Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Side 38

Fálkinn - 21.12.1945, Side 38
32 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1945 Peter Frenclheiij Eakkiisarjiél á Noröurveöunn EGER ég kom heim aftur til Repulse Bay; liitti ég [jar fyr- ir þá ineistarana tvo Birket-Smith og Thorkel Matliiassen. Knútur taldi þá nú orðna svo reynda ferðamenn að þeir gætu á eigin liönd ferðast þangað, til fundar við Cleveland kaptein og eskiinóana í nágrenni hans, þar sein þeir skyldu gera athuganir og undirbúa sleðaferðina næsta vor. Er ég liitti þá voru þeir báðir himinhrifnir af liinuin reynda og margfróða manni er þeir hjuggu nú lijá: „Þetla er framúrskarandi afburðaniaður“, sagði Mathiassen. „Hann kann skil á öllu sem við þurf um að vita og fræðast um. Hann þekkir alla eskimóa-kynþætti og liann hefir allsstaðar ferðast". .Báðir sátu meistararnir með minnisbækur og skrifuðu hjá sér hvert orð sem fram gekk af munni hins margfróða manns. Ójá, þeir voru báðir miklir vís- indamenn og saklausar sálir. Tor- tryggni fannst ekki í þeirra hug- um. Til allrar ógæfu er ég ekki lielgur maður, því miður, en í þessu tilfelli bjargaði það mér frá því að taka liinn gamla mann trúan- legan, og ég sagði visindamönnun- um það umbúðalaust, að hann væri sá mesti lygalaupur, sem fyndist á mörgum breiddargráðum. Eftir þá yfirlýsingu mína báru þeir höf- uðið varla eins liátt og áður. Eg þekkti lieilt safn af þeim margtuggnu lygasögum, sem vant er að segja þeim, sem nýkomnir eru til ísliafslandanna. Hann hafði sagt þeim allt. Hann hafði ferðast jal'n langt og ferð okkar var heitið, og hann þekkti deili á öllu. Með stak- asta lítillæti lét liann þess getið, að það sem liann vissi ekki og þekkti, væri ástæðulaust að vita. Meistararnir liöfðu ekki augun af vörum lians. Við Fury og Hecla- sund var aðal-umdæmi hans. Meg- iniandseskimóarnir voru þeir sem hann átti mest samskifti við. Hann hafði drepið bjarndýr með hnífnum sínum, og í þrengingum hafði Iiann neyðst tii að horða mannakjöt, þó var það ekki ne-ma ein barns- hönd, sem hann hafði kroppað. Hann hafði einnig séð hina síðustu frumbyggja landsins, Tunitar voru þeir kallaðir. Þeir voru svo stórir að jaxlarnir í þeim voru stærri en i nokkrum hesti. Þó undarlegt sé höfðn þessar kempur flúið hann, svo honum gafst ekki timi til að athuga klæði þeirra. Hvernig liann fór þá að því að skoða tennnrnar í þeim var mér töluverð ráðgáta. En vísindamennirnir skrifuðu í minnisbækurnar. Á Winterisland vissi hann nm gröf með lærlegg af einum slíkum frumbyggja, og var leggurinn fullu feti lengri, en lærið á hounm sjálfum. Þegar liér var komið beið Cleveland sinn Laugarskarðsósigur. Þarna var mæl- irinn fylltur sVo mín skoðun á manninum varð einnig skoðun hinna vitru og lærðu manna. En nú var okkur hugstæðast að næsti dagur var aðfangadagur, — næsta kvöld var jólanótt, og auðvitað höfðum við í hyggju að halda há- tíð. Hinir ungu leiðangursmenn höfðu ineðferðis, að heiman, jóla- höggla og bréf til þeirra sjálfra, og ég vildi einnig gera mitt til þess að halda jólahátíðina. Ilmur af grenigreinum og gæsasteik er ekkert ófrávíkjanlegt skilyrði til þess að skapa jólahugblæ. Hvert jarðbelti hefir sín sérkenni í þess- um efnum, og gleðiefni manna eru margvísleg. Nú vorum við staddir hjá gamla risanum Cleveland kap- teini, og ég hafði hugsað mér að vinna hollustu lians öllum öðrum fremur, með því að mæta á jóla- hátíðinni með eina flösku af rommi og aðra af koniaki. Iíg hafði smygl- að þeim með hinni mestu kænsku þegar við lögðum af stað að heini- an, og áður en við fórum til Bert- hie Harbour liafði ég falið flöskurn- ar í grjóthrúgu niðri á nesinu. Eg varð því dálítið kollóttur þegar Birket-iSmith skýrði inér frá þvi, ljómandi í framan af sjálfsánægju, að liann liefði liaft með sér tvær flöskur af koníaki til að gefa Cleveland og væri því viss um að verða kærkomnasti gestur hans næsta dag. En þó þyngdi mér enn þá meir í skapi, þegar Birket- Smith var sofnaður um kvöldið, og Thorkel Mathiassen hvíslaði þvi að inér að liann hefði hugsað sér, að gleðja Cleveland gamla á jól- unum, og í því augnamiði haft með sér tvær rommflöskur, sem áreið- anlega inundu vinna honum hylli gestgjafans, langtum meira en gjaf- ir okkar hinna. Eg lét einskis get- ið um mína jólagjöf, og við sofnuð- um allir þrír eins og glöð börn, og dreymdi um jóiahátíðina með ljósum og söng og barnslegri gleði. Aðfangadagurinn rann upp. — En áður en ég lield lengra I frá- sögninni verð ég að skýra lítið eitt frá liúsaskipun í Repulse Bay. í húsinu voru tvær stofur og eldhús. í innri stofunni hjó Cleveland og kona lians, Fatty, í risastóru hjóna- rúmi, þar sem á sama stóð hvort þau lágu langsum eða þversum. Þar voru einnig vopn lians, og í gluggakistuna var raðað sex tóm- um flöskum, sem stóðu þar eins og helgitákn og sorgblandnar miiijar um nokkrar glaðai- stundir eftir síðustu skipskomu. í hvert sinn er Cleveland varð litið á flöskurnar andvarpaði liann og spenti greipar á maganum, og sökkti sér niður í djúpar og alvarlegar hugleiðingar. Næsta stofa var hvorttveggja í senn borðstofa og dagstofa. Eins og á öllum heimilum í Canada var skrautlegasta og tilkomumesta hús- gagnið risavaxinn ofn, sem stóð á miðju gólfi, og sá lilýjaði nú un- aðslega upp stofuna. Hann var rauð- glóandi frá morgni til kvölds. Auk þess að nota ofninn til uppliitun- ar notaði Cleveland liann fyrir hrákadall. Hann livæsti og snark- aði alveg dásamlega þegar Cleve- land skirpti á hann svo sem ein- um pela af tóbakssósu úr gúl sínum. Auk ofnsins voru þarna einnig stól- ar og borð, og á veggjunum hengu gríðarstórar auglýsingar með mynd- um af fögruin konum, sem mæltu með vissum tegundum af súkkulaði. Meistararnir sváfu á gólfinu í þess- ari stofu. Frammi i eldhúsinu hvíld- ist ég á dýnu. Þar var hin prýði- legasta eldstó, og vatnsgeymir lil jiess að bræða ís. Þar var einnig kassi með nokkrum tömdum læm- ingjum, sem Cleveland ól sér til dægrastyttingar yfir veturinn. Við vöknuðum snemma um morg- uninn þegar Cleveland kom á vakt- ina. Hann annaðist sjálfur eldhús- störfin og hjó til prýðilegan mat. Cleveland var upprunninn i Nýja- Englandi, og þessvegna matreiddi hann æfinlega baunir og flesk til morgunverðar. Það var dásamlegt að vakna alltaf með ilminn af þess- um lostæta mat i vitunum. Hann bakaði baunirnar alltaf í stórri fötu til heillar viku í einu, svo ætíð var af nógu að taka. Þennan morgun var Cleveland al- veg sérstaklega fjörugur. „Vaknaðu Pétur!“ öskraði hann. „Flýttu þér í leppana. Nú skal ég segja þér liverskonar maður foringi ykkar þarna yfir á Dönskueyju er. Knútur Rassmusson liefir sent mér tvær flöskur af brennivíni í jóla- gjöf. Hann lagði svo fyrir við eski- móann, sem liingað kom með þeim hinuni, að skila mér ekki flösk- unum fyr en i dag. Hér er þá loks- ins maður, sem liægt er að taka ol- an fyrir, og nú get ég vel skilið liversvegna hann er orðinn foringi ykkar. Hann er ekki sainskonar lindýr og þið liinir.“ Og nú fylgdi mikilfengleg lof- ræða um Knút Rassmussen, og miskunnarlausar húðarskammir um okluir liina lejðangursmennina. Eg gat því ekki, sem varaforingi, legið lengi undir slíku ámæli, og dró þessvegna rommið og koníakið upp úr kassanum mínum. „Gjörið þér svo vel,“ sagði ég. „Eg liafði hugsað mér að afhenda mína jólagjöf í kvöld, en nú er hún liér. Eg liafði líka hugsað mér að halda hátíðleg jól, einnig áður en ég kynntist þér!“ Þá brosti Cleveland kapteinn. Það var unaðssælt bros, og liann þrýsti hægri liönd minni svo fast með sterka liramminum sínuni, að lienni lá við broti. Svo snerist hann um sjálfan sig á gólfinu við að leita að tappatogara, og var ekkert myrk- ur í máli er liaiin lét í ljós fyrir- litningu sína á þeim mönnum, sem geymdu jólagjafir sínar fram á kvöld. Þegar liann fann tappatog- arann tók liann svikalausan sopa úr flöskunni. Sannarlega var það engin smá- skammtainngjöf, sem hann veitti sjálfum sér þannig úr flöskunni, og að inntökunni lokinni fullvissaði liann mig um, að í raun og veru þætti honum vænna um mig en nokkurn annan af leiðangursmönn- um. Hann liafði svo sem alltaf grun- að að þar sem ég væri liitti liann fyrir mann af sinni eigin tegund, það er að segja fyrsta flokks núni-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.