Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Qupperneq 17

Fálkinn - 21.12.1945, Qupperneq 17
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 H JÓLAKVÖLD löngu. Han hlýtur a'ð liafa haft nasasjón af þér, þegar hann kom út fyrir klukkutíma. Siðan liefir hann nefnilega verið að hnusa si og æ.“ Eg sagði honum að ég væri Norðmaður og hefði vilst á þiðraveiðum þarna á landamærun- um. Og nú langaði mig til að biðja hann að lofa mér að vera, því að það yrði of langt fyrir mig að komast í sæluhúsið mitt í kvöld. Það hýrnaði yfir honum og hann brosti. „Þú ert innilega velkominn hingað á Talvi, sem jólagestur," sagði hann og tók skiðin min og setli þau upp að þili. „Við hérna á landamærunum erum góðir vinir. Við þurfum oft hver á öðrum að halda þegar eittlivað liggur við, og ég á marga kunningja fyrir hand- an landamærin. Og nú komum við inn,“ sagði hann. Eg kom inn í stóra, hlýja stofu; þar var grenibarri stráð á gólfið og stórt jólatré, og þarna heilsaði ég fjölskyldunni, sem auk konunnar var tíu börn á aldrinum tuttugu til tveggja ára. Aldrei hefi ég séð jafn mörg ljóshærð og bláeyg börn sam- an komin á einum stað — þetta var eins og Ijóshaf af börnum. Og hús- freyjan á Talvi var enn friðleiks- kona — beinvaxin og vel á sig komin og broshýr. „Mér þykir vænt um að sjá yður hérna á Talvi á aðfangadagskvöld,“ 1 fiimskri í|allabyggð YRIR nokkrum árum var ®g í jólafríinu norður í Pasvikdal, við landa- mæri Finnlands. Eg hafði hreiðrað um mig í einu af sælu- húsum liins opinbera og það fór vel uín mig á allan liátt. Eg var svo þægilega laus við allt sem heitir sími, blaðamannserill og reikningar, og naut lifsins i hinni hvítu kyrrð og við þytinn i skóg- inum. Þær fáu klukkustundir, sem dagsbirtu naut fór ég á veiðar og tókst alltaf að ná í eina rjúpu að minsta kosti i matinn. En maður verður leiður á rjúpum til lengdar, og af því að ég vissi að það var mikið uin þiður í stórskóginum austur við finnsku landamærin af- réð ég að ég skyldi ná mér í þiður i pottinn, að minsta kosti á jóla- kvöld. En á Þorláksmessu var bylur, svo að ég fór ekki út fyrir dyr, og veðurútlitið var heldur eklci gott á aðfangádaginn. Það snjóaði mikið um morguninn en undir liádegi létti til og leit út fyrir frost. Það mun liafa verið fimm kílómetra leið eða svo austur að landamærunum, þar sem þiðurinn liélt sig, og af því að færið var gott þá var þetta fljótfar- in leið. En ég fann engan þiður við landamærin. Hann hafði flutt sig austur á bóginn, svo að ég hélt áfram yfir landamærin. Eftir svo sem tveggja kílómetra göngu fann ég þiðurinn, það var mikið af hon- um og stundum margir fuglar í sötnu furunni. En hann var stygg- ur svo að ég slcaut ekki nema tvo, en þeir voru svo stórir að þeir fyltu bakpokann. Þegar ég var að snúa heimleiðis skall bylurinn á aftur með svo mikilli ákefð, að ég taldi vonlaust að komast heim i sælu- húsið. Svo var líka farið að dimma, og af því að ég vildi ekki hætta á að liggja úti, kaus ég að halda und- an veðrinu og reyna að komast í l'inskt sæluhús, sem átti að vera um það bil tiu kílómetra frá landamær- unum. En ég gekk og gekk og fann ekki sæluhúsið, og ég skal ekki neita því, að mér varð órótt innanbrjósts um sinn. Ef mér tækist ekki að finna sælu- liúsið yrði ég að grafa mig í fönn og liggja þar til morguns eða þang- að tit bylnum slotaði, en ég hafði ekki klætt mig sérlega vel undir þessa stuttu ferð til landamæranna og eldfæri hafði ég ekki heldur með mér, svo að það var lítil von um að ég mundi tóra af nóttina. Frost- ið var yfir 30 stig, og það óttaðist ég mest. En þegar aldimmt var orð- ið hætti allt i einu að snjóa og himinninn varð blár og stjörnbjart- ur. Lika sást mánasigð og falleg norðurljós yfir höfði mér. En ég hafði ekki liugmynd um hvar ég var. Eg vissi aðeins að ég var kom- inn að imnsta kosti 10 kílómetra leið inn í Finnland og að það var vonlaust að finna sæluhúsið, enda var ég ekki kunnugur á þessum slóðum. Eg afréð því að snúa við til norska sæluhússins eftir áttavit- anum, en gekk ekki að því grufl- andi að það mundi verða erfið ferð, sjálft aðfangadagskvöldið. — Sæluhúsið stóð lika þannig að mað- ur gat hæglega farið fram hjá því, þegar ekki var tjós i gluggunum. Svo hélt ég upp á ás, i þá stefnu sem ég hafði tekið. Það var erfitt móti breltkunni og leiðin lá um þéttan furuslcóg. En þegar upp á ásinn kom varð fyrir mér stór slétta og fyrir liand- an hana lagði birtu úr bæjarglugg- um. Það var eins og allar áliyggjur og þreyta hyrfi eins og dögg fyrir sólu. Eg var aftur orðinn að manni, sem treysti sjálfum sér. En það var drjúgur spölur yfir sléttuna og klukkan var orðin um sjö, þegar ég kom heim að bænum, eftir að hafa gengið undir tindrandi norðurljós- um, sem virtust stundum svo lág að maður myndi reka sig uppundir þau. Þessi finnski bær var stór, eftir þvi sem gerist hjá landnemunum þarna norður frá, Og þarna voru ljós í öllum glugguni. Það var líkast og jólin væru gengin i garð þarna. Þegar ég var kominn heim á lilað- ið og var að taka af mér skíðin fór lnindur að gelta inni í húsinu. Eg' skildi að liann var að tilkynna konm mína. En hvernig mundi mér verða tekið á þessu finska heimili á jólakvöldið? Jæja, ég fékk ekki tóm til að hugsa mikið um það. Dyrnar opn- uðust og fullorðinn maður með dá- samlegt yfirskegg kom út á hlað. Hann var liár og teinréttur, andlit- ið stórskorið og augun blá. „Jæja, það ber þá gest að garði á Talvi á aðfangadagskvöld," sagði hann vingjarnlega og tók i liönd- ina á mér. „Annars áttum við von á því. Sampo — lappneski hundur- inn — lét vita af komu þinni fyrir sagði hún. „Það er sjaldgæft að gest- ur komi til okkar á hátíðum. Þeir, sem eiga lieima Noregsmegin við landamærin koma ekki til okkar nema milli liátíða.“ Þegar ég sagði henni að ég væri frá Bergen sló hún saman höndunum af undrun og sagði: „Þér eruð enn lijartan- legar velkominn úr því að þér kom- ið svona langl að.“ Bóndinn á Talvi tók nú fram í í glettni: „Norðmaðurinn tcemur til Talvi til þess að athuga livort hann telji eklci einhverja dóttur okkar verðuga þess að flytja yfir landa- mærin, ef liann gerist landnemi hér norðurfrá. Og þá stendur Aino eig- inlega næst,“ liélt hann áfram og benti á elstu dótturina — þá ljós- liærðustu af þeim öllum........... Unga stúlkan roðnaði og sagði brosandi, að ekki hefði hún neitt við því að segja að flytjast til Nor- egs, ef hún kæmist að jieirri nið- urstöðu, að Norðmaðurinn, sem lcominn væri hæfði henni. Við hlógum öll og vorum undir eins orðin kunnug. Jafnvel hundur- inn, sem ekki hafði verið um mig, lcom til mín og þefaði af mér og dinglaði rófunni, svo að tiúsbónd- inn sagði: „Jafnvel Sampo hefir telcið þig gildan í fjölskylduna.“ og þessi athugasemd valcti nýjan hlátur í stofunni. Húsbóndin spurði hvort ég vildi koma með fjölskyldunni í baðslof- una og baða mig áður en þau færu að fagna jólahátíðinni. Vitanlega tólc ég því boði fegins hendi. Og svo fórum við öll inn í baðstofuna, en þar var svo lieitt að ég gat varla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.