Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1945, Side 62

Fálkinn - 21.12.1945, Side 62
 X JÖLABLAÐ FÁLKANS 1945 Norðra-bækurnar eru þjóðlegustu og glæsilegustu jólagjafirnar í ár ! Ódáðahraun er komið í bókaverslanir. — Tryggið yður þessa glæsilegustu bók allra bóka í tíma, þar sem upplag hennar er mjög takmarkað. — ÓDÁÐAHRAUN er fleytifull af fjölbreyttasta fróðleik, sem nokkrum getur hugkvæmst. — Þar mætirðu óvæntu fjölmenni að fornu og nýju, erlendum mönnum og innlendum, lífs og liðnum. Þar eru tröll og útilegumenn, Fjalla-Bensi og reimleikar. Þar eru ógnir og yndisleiki. Þar er allt hið fjölbreyttasta, sem land vort hefur upp á að bjóða. — öræfin hafa geymt leyndarmál sín vandlega. — En nú er ÓDÁÐA- HRAUN öndvegis jólabók íslendinga í ár. ♦ t Símon í Norðurhlíð eftir skáldkonuna Elinborgu Lárusdóttur, er örlagarík saga, listræn og eftirininnileg, enda talin snjallasta og besta skáld- sagan eftir íslenskan höfund í ár. — Lesið þessa skemmti- legu sögu — og þið munuð aldrei gleyma hehni. Margrét Smiðsdóttir, Þeir áttu skilið að vera frjálsir, Parsival síðasti musterisriddarinn I. - II- Á ég að segja þér sögu. Þessar bækur eru liver annarri betri og við allra hæfi til jóla- gjafa. Hjá sumum bóksölum fást enn nokkur eintök af hinum vin- sælu og sígildu ágætisverkum: Jón Sigurðsson í ræðu og riti, Söguþættir landpóstanna I. - II. Barna- og unglingabæknr: Tveir hjúkrunarnemar og Beverly Gray 1. og 2. bindi eru bækurnar, sem ungu stúlkurnar dá mest. Hugrakkir drengir og Trygg ertu Toppa eru heillandi drengjabækur. Sniðug stelpa er sniðug saga um litla- stúlku, sem öll- um þykir vænt um, er henni kvnnast. tíleymið svo ekki, að Blómakarfan er yndisleg saga, sem hlotið hefir ó- heinju vinsældir og öll börn ættu að eignast. ▼ ! Þeystu - þegar í nótt! SAGA FRÁ VERALANDI í SVÍÞJÓÐ 1650. Höfundur: VILHELM MOBERG. Saga þessi er þýdd af KONRÁÐI VILHJÁLMSSYNI, bóndan- um frá Hafralæk. Þeim hinum sama, er þýddi „Dag í Bjarnar- dal“, „Glitra daggir, grær fold“ og „Margrét Smiðsdóttir“. — Þetta er fjórða bók Konráðs. LESIÐ HANA OG — DÆMIÐ. „Eg læt aldrei undan,“ sagði Sviðu-Rágnar. Bændur eiga aldrei að láta undan. —Jörðin vill bera þá menn á brjóstum sér, er fórna lienni ást sinni af fúsum vilja, — er frjálsir beygja sig fyrir henni og fella andtit sín að barmi hennar til að eiga hana og taka. — Jörðin vill fóstra frjálsa menn og veita þeirri dýru dögg viðtöku, er fellur af enni frjáísra manna. En----sólin gengur sína leið. —Reginá- tök gerast. Örlagaþrunginn harmleikur. Og nú fer boðkeflið dagfari og náttfari - þessi blóðistokkna fjöl. Hún flytur sitt strengilega erindi, og flýtir frá kyni til kyns hinum knýjandi boðskap, — binum niikilvægasta af öllu ntikilvægú. ■1 — BOÐKEFLIÐ FER UM BYGGÐIR ÞEYSTU MEÐ ÞAÐ ÞEGAR í NÓTT! ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»■

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.