Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Page 11

Fálkinn - 21.12.1945, Page 11
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 5 Efra-kirkjugarði, jjar sem fjallabúar lógu grafnir, söng norðanvindurinn fábreytilegt lag í trékrossunum, sem stóðu þarna klakaðir og svartir á sjálfa jólanóttina. Iver fékk meðuiin lijá gamla lœkninum og lagði svo undir eins af stað aftur upp á fjail. Tíma eftir tima barðist hann áfram gegn vind- inum.... verra og verra var að komast áfram, þvi hærra sem liann kom upp ó fjallið. Vindurinn barði snjóinn inn í andlitið og fötin. Hann blindaði augun, og ísdröngl- ar frusu á liári og skeggi. Stundum lagðist hann fyrir i skjóli undir steini og livildi sig, eða þá inni í gjótum, en þá kom kuldinn. Hann fann líka að fjallasvefninn var á liöttunum kringum hann, og lianu var liættulegur.... liann var ekk- ert nema dauðinn. Aflur varð hann að slanda upp og beina skíðunum gegn stormi og byl. Tímarnir liðu, og i austri fór að móta fyrir grórri glætu. Iver Jolien óttaðist aðeins eitt, að sér tækist ekki að komast til Þrándar lifandi. Það væri hörmulegt ef Þrándur yrði að Júta i lægra lialdi, aðeins vegna þess að hann fengi ekki meðulin í tæka tíð. Þessi lungnabólga, sem gekk núna var svo bráðdrepandi. Það var öðruvísi áð- ur. Þá var alltaf einliver til í hverri sveit, sem tók blóð við þessum sjúk- dómi. „Nú verður þú að keppast,“ sagði Iver við sjálfan sig, teygði úr sér og sá sem snöggvast, meðan rofaði til, yfir þveran dalinn og lieim að Jolien. Hann var svo uppgefinn að hann varð hvað eftir annað að styðja sig við furustofnana í hlið- inni. .Bylurinn hélt áfram með sama krafti, og í skóginum var snjórinn lausari. Skíðin gerðu djúpar rákir í mjöllina. Hérarnir spruttu upp syfj- aðir og lafhræddir bak við kjarrið, og rjúpurnar flögruðu ropandi yfir ósinn. Iver hafði aldrei verið vanur að gefast upp. Ilann hafði þráa fjali- anna í sér og vildi standa upprétt- ur hverju sem viðraði. í vasanum var hann með það, sem átti að bjarga lífi granna hans. Honum var engin óvild í luig, þegar hann var að hugleiða það, sem Þránd- ur hafði gert lionum einu sinni. Það voru nú þrjátiu ár siðan. Það var fósinna að erfa nokkuð illt svo lengi. Ilafði það ekki alltaf verið mesta gæfa Ivers Joliens, öll þessi erfiðu stritár, að liann vissi ekki hvað liatur var? Aldrei hafði honum fundist hlið- in upp að bænum vera eins löng og erfið og þennan jólamorgun. Það fóru einkennileg kuldaflog um hann, og liann slcalf í linjánum. En liann hugsaði ekkert um þetta, liann von- aði aðeins að komast á leiðarenda í tæka tíð — áður en það yrði of seint fyrir Þránd. — Það væri liörmulegt ef hann yrði að deyja frá öllu sinu, jafn mikilli velmegun og verið hafði á Torgum öll þessi ár. Iver Jolien hugsaði hátt þarna sein liann gelck, lafmóður silaðist hann áfram, tré frá tré. Og fyrir hódegið stóð Iver Jolien fyrir utan stofuhúsið á Torgum og var að reyna að leysa skíðaböndin. Hann var svo stirður og svo lopp- inn á fingrunum, að liann gat ekki leyst hnútana, Hafði Iver Jolien nokurntíma sést standa uppi ráðalaus? Hann náði með erfiðismunum linífnum sínum úr skeiðunum og skar á böndin. Og Iver gekk inn, dró af sér vettl- ingana og þrammaði hægt inn gólf- ið að rúmi Þrándar. „Þú fórst að verða lasinn,“ sagði hann og laut niður að honum. Þrándur á Torgum opnaði aug- un. Hann starði á Iver. -vy „Nú borgar þú veðbréfið, annars set ég sýslumanninn á þig......... Þetta er siðasta aðvörunin, það skaltu vita,“ lirópaði Þrándur og reyndi að rísa upp í rúminu. En Iver Jolien brosti vingjarn- lega. „Þú veist að ég ætla að ljorga þér,“ svaraði hann og þreifaði í vasa sér eftir meðalinu. Ingiriður kom að rúminu og reyndi að fá Þránd til að liggja ró- legan. „Hann Iver fór lil læknisins fyrir þig, Þrándur.“ „Læknisins," lirópaði Þrándur. „Fari hann til andskotans. Borgaðu veðbréfið, segi ég.“ Ingiríður vissi ekki sitt rjúkandi ráð. „Þrándur liefir ekki hugsað um annað en peninga alla sina æfi, og nú rausar liann um peninga i óráð- inu, bæði nótt og dag,“ kveinaði liún. „Þú veist að maður verður að liafa peninga ef maður á að láta sér líða vel liérna í lienni veröld. Framh. á bls. VII.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.