöðvarnir á upþhandlegg hans þrútnuðu og urðu stálharðir. Eg hafði orð á þessu. O, þeir eru veikgerðir, sagði hann og stóð upp. Sam- talinu var lokið. Guðvarður Magnússon var talinn heljarmenni að burðum. Á yngri árum var hann almennt kallaður „Grettir annar“. Það þoldu sumir oflátungar í sveil- inni ekki, sem þóttust af því að vera af efnaðri foreldrum en liann. Um það getur saga sú er hér fer á eftir. Hann var þá tuttugu og fiinm ára. Á þeim árum stundaði liann sjóróðra úr þorpinu. — Snemma bar á því að hann væri dulur i skapi og hægur,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.