Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Page 32

Fálkinn - 21.12.1945, Page 32
26 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 Heims iim ból 4 <$ Eftir málverki Viggo Johansen ♦ Heims um ból helg eru jól; signuð mær son guðs ól, frelsun mannanna frelsisins lind frumglæði Ijóssins, en gjörvöll mannkind :,: meinvill í myrkrunum lá. :,: Iieimi í hátíð er ný; himneskt Ijós lýsir ský; liggur i jötunni lávarður heims, lifandi brunnur hins andlega seims, :,: konungur lífs vors og Ijós. :,: Heyra má himnum í frá englasöng: „Allelújá“. Friður á jörðu; því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér :,: samastað syninum hjá. :,:

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.