Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1946, Blaðsíða 8

Fálkinn - 07.06.1946, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Holger Drachmann: Óþekkti sjómaðurinn — Nákvæmlega þannig, já, ein- mitt þannig var það. En liafið j)ið nokkurt tóbak? Já, einmitt þannig, nákvæmlega þannig var það með liann. Hvað svo sem hann nú var, Þjóðverji, Englendingur eða máske HoIIendingur, um það get ég ekkert sagt, því talað gat hann ekki, að minnsta kosti að þvi er ég best veit. Eins og venjidega töluðu margir í stofunni í einu. En þegar Óli hyrjaði að tala hljómaði masið um- liverfis hann og menn þokuðu sér nær honum á hekkjunum. — Hvernig var það Óli? — Þér var nær að hlusta, þá vissir þú nú um hvað talað var, svaraði Óli. — En hefir þú nokkurt tóhak? — Jú, sá ávarpaði liafði tóhak og Óli fékk það og tróð í pípuna. Svo byrjaði hann aftur á upphafinu. — Það var um hann, óþekkta sjó- manninn. Síðan eru mörg ár, þrjá- tíu eða vel það. Þá var þorskur hér á miðunum. En nú draga menn heila og hálfa stokkana án þess að fá annað en nokkrar drullulýsur, en um þorskkindina er ekki að tala. Já, þá var þorskurinn nógur. Eg var á sjó með þeim Jensi Rauf og Ilansi í neðra, eins og við kölluðum hann. Hans, sem síðarmeir drukknaði við Ameríku. Við Jens stóðum aftur í og drógum línuna, en Hans sat und- ir árum. Við vorum húnir að inn- byrgða nokkra tugi, þegar allt í einu strikkaði undarlega á línunni. — Nú dragðu, segi ég. — Ilún er fjandi þung, segir Jens. — Hvað getur þetta verið? — Dragðu bara, segi ég, — þá færðu að vita hvað það er. Hann dregur linuna en ég hagræði hjóðunum þar sem lína er hringuð niður. Eg hjóst við að hér væri gol- þorskur á ferðinni. — Sá er laglegur, segir Jens, sem nú hamaðist við að draga. Eg leit til hliðar og horfði ofan í vatnsskorpuna. Fyrst kom mannshönd og kreppt- ur handleggur upp úr vatninu, síð- an hrjóst og síðskeggjuð haka, Hak- an og brjóstið siga aftur í kaf, en annar iingull hefir krækst í huxna- haldið og tvær stígvélatær koma upp fast við borðstokkinn. — Hvað varð af honum? spyr Jens, sem gefið hafði eftir á lín- unni. Eg hað hann að draga línuna liægl og gætilega, og þá kom hann upp í annað sinn, Jangur og stirður stóð hann nú næstum uppréttur í vatn- inu. — Sleppið J)ið honum, kallaði Hans, sem sat á þóftunni. — Eigum við að láta hann fara? spurði Jens, sem hélt línunni. Eg horfði snöggvast á hann en Jeit síðan inn í hátinn og sagði: — Hann er þó alltaf maður. Við drógum áfram og náðum tök- um á honum og lyftum honum inn fyrir borðstokkinn. Hann er þung- ur og ómeðfærilegur eins og dauður fiskur og það streyma ósköpin öll af sjó úr honum. En okkur tókst þó að drasla honum fram í hátinn og leggja hann þar með bakið niðri í stefninu og andlitið heint á móti okkur. Og þar sat hann. Kvöldsólin skein heinl í augun á honum. Og meðan við drógum línuna og losuðum við og við af öngli gátum við ekki varist því að líta öðru hvoru við og gefa honum hornauga, þar sem hann liálfsitur og snýr andlitinu að okkur. Hans, sem sat undir árum, kenndi undarlega kláðafiðrings i hnakkan- um. Hann þokaði sér órólega til á þóftunni og skotraði augunum um öxl fram í stefnið. — Á hvað ertu að hyggja, Hans? spurði ég. Hann svaraði ekki en fór að hlístra. — Sjómaður blístrar ekki í bátn- um, segi ég. Litlu seinna segir Jens: — Mér finnst liann stara á okkur þessi þarna. — .Bull og vitleysa, segi ég. — Hyernig getur dauður maður starað á fólk? Skömmu seinna endurtekur Jens J)etta og Hans ókyrrist á ný á J)óft- unni. Um leið og við drögum síð- asla spottann af línunni inn í hát- inn sleppir Hans árunum, lýtur á- fram og grípur krossfisk sem lá í bátnum, snýr sér við og dembir honum beint framan í ennið á óþekkta sjómanninum svo að kross- fiskurinn hylur hálft andlitið . — Þetta hefðir J)ú ekki átt að gera segi ég. — Það má vel vera, segir hann. - En þið gátuð látið ógert að inn- byrða hann, þennan. í Iivert sinn sem ég lít um öxl til hans hefir liann glápt á mig, og það er ekkerl notalegt, og sísl al' öllu að snúa að honum bakinu. — Nú, og um sólarlag komurn við í lendinguna. Fjöldi fólks stendur niðri á slröndinni og kallar til okk- ar og spyr: — Hvað félaga hafið þið fengið til ykkar í bátinn? Við svöruðum ekki fyrr en bátur- inn kenndi grunns. Þá stukkum við út og drógum hann upp í fjöruna. Margar hen'dur komu lil aðstoðar því að menn eru ætið hjálpsamir l)egar setja þarf hát. Þegar báturinn var settur segi ég við J)á sem umhverfis stóðu: - Nú getið þið sjálf séð hvern við höfum fengið i bátinn með okk- ur. Og svo Jmrftu allir að skoða hann, en Nikulás gamli hryti spurði: — Hefir hann úr i vasanum eða eitthvað þessháttar? — Það hefir okkur eiginlega ekki dottið í hug að athuga, svaraði ég. Og ég var í þann veginn að hneppa frá honum úlpunni þegar hafnsögu- maðurinn aðvaraði mig og sagði að slíkt mætti ég ekki gera, því að hér ætti fyrst að senda hoð eftir lögreglunni, og i öllu falli yrði að spyrja tollarann ráða. — Eg hélt nú reyndar að svona nokkuð væri tollfrjálst, sagði Hans og ýtti við honum, sem í bátnum lá. Allir viðstaddir skellililóu. Við J)að esjiaðist Hans og hafði i frainmi ýmiskonar skrípalæti við hinn ó- þekkta. - Þetta likar mér ekki, enda mun l)ig iðra þess siðar, sagði ég. Þá hætti Hans. Og svo kom tollar- inn móður og blásandi eins og hrjóstveikur hestur. Einkennisfrakk- inn var skakkt hnepptur framan á inaganum af eintómu óðagoti. Toll- arinn vai' æfinlega útblásinn eins og fýsibelgur þegar eitthvað var um að vera, slíkt skeði svo sjaldán að liann hefði úr einhverju að þefa. — Hvað hafið þið hér um horð? hrópaði hann af löngu færi. —- Athugið þér það sjálfur, herra tollþjónn, svaraði ég. En Jens hafði fleygt segli yfir hát- inn þegar hafnsögumaðurinn sagði að við mættum ekki lireifa líkið. Tollarinn kom nú að hátnuin og hlés eins og hvalfiskur, hnerraði og spýtti og þurrkaði sér um nas- irnar með raúðum vasaklút, sem liann flaggaði ælíð með upp úr vasanum á einkennishúningnum. — Nú piltar, segir hann og var hæði vingjarnlegur og lítillátur. Hvaða smádót hafið þið svo með- ferðis í dag? — Það eru nú reyndar engir smá- munir, herra tollþjónn, segi ég. Jæja, ÓIi. Þið hafið náttúrulega krækt í eitthvert lítilræði, en ef kóngurinn fær sitt og lögin hala sinn gang er ekkert ólöglegt við þetta. Og hér var heldur ekkert ólöglegt á ferðinni. Tollarinn tók nú seglið hurtu, og svo stóð hann þarna með það í höndunum og glápti ofan í bátinn. Óþekkti sjóinaðurinn sagði ekki orð, enda var liann löglega afsak- aður. Töllþjónninn sagði heldur ekki neitt, hann var vist þó nokkuð undrandi. —Fý-og-fjandakornið. Það er ó- lykt af honum, sagði tollarinn og fleygði seglinu ofan á liann aftur. Það var ekki nein sérleg kurteisi fannst mér. Þetta var þó alltaf mað- ur, þó að hann væri dauður. Svo lýsti tollþjónninn yfir því, að hér skyldi halda vörð, og senda hoð eftir lögregluþjóni, bæjarfógeta, hrcppstjóra, amtmanni eða skrifara, eða skollinn má vita liverjum, en einhvern af þessari tegundinni átli að sækja upp í sveit til þess að lita eftir þvi hvort maðurinn væri for- svaranlega dauður, og hvort annað væri í lagi með hann. Ennfremur átti að athuga hvort liann hefði á sér nokkur ástarbréf eða skulda- hréf, sem mætti þekkja liann á. Enginn mátti leyfa sér að snerta hann fyrr en því væri lokið, sagði tollþjónninn, og hann var svo ákaf- ur að útlista þetta að hann gleymdi alveg að ergja sig yfir því að við skyldum ekki hafa haft meðferðis neina aðra smámuni handa honum til að þefa úr. Og við áttum að halda hér ræki- legan vörð, sagði hann. Við feng- um tvo byssuhólka og eitt sverð í skeiðum, því að tollarinn var gam- all undirforingi og gat því ekki hugsað sér voþnlausa varðmenn. Vörðuriiin var skipaður og þeg- ar leið á kvöldið hvarf fólkið burtu af ströndinni. Klukkan háll' tíu kom tollarinn i eftirlitsferð áður en liann skreið í bólið. Eg var vopnaður sverðinu vegna þess að ég var elsl- ur af varðmönnunum, Jens og Hans voru vopnaðir hyssunum. Eg lél þá axla hólkana þegar tollarinn var á uppsiglingu, og það álti nú við lífið í Láka. Þetta er prýðilegt, sagði hann og bar hendina upp að einkennis- húfunni. Nú er búið að senda boðin og á morgun snemma munu yfirvöldin koma hingað. Látið mig sjá að þið séuð Irúir á verðinum og sofnið ekki. Og Guð veri með ykkur. Má ekki senda Hans yfir i ItlNNAN HANDTEKINN. — Þessa mynd íók piltur frá Draminen viö Oslofjörð, þegar einn mesti stríðsglœpamaður Noregs, Rinnan, var handtekinn af norskum hermönnum i Norður-ÞrœndatÖgum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.