Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1945, Side 3

Fálkinn - 16.11.1945, Side 3
P Á L K 1 N N Merkiieg leiksýning: Uppstigning — Nýtt íslenzkt ieikrit — VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprenf Leikhúsgestir hiðu þess með ó- þreyju livað í vændum væri á sviðinu s.l. fimmtudagskvöld, en þá var frumsýning á nýju leikriti, „Uppstigningu“. Eftirvæntingin var ef til vill ekki minni vegna þess, að ókunnugt var um það, hver væri höfundur leiksins, og hafa afar mlklum áhrifakrafti í leikinn. Þetta er nútímaleikur og gerist í þorpinu Knarrareyri á suðurströnd íslands. Höfuðpersónan er presturinn, séra Helgi, gáfaður maður, sem ber i brjósti þrá eftir einhverju stóru, mikilla andlegra afreka. Hann þráir SKRADDARAÞANKAR Að vera „hógvær og af hjarta lítillátur“ þykir ákaflega fallegt í orði og á prenti. En það er ekki nærri eins gjaldgengt í framkvæmd- inni. Heimurinn er þannig gerður að liann treður þá hógværu undir, því að lífið er barátta, segja l'lest- ir, og ])að sterkasta lifir. En þeir hógværu eru ekki sterkir. Það eru hrindingar og pústrar, sem greiða einstaklingunum götu á leið lífsins. Hæversku hörnin verða útundan, og sjá fram á, að ef þau eiga að lifa eins og aðrir verða þau að hrinda eins og aðrir. Ef þau gera það ekki, kallar heimurinn þau aumingja. Þjóðverjar gerðu hrokann að skyldunámsgrcin í skólunum sín- um um eitt skeið. Hroka og strið. Allt var miðað við það, að Þjóð'- verjinn væri meiri en aðrir inenn, að hann hefði beinlínis siðferði- lega skyldu til að stjórna öðrum þjóðum. Dæmin i rciknin'gsbók- inni voru öll miðuð við liernað, hraða fallbyssukúlna og því um líkt. Æðsta boðorðið var að elska Hitler og trúa á liann, drottna yfir öðr- iun þjóðum og drepa Gyðinga. Það munaði minnstu að aðrar þjóðir öðluðust þessi trúarbrögð — um sinn. Ef Þjóðverjar hefðu unnið styrjöldina liefði að vísu ekkert þúsund ára ríki komist á stofn. Hitler ríkti i 12 ár, og hefði ef til vill getað kúgað Evrópu- þjóðirnar í önnur tólf ár, ef harðjaxlar eins og Churchill hefðu ekki verið til í Bretlandi. En til lengdar hefði nazisminn aldrei get- að ráða yfir veröldinni. Því að hnötturinn snýst í sömu átt og vatnið rennur aldrei upp í móti. Með þrælatökum er liægt að kúga mannsandann um stund, en hann leitar alltaf réttrar stefnu und- ir eins og hann hefir áttað sig, al- veg eiiís og kompásnálin sveigist að norðri og suðri. Viðburðir síðustu ára ættu að verða til áminningar um, að of- metnaðurinn veldur aldrei góðu. En samt verður hann til áfram. Það verður að visu nokkuð langt þangað til að fígúrur eins og Adolf Hitler koma fram á sjónarsviðið aftur. En í hverju landi eru menn, sem eru andlega skyldir honum, þó að þeir af liyggindaástæðum fari vel með það, eins og stendur. verið uppi margar tilgátur um það, en enn eru menn einskis vísari. „Uppstigningu" var mjög vel tek- ið, enda er leikurinn vel þess verður, að honum sé veitt atliygli, og er það flestra manna mál, að hér sé um markverða nýjung að ræða i islensku leiklistarlífi. Höfndurinn er skyggn á vandamál mannlegs lífs og kann á því lagið að sýna furðu lífrænar persónur á leiksviðinu, kann að deila fast á og draga sundur og saman i háð- inu, án þess að persónurnar verði ýktar um of eða fáránlegar. Þá kann hann- vel að notfæra sér ýmis kænskubrögð leikhússins og er mjög djarfur i því, ef til vill full djarfur sumsstaðar, en ekki mun þvi verða neitað með neinum rétti, að honum hefir tekist að ná að verða stórskáld, en staða lians og framtíðarhorfur, og ekki hvað síst umhverfi lians og nágrannar, draga úr honum kraft og vilja. Þó er liann kominn á fremsta lilunn með að brjóta af sér hlekkina, fylgja köllun sinni og hvatningu vin- stúlku sinnar, sem kemur i þorpið sem snöggvast til að heimsækja hann. En í leikslok sést, að sú innri barátta er unnin fyrir gýg, séra Helgi gengur aftur inn í fyrri drunga og loðmullu. Fjórði þáttur cr mjög einkenni- legur, en hann sýnir okkur sálar- stríð prestsins í hálfgerðum draum- órastíl, sem er þó all-raunsær á köflum. Rekur þar hvert atriðið annað, sem gerir áhorfendur liissa og forvitna, og yrði of langt að rekja það allt hér. Frú Franziska Sigurjónsclóttir og Jónas P. Arnason, Vatnsstíg !), eiga 25 úra hjnskaparafmæli 19. þ. m. 3 Lárus Pálsson, sem séru Ilelgi. 3 Lárus Pálsson er leikstjori og leikur jafnframt séra Helga. Er hvorttveggja erfitt hlutverk, en Lár- usi verður ekki skotaskuld úr ])vi ^ að gera hæði vel. Inga Þórðardóttir leikur Jóhönnu vinkonu lians. Arndís Björnsdóttir leikur Herdísi læknisfrú. Það er erfitt hlutverk og merkilegt og vel leikið. Regína Þórðardóttir leikur frök- en Jolmson, Emilía Jónasdóttir frú Davidsen, Anna Guðmundsdóttir frú Skaga- lín, „töntu“ séra Helga. Helga Möller leikur Dúddu David- sen, er að lokum gftist presti. Sigriður Hagalin leikur þjónustu- stúlku. Framhald á bl. 14. Frú Stcfanía Stefánsdóttir frá Minni- Ólafsvöllum á Skeiðum, nú Grettis- götn 28B, varð 80 ára 10. nóvember. & E. M. Jessen, skólastjóri, verður 00 ára 22. nóvember.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.