Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Page 25

Fálkinn - 21.12.1945, Page 25
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 19 voru bislcupar í Skálholti, þeir feðgar Finnur og Hannes gátu ekki lialdið bókum sínum ó- skemmdum fyrir húsleka, fúa og sagga. --------Skólaliúsið á Möðru- völlum var reist á grunni amt- mannshússins, Friðriksgáfu, er svo var nefnt, sem brann Þjóð- hátíðarárið 1874. Réði grunn- urinn lögun bússins, en það var 30x15 álnir og voru kennslu- stofurnar tvær í norðurenda liússins niðri en íbúð skóla- stjórans í suðurenda, en inn- gangurinn á milli. Uppi voru svenfstofur pilta og kennara. En í gamla bænum svonefnda var matsala handa piltum, er frú Kristín Thorlacius prests- ekkja frá Saurbæ annaðist við liinn besta orðstir. En sonur hennar Ólafur, síðar læknir, var yngsti nemandinn í skól- anum, aðeins tólf ára. Árið eftir kom nýr ábúandi á Möðru- velli og tók að sér að sjá pilt- unum fyrir fæði, en piltun- um mislíkuðu þau útlát svo að í svarra fór, og hlupu margir piltar burt úr skólanum. Lá við að þetta yrði honum að aldurtila. Noklcru eftir aldamót brann svo þessi skóli og var liann ekki byggður upp þar, en flutt- ist til Akureyrar og þar hefir hann starfað síðan. En nafnið lifði lengur en húsið sem brann á Möðruvöllum. Löngu eftir að skólinn fluttist til Akureyrar var það siður, að minsta kosti á Suðurlandi, að kalla skól- ann Möðruvallaslcóla og náms- menn þaðan Möðruvellinga og má vera að sumt gamalt fólk geri það enn í dag. Jón A. Hjaltalín varð for- stöðumaður skólans, guðfræð- ingur að mennt, en dvaldist í Skotlandi sem bókavörður síð- ustu fjórtán árin áður en hann tók við skólanum. Hann var um margt á undan sínum tíma og fór sínar eigin leiðir og þótti einkennilegur í liáttum um margt. Hann fylgdi kenn- ingu Swedenborgs hins sænska. Iíennari þótti hann góður og röggsamur skólastjóri. Fyrstu kennarar ásamt honum voru Þorvaldur Tlioroddsen og Gutt- ormur Vigfússon, liann var bú- íræðingur, enda hafði í upp- hafi verið ætlað að láta skól- ann vera bændaskóla öðrum þræði, en frá því horfið þegar eftir fyrsta árið og fór Gutt- ormur þá frá skólanum, en Þórður Thoroddsen, síðar lækn- ir, kom í staðinn. Halldór Briem varð kennari skólans 1882 og kenndi m. a. stærðfræði og íslensku og gaf út kennslu- Stefún Stefánsnon. skólameistari því nafni liafa forstöðumenn þessarar mennta- stofnunar löngum verið nefn- dir, að hinu gamla dæmi frá Hólum og Skálholti — reynd- ist hann jafn mikill afreks- maður um stjórn skólans og áð- ur sem aðalkennari hans. — Þegar hann féll frá aðeins 57 ára gamall, í ársbyrjun 1921, hafði hann unnið skólanum í yfir 33 ár og eflaust mótað hann dýpra en nokkur maður annar hefir mótað nokkra ís- lenska mentastofnun aðra. — Andi Stefáns Stefánssonar mun lengi svífa yfir æðstu mennta- stofnun Norðurlands. Sigurður Guðmundsson mag- ister varð þriðji skólameistar- inn og nýtur lians enn við. Eftir nærfelt tíu ára kennslu- starf í Menntaskólanum í Rvík og Kennaraskólanum var hann skipaður skólameistari eftir Stefán, sumarið 1921 og hefir því verið tuttugu og fimm ár í skólastjórastöðunni í lok þessa vetrar. Það var vandgert að Jón A. Hjaltalin. bækur í báðum þeim greinum. Hann kenndi við skólann í 26 ár. Stefán Stefánsson tók við skólameistarastöðunni haustið 1908, eftir Hjaltalín. En liann var þá löngu orðinn frægur af skólanum eða öllu heldur skólinn af lionum, því að hann Iiafði verið kennari skólans í 21 ár samfleytt, er hann tók við forstöðu hans. Hann var kunnur vísindamaður, sem lagt liafði grundvöll að íslenskri jurtafræði. Hann var stjórn- málamaður, sem átl liafði sæti á þingi um skeið og var ann- álaður fyrir mælsku og glæsi- mennsku. En þó mun hann fyrst og fremst liafa verið afbragð annara manna fyrir iiæfni sina sem kennari. Eg hefi hitt marga lærisveina lians, eldri og yngri — margir þeirra voru skóla- bræður mínir -— en öllum bar þeim saman um að Stefán skólameistari væri besti kenn- arinn, sem þeir hefðu átt. — Og eftir að liann var orðinn SigurSur Guðmundsson setjast í sæti Stefáns Stefáns- sonar, en það leikur ekki á tveim tungum að Sigurður hafi skipað sessinn með heiðri og sóma. Hann hefir jafnan haft dæmi fyrirrennara síns í há- vegum, en jafnframt mótað andann í skólanum eftir sinni eigin skoðun og innblæstri, verið vakinn og sofinn í því að auka veg og hróður þessar- ar stofnunar og vekja nemend- urna til meðvitundar um, að þeir eigi að læra vegna lífsins en ekki vegna skólans. Al- menningur er kunnugur sumum ræðunum, sem liann hefir hald- ið við skólasetningar og önn- ur tækifæri og þekkir því nokk- uð skoðanir skólameistarans á tilgangi skólavistar, og vilja hans á því að hún gei’i nem- endurna að viðsýnum og hugs- andi mönnum, ekki síður en lærðum mönnum. II. I tíð núverandi skólameistara hefir hinn gamli Möðruvalla- Menntaskólinn á Akureyri.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.