Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Side 24

Fálkinn - 21.12.1945, Side 24
18 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 Möðruvellir i Hörgárdal um aldmiótin. Skólinn lengst til vinstri. okkur mjög' til skjóls. Stanip- ur stóð í horni. Var geymt í honuni þvottavaln okkar. Um nætur lagði það svo þvkkum ís, að við urðum oft að taka hotnfjalir úr rúmunum til þess að hrjóta ísinn með. En loks- ins varð ísinn svo þykkur, að við gátum ekki brotið hann, og urðum við þá að þvo okkur í eldhúsi skólasljóra. Morgun einn mældum við frostið í stofunni, þegar við voruin að klæða okkur, og var það 14°. Næsta kvöld var frostið 18° í svefnherbergi Þorvalds Tlior- oddsen, en það var uppi á efsta lofti. Fluttist Iiann þá niður í stofu i íhúð Hjaltalíns og svaf þar það sem ef-tir var vetrar. Aðeins einu sinni um veturinn Menntaból Norðurlands HINN 31. MAÍ—1. JÚNÍ 1930 HÉLT HINN GAMLI MÖÐRUVALLA- SKÓLI, SEM FYRIR TÆPUM ÞREMUR ÁRUM VAR ORÐINN MENNTASKÓLI NORÐURLANDS, HÁTÍÐLEGT 50 ÁRA AF- MÆLI SITT. NÚ Á ÞESSI MERKASTA MENNTASTOFN- UN NORÐURLANDS 65 ÁR AÐ BAKI, OG NÝTUR Á- LITS OG VINSÆLDA SEM EIN HIN MERKASTA MENNTASTOFNUN ÍSLANDS OG ÞANGAÐ SÆKJA NÚ NEMENDUR AF ÖLLU LANDINU. ÖÐRUVALLASKÓLI er fæddur í síðustu stórlaarðindunuin, er yfir Island hafa dun- ið og ganga undir nafninu „fell- irinn“. Og um stund voru horf- ur á að þessifvrsta menntastofn un Norðlendinga síðan liinn fræga Hólaskóla mundi ekki tóra, enda var viðurgerningur- inn frá hendi hins opinbera ekki rausnarlegur. Það var þröngt i búi í þann tíð og lög- gjafana sundlaði þegar þeir sáu tölur með mörgum núll- um í halanum. — En Möðru- vallaskólinn skrimti og varð sterkur og stór eins og þeir, sem á annað borð þola barna- sjúkdóma og horfalla ekki í harðindunum i ungdæminu. Páll .1. Árdal, leikritaskáld, svo um veðráttuna, sem skól- inn fæddist í: „Mörgum er ininnisstæður þessi fyrsti vet- ur skólans sökum binnar miklu frostbörku. Ilefir bann verið kallaður frostaveturinn mikli. Hófust hin gífurlegustu frost fyrir jól og héldust að kalla livíldarlaust fram á vor. Oft fór frostið upp í 40° á því að kol fengust sama sem engin á Akureyri. Vestan við skólann stóð gamall timbur- port, viðamikið. Varð það skólanum hin mesta heillaþúfa. Lét Hjaltalín brjóta það nið- ur í eldinn, og' sökum þess var hægt að halda sæmilegum var lagt í svefnstofu þá, sem við sváfum í, því að þá voru margir piltar lasnir af kvefi. Vel lrostlaust varð i stofunni og þólti okkur það hin mesta liátíð. íslag var uni alla útveggi, allt að því þumlungs þvkkt. Þegar hláka kom loksins, streymdi vatnið af veggjunum og flóði um gólfið. Tv-eir pill- ar veiktust um veturinn. Dró sú veiki þá háða til bana, og' var kuldanum um kent. Þennan vetur Jagði Eyja- fjörð allan, og mátti fara á ís frá Akureyri til Siglufjarð- ar, að sagt var. .. .“ Það er ekki ósennilegt að hrollur fari um einhverja nem- endur jarðhitaskólanna, er þeir sem dó viku áður en Möðru- vallaskóli héll 50 ára afmæli sitt hátíðlegt, hefir lýst skemti- lega skólalífinu á Möðruvöll- um fyrstu tvö árin. Þar segir celsíus, og fraus því kvikasilf- ur á mælum. Var þá oft ill vist i svefnherbergjum skólans. Ofnar voru þar að vísu stór- ir og góðir, en eldsneyti skorli, Möðruvellir á dögum fíjarna Thorarensen. íbúðarh ús Stefán s Stefánssonur á Möðruvöllnnv. IfmmpwÍTmiOTl hita í kennslustofunum og í íbúð Hjaltalíns. Kuldinn mátli heita alveg óþolandi í svefn- stofum ncmenda, því að rúm- föt voru léleg. Hélaði áhreið- urnar og koddana uin nætur. Loksins tókum við sumir það ráð, að flytja okkur saman í rúmunum, og tókum dýnurn- ar úr auðu rúmunum og lögð- um yfir okkur, og var það lesa þessa lýsingu. Svona var aðbúðin i íslenskum skóla fyr- ir rúmum sextiu árum og svona yar bún fyrir 140 árum í leka- hripinu á Hólavelli. Líklega hafa torfveggirnir varið nokk- uð kulda i skólanum í Skál- holti og á Hólum, en um vistar- verurnar þar má gera sér nokkra grein af því, að lær- dómsmennirnir, sem síðast

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.