Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1946, Blaðsíða 6

Fálkinn - 07.06.1946, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Jarðsaga íslands og íslenskt þjóðarhlutverk - LITLA SAGAN - M. S.: NÝGIFT Allan og Harriet Aiken, sem voru nýgift og ástfangin upp fyrir eyru, bölvuðu sér upp á að svo lengi sem nótt fylgdi degi og dagur nóttu skyldu þau aldrei þreytast á að vera nærri hvort öðru. Þau voru alveg nýlega komin heim úr tveggja mánaða brúðkaups- ferð og voru nú að byrja að koma sér fyrir i ofurlitlu húsi, sem verða skyldi heimkynni þeirra. — Margir dagar liðu þangað til grann- arnir uppgötvuðu að þau voru kom- in heim. Og nú komu þeir í heimsókn hver eftir annan. Allan og Harriet urðu ávallt guðs lifandi fegin þegar þeir fóru aftur, og gátu ekki skilið að fólk skyldi ekki geta ímyndað sér að nýgift sjón vildu lielst vera ein. Þau afþökkuðu öll heimboð. Tíminn leið. Þeim kom alltaf jafn- vel saman og leið alltaf jafnvel. Allan lcom lieim af skrifstofunni, og yfir miðdegismatnum sagði hann frá öllu hugsanlegu, sem hann hafði frétt eða fyrir hann hafði borið um daginn. Eftir matinn hjálp- aði hann Harriet til að þurrka uppþvottinn, og hún skvaldraði við hann um búskapinn. Á kvöldin voru þau ýmist lieima eða þá að þau fóru i bió. Eftir nokkra mánuði fannst Allan, að Harriet væri ekki orðin jafn áhugasöm og áður, þegar hann var að segja henni frá viðburðum dags- ins. Ifann fór að hugsa málið og komst að þeirri niðurstöðu að hún væri ekki álösunarverð fyrir það. Því að það var afarsjaldan, sem hann hafði nokkuð nýLt að segja henni. Það var það sama upp aftur og aftur og hlaut að verða nokkuð einhæft til langframa. Og um sama leyti uppgötvaði hann, að honum var farið að finnast það dálítið ó- viðfeldið að standa við að þurrka upp diska frammi í eldhúsi og masið í Harriet var lionum farið að finnast leiðinlegt. Svo stakk hann einu sinni upp á þvi, að þau skyklu fara í nætur- klúbb svona til tilbreytingar. Harr- iet tók því boði fegins hendi. Gildaskálinn var fullur af ungu fólki. Sumir heilsuðu Aikenshjón- unum stuttaralega, en aðrir sneru sér undan eins óg þeir sæju þau ekki. Það varð ekki hjá því komist, að þeim fyndist þau dálítið utan- garna og einstæðingsleg. Fólk dans- aði líka öðruvísi núna en fyrir var eilitið of siður, og smoking einu ári. Iíjóllinn hennar Ifarriet Allans var alls ekki samkvæmt tísk- unni. Tveimur dögum síðar spurði Allan Harriet livort hana langaði ekki til að fara og heimsækja móður sína í Boston. Harriet svaraði, að hún hefði einmitt verið að hugsa um þetta sama. Það gæti ekki sakað þó að þau sæjust ekki í nokkra daga. Harriet stóð við í viku hjá móður sinni. Hún kom heim aftur sæl og ljómandi af ánægju. Hún hafði svo margt að segja Allan frá. En hann hafði ekki tíma til að hlusta á hana. Hann hafði farið í klúbbinn rneðan hún var að heiman, og í kvöld áttu þau Harriet og hann að fara á skemmtun þar. Það var bráðskemmtilegt. Þegar þau komu heim voru þau svo þreytt að þau nennlu ekki að tala neitt saman.. Það var ekki fyrr en við miðdögismatinn að Harriet fékk tækifæri til að segja Allan alla ferðasöguna. Ifún byrjaði, en þá hringdi siminn. Það var Allan .Það var verið að bjóða hon- um að koma á fund í klúbbnum. Og i sömu andránni minntist Harr- iet þess að frú Brandon hafði beð- ið hana að koma í kvöld og spila bridge, og að liún liafði tekið boð- inu. Svo leið heil vika þangað til Harriet tókst að ljúka við ferðasög- una. Og nú gat hún ekki sagt honum nema aðaldrættina. Það var svo margt annað skemmtilegt, sem þau höfðu að tala um. Þegar liann var að þurrka disk- ana um kvöldið vatt hann sér að konunni sinni allt í einu og faðmaði liana og liorfði fast í augun á henni. — Elskan mín! sagði hann. — Miklir einstakir bjánar höfum við verið. Fyrst núna förum við að njóta návistanna hvort við annað. Harriet kyssti hann, og hló sæl og glöð. — Já, það er alveg satt. Mér hefir fundist alveg eins. Gallinn var sá, að við höfðum aldrei neitt að tala um. 9fc 9fe 9fc Jarðsaga íslands verður enn- þá eftirtektarverðari, ef gert er ráð fyrir þvi, að kenningin um mannkynshlutverk íslensku þjóðarinnar sje rjett. Því að það virðast engar horfur á, að hið forna norræna mál og sumt í norrænu hugarfari sem þvi er tengt, hefði getað varðveist, ef Island hefði ekki verið til. En hinsvegar virðist það hafa stað- ið nokkuð tæpt, að svo gæti orð- ið. . Eldgos ein hin mestu, sem á síðari áratugamiljónum hafa orð- ið á þessum hnetti, höfðu bygt upp meginland feiknavitt, sem náði frá Grænlandi alt til Bret- landseyja. Hinum miklu gosum linti og lauk, og blágrýtismegin- landið mikla brast i sundur, eyddist og sökk að mestu í sjó. Virðist um alllangan tíma lielst hafa verið liorfur á því, að ekki yrði annað eftir af þessu víða meginlandi, en nokkrar lítils- háttar eyjaþyrpingar lijer og hvar í úthafinu. En eftir langa hvíld, sótti þó hitinn í undir- djúpunum aftur á, og aftur Á þingi Sameinuðu þjóðanna hef- ir svo einkennilega viljað til, að allir aðaltúlkarnir heita George, að einn mundanteknum. Yfirtúlkurinn lieitir George Natliieu og hinir George Margolies, George Kaminker, George Tliorgevski, George Lam- bert-Lamont og George Werner. En undantekningin er bróðir George fór að gjósa, að vísu að- eins á örlitlu svæði miðað við það sem áður hafði ver- ið, en þó svo, að ísland varð til á þessum stað norðurhafs- ins, þar sem að öðrum kosti mundu aðeins hafa verið nokla-- ar smáeyar, þar sem ekki hefði getað skapast íslensk þjóð og íslensk þjóðarmenning. Og sjálfur staðurinn sem þetta gerðist á, er einnig mjög eftirtektarverður. Hefði eyland þetta orðið nokkru norðar, mundi það hafa verið með öllu óbyggilegt, eða a. m. k. óhæft til þess að þar hefði getað oi’ðið menningarþjóð slík sem Islend- ingar urðu. En hefði það verið nokkuð til muna sunnar, þá mundu ekki hafa orðið þessar fjórar dýrmætu sjálfstæðisaldir. Það er óhætt að segja, að snilldarorð Jónasar Hallgrims- sonær: „Búinn er úr bálastorku bergkastali frjálsri þjóð,“ geta átl við landið alt, og ekki ein- göngu alþingisstaðinn. í. mai. Helgi Pjeiurss Kaminker, sem lieitir André. Og hann sker að ýrnsu leyti úr hinum. Hann þarf t. d. aldrei að skrifa neitt sér til minnis. Hann hefir undravert minni og getur þulið upp hálftíma ræður utan að á reiprenn- andi ensku, frönsku, þýsku, holl- ensku og ítölsku. $$$$$ skrúðugir litir. Hér eru bara teikn- ingar, myndir í svörtu og hvítu. Frummyndirnar eru sýndar, en auk þess eftirmyndir, sem Lithoprent í Reykjavík hefir gert svo haganlega, að litill munur sést. Upplag mynd- anna er inismunandi stórt, þetta frá 9 upp i 150. Margir ungir listamenn og fáeinir eldri koma þarna fram, og margar eru myndirnar einkar haganlega gerðar og er gaman að því að bera saman handbragð og efnismeðferð hinna ýmsu teiknara. Þá eru viðfangsefnin ekki síður margvisleg, þótt einstakir listamenn virðist taka alveg sérstakri tryggð við ákveðin viðfangsefni. Þannig leggur Kurt Zier sig einkum fram eftir trjám og húsaþökum í skógar- laufi, Jóhann Björnsson hefir tekið sérstöku ástfóstri við gamla kofa og skúra o. s. frv. Sumar myndirnar eru háalvarleg- ar, bera í sér íhygli og rómantíska stemningu, aðrar eru þrungnar kimni og hæðni. Örlygur Sigurðsson sýnir ýmsar skoplegar teikningar, og Jóliann Bernliard 20 skopteilcn- ingar (Karikatúra) af þekktum mönnum. Alls sýna þarna 16 listamenn. Tcikning eftir Rikarð Jónsson. Nýlokið er listsýningu í Sýning- brugðin öðrum myndsýningum, sem arskála Listamanna í Reykjavík. vanalegastar cru hér. Á þessari sýn- Þessi sýning er að mörgu leyti frá- ingu eru engin málverlc, engir fjöl-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.