Fálkinn - 16.11.1945, Blaðsíða 6
6
FÁLKINN
/ þessuin þætti dagbókar Cianos
segir utanrikisráðherrann frá síð-
usta dögunum fyrir árásina á Pearl
Harbor, og hvernig Japan mörgum
dögum áður hafði beðið Þýskaland
og Ítalíu að segja USA stríð á hend-
ur. í Libýu fer hagur Þjóðverja og
ítata síversnandi.
3. des.: „Axarhögg frá Japönum!
Sendiherrann bað um áheyrn hjá
II Duce. Hann las upp langa skýrslu
uni samningana við Ameríkumenn
og lauk með því að slá föstu, að
þeir væru strandaðir.
Hann skirskotaði til Þrívelda-
sáttmálans ('Berlín-Róm-Tokío eða
Öxulveldasáttmálans) og fór þess
á leit að ítalir segðu Bandaríkjun-
um strið á hendur, undir eins og
vopnaviðskifti væru hafin. Hann
lagði lika til að við undirskrifuð-
um samning við Japan um að
semja ekki sérfrið.
Túlkurinn, sem þýddi þessar
kröfur, skalf eins og espilauf. Jl
Duce gaf loforð almenns'eðlis, en
áskildi sér rétt til að tala við
Berlín. Hann var ánægður með til-
kynninguna og sagði:
' „Þá stöndum við andspænis því
heimsálfastriði, sem ég hefi séð
fyrir síðan 1939.“
//. des.: „Berlín talar mjög var-
NINON------------------
Samkuazmis-
□ g kvöldkjólar.
Eftirmiðdagskjólar
Peysur Dg pils.
Uatteraðir
silklsloppar
□g suefnjakl.ar
Mikið Iita úrval
5ent gegn pústkröfu
um allt land. —
Bankastræti 7
UR LEYNIDAGBOK CIANO GREIFAXIII
PEARL HARBOR
RIBBENTROP, MUSSOLINI OG KONUNGURINN GLÖDDUST
YFIR ÞÁTTÖKU IAPANA f STRÍÐINU. - AF TVENNU
ILLU KAUS PÁFINN FREMUR RÚSSA EN NAZISTA
lega um þennan atburð: Það geti
verið að jieir verði með. Þeir geti
varla annað. En tilhugsunin um
að Ameríkumenn komi í stríðið,
nýtur sírénandi vinsælda i Þýska-
landi.“
„Gambara (hæstráðandi ítala i
Libýu) hefir notað milligöngumann
til að bera mér þessa orðsendingu,
sem hann óskaði ekki að senda
skriflega:“
„Her vor er tilfinnanlega svekkt-
ur. Við erum ekki færir um að
standast nýja breska sókn. Menn
okkar falla með sæmd,“ segir Gam-
bara, „en það breytir eigi þeirri
staðreynd að þeir deyja.“
Itibbentrop er órólegur.
5. des.: „Ótti Ribbentrops liefir
lialdið mér andvaka í nótt. Eftir
að hafa látið málið danka í tvo
daga, liggur honum nú öll ósköp-
in á að svara Japan. Kl. 3 í nótt
sendi hann v. Mackensen (þýska
sendiherrann) heim til min til að
leggja fyrir mig uppkast að þri-
veldasamningi, þar sem við sam-
þykkjum aðgerðir Japana og lieif-
um þeim að semja ekki sérfrið.
8. des.: „Ribbentrop hringir mig
upp um miðja nótt. Hann er himin-
lifandi yfir árás Japana á fíanda-
rikin. Svo glaður að ég gat ekki
stillt mig um að óska honum að
allt gangi vel. Þó ég sé óviss um
hver hagnaður verður að þessu."
„Eitt er vist: Ameríka lendir í
stríðinu, og baráttan verður svo
töng að Ameríka fær tíma til að
beisla alla liina feykUegu orku
sýna og nota hana í þágu styrj-
aldarinnar.“.......................
..„Þetta sagði ég við konunginn
i morgun þegar hann lét í Ijós
ánægju sína yfir því hvernig komið
er.“
11. des.: „Þegar ég tilkynnti
sendifulltrúa Bandaríkjanna striðs-
yfirlýsinguna varð hann fölur og
sagði: „Þetta er mjög raunalegt!“
13. des.: „Venjulegu slysin á
sjónum. Við höfum mist tvö beiti-
skip og tvö stór skip hlaðin bryn-
reiðum, sem áttu að fara til Libýu.
Mig skyldi ekki furða þá að styrj-
öldin lifði flotann okkar.“
19. des.: „Fréttirnar frá Libýu eru
sífellt dapurlegar þrátt fyrir þó
bartsýni, sem aðalstöðvarnar láta í
Ijós opinberlega. Guð dæmi alla
þessa hundundirgefnu bjartsýnis-
menn. Þeir liafa steypt okkur í
glötun.
21. des.: „Bismarck segir að Brau-
schitscli liafi verið settur af. Það
ber vott um alvarlegt ástand..“
„Ávarp Hitlers og Göbbels hafa
ekki liaft nein áhrif.“
„Hin auðiujúka og innilega bæn
þeirra um hlýjan fatnað lianda
hermönnunum á austurvigstöðvun-
um er í beinni mótsögn við þann
yfirlætistón, sem hingað til hefir
einkennt ræður þeirra.“
Mussolini bölvar jólunum.
22. des.: „Mussolini ræðst á nýj-
an leik á jólin. Hann lýsir undrun
sinni yfir því, að Þjóðverjar skuli
ekki enn liafa afnumið jólahátíð-
ina, sem minni á það eitt að fæðst
hafi Gyðingur, er flutti kenningar,
sem dregið hafa dug úr mannkyninu
og sérstaklega hafa veikt ítala, svo
er upplausnarmætti páfastólsins fyr-
ir að þakka. -— Ilann liefir bannað
blöðunum að minnast á jólin, en
hann j/arf ekki annað en að líta
út um gluggann til að sjá, að fólkið
man eftir þeim og elskar þau.
25. des.: „Alfieri skrifar, að ó-
farirnar á austurvígstöðvunum séu
nú orðnar svo umfangsmiklar, að
okkur sé það ekki hollt.“
Verra gat það verið.
í stríðinu var læknir einn við
herdeild frá Ganada, annálaður fyr-
ir hve rólegur liann var. í hvert
skifti sem honum var sagt frá
einhverjum lirakföllum sagði liann
ofur hægt. „Verra gat það verið!“
Einn daginn sat hann með ofurst-
anum og nokkrum fleiri foringj-
um og var að borða, þegar sendi-
rnáður kom æðandi inn og sagði:
— Herrá ofursti. Hræðileg tíð-
indi liafa gerst. Mackail kapteinn
kom heirn til sín og hitti konuna
sína i faðminum á liðsforingja.
Hann skaut þau bæði. Og þjónn
Mackails, sem ætlaði að ná byss-
unni af honum fékk sömu útreið-
ina, og loks skaut Mackail sjálf-
an sig.
Brauschitsch hershöfðingi.
Rússarnir skárri.
Páfinn hefir gefið út jólaboð-
skap, sem Mussolini líkar ekki, þvi
að fjórum liðum hans af fimm
er stefnt gegn einræðinu.
Isubella Colonna sagði mér í gær
að hún hefði átt tal við Maglione
kardínála (forsætisráðherra páfans)
sem sagði henni, að í Páfagarði
kysu menn Rússa fremur en nas-
ista.“
(í næsta blaði: Göring elskaði
tvennt: Stríð og demanta).
Ofurstinn sat eins og steini losl-
inn, en ungur foringi sneri sér
að lækninum og spurði: Ilvað
meinið þér um þetta?
— Hm! svaraði lækuirinn eftir
nokkra umhugsun: Verra gat
það verið.
Svo, finnst yður það?
— Já, sagði læknirinn. Ef
Maikail kapteinn hefði komið lieim
í gær ])á væri ég dauður núna.
—- Hefurðu eignast bróður, segir
þú. En faðir þinn liefir verið í
Kína í fimm ár!
— Já, en hann skrifaði svo oft
heim.
r
ÉG NOTA SUNLIGHT í ALLA ÞVOTTA.
MeS Sunlight-sápunni þvoiÖ þér fyrirhafnar-
lítið, svo að þér þurfið ekki að slíta yður
út við þvottabrettið.
Sunlight-sápan er tilvalin í stórþvottinn og hrein-
gerningarnar. Fullkomlega örugg fyrir viðkvæmari
fatnað og skaðlaus fyrir
hendurnar. Sunlight-sáp-
an er hjálparliella hverr-
ar húsmóður.
Sparið
Sunliglit-
sápuna.
X-S 1389-925