Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1946, Page 5

Fálkinn - 06.09.1946, Page 5
FÁLKINN 5 bætli Halley uppdrætti sína aí' segulstraumum og uppgötvaði ljósbrotið, og sannaði um leið með athugunum sinum að kenn- ing Kopernicusar, er fram hafði komið 250 árum áður: að jörðin snerist kringum sól- ina, en ekki sólin kringum jörðina, væri rétt. Athuganir Bradleys urðu, þó skrítið megi virðast, tilefni til lagadeilu, sem stóð í fjörutíu ár. Þegar hann dó, 1762, tók skiftaráðaridinn (ill handrit bans í sínar hendur, því að hann taldi þau eign dán- arbúsins. Var þrefað um eign- arréttinn til 1798, og þessvegna var ekkert af þeim gefið út fyrr. Um þær mundir voru mæli- tæki farmanna orðin miklu full- komnari en áður, og var það meðfram starfi stj arnfræðing- anna í Greenwich að þakka. James Harrison hafði fyrir á- eggjan sjarnfræðinga í Green- wich smíðað fyrsta sjóferða- krónometer lieimsins, er hann kallaði timepiece og sem einn stjarnfræðingurinn hafði prófað á ferð sinni til Barbados. Sér- stakt farmannarit, sem nefnist „A British Mariners Guide“ var gefið út árlega, og seldust 10. 000 eintölc af .því fvrsta árið. En þrátt fvrir þetta bötnuðu sultarkjör stjarnfræðinganna i Greenwicb ekkert, enda urðu þeir ekki mosavaxnir í stöðunni. Einn forstöðumaðurinn. Maske- lyne, liafði 26 aðstoðarmenn á þeim 46 árum, sem hann gegndi embætti. Þetta stafaði af því, að aðstoðarmennirnir fengu ei nema 26 pund í árslaun, og það var ekki fyrr en árið 1811, sem lávarðadeildin samþykti að þeir skyldu fá 70 pund í laun, með því skilvrði að „þeir hættu að taka við peningum hjá gestum, sem þeir sýndu staðinn“. Um sama leyti var önnur sjálfsögð breyting gerð. Yfir- umsjón stjörnuturnsins i Green- wicli hafði til þessa verið í liöndum hershörðingja slór- skotaliðsins og strandvarnanna, en var nú íengin flotamálaráðu- neytinu. Og nú voru krónometr- in, sem notuð voru í ensku herskipunum jafnan send til kgl. stjörnuturnsins í Green- wich, til þess að slilla þau og lagfæra, og há verðlaun voru veitt þeim úrsmiðum er smíð- uðu best krónometer. Árið 1833 kom ný umbót, sem tekin var upp í öðrum löndum lika — að gefa tímamerki. Kúla, fimm fet i þvermál, var látin detta niður af eystri turninum í Greenwich á sömu sekúndunni á liverjum degi, þannig að skip sem sáu, gátu setl klukkuna rétta. Þá var ekkert útvarp til að segja livað klukkan væri. En um þessar mundir var komið talsvert óorð á stjörnu- turninn, þrátt fvrir þær marg- víslegu umbætur, sem þar höfðu orðið. Ivom þetta sumpart af því, að of mikið var að gera, en sumparl af ódugnaði ýmissa aðstoðarmanna. Var nú svipast um eftir duglegum manni til þess að koma stofnuninni á réttan kjöl aftur og liann fannst, þar sem var George Biodell Airv maður, sem bar liöfuð og herð- ar yfir stjörnufræðinga samtið- ar sinnar. Hann fylgdi þeirri reglu, að aðalverkefnið ætti jafnan að vera það, sem stofn- uninni hafði verið ætlað að vinna í upphafi: að ákveða stöðu sólar, tungls, pláneta og annara stjarna og að mæla tím- ann. í lians tíð komu ýms ný tæki til sögunnar. Bitsíminn var kominn um allar jarðir og nú var hægl að nola hann til að gefa nákvæm tímamerki. Árið 1852 var fyrsta rafmagns- klukkan í Greenwieh, og í sam- bandi við hana fallkúlur í Lon- dón, Dublin og víðar, sem féllu ldukkan nákvæmlega 1, og um líkt leyti fór póstmálastjórnin að stilla klukkur sínar eftir Greenwicb. Þó var það ekki fyrr en 1880 sem Greenwicli- tímirin var viðurkenndur sem meðallimi fyrir Bretland og eft- ir það var farið að miða tíma annara landa við Greenwich. Það er efiirtektarverl að ýms- ir þeirra, sem stjórnað hafa í Greenwich hafa náð óvenju liáum aldri. George Biddel Airy var engin undantekning hvað það snerti. Hann var 92 ára þegar hann dó og hafði gegnt stöðu sinni í 45 ár, en áttræður var hann þegar hann lét af em- bætti, lieiðraður og margkross- aður. Eftirmaður hans var W. H. M. Christie og urðu marg- víslegar framfarir í lians tíð, meðal annars sú, að nú var farið að ljósmynda stjörnurnar. En Ijósmyndatæknin var ekki á háu stigi þá, og verulegt gagn hefir ekki orðið að ljósmyndun fyrir stjarnfræðinga fyrr en á okkar dögum. Til þessa hafði engin alþjóða- samþykkt fengist um það, livað- an skyldi telja lengdarstigin á linettinum. England notaði auð- vitað Greenwichbauginn, en Frakkar töldu stigin frá París, Þjóðverjar frá Berlin aðrir frá eynni Ferro elc. Árið 1884 var kvatt til alþjóðafundar í utan- ríkisráðuneytinu i Washington og komu þangað fulltrúar fjölda þjóða. Greenwich hafði verið svo nákomin siglingum og tímamælingum, að um aðra staði var varla að ræða. Var því samþykkt að heita mátti ein- róma, að núll-baugurinn skvldi talinn þaðan. Nú var hafin vélaöld sú, sem við lifum á. Nýjar uppgötvanir voru gerðar, ný mælingatæki smíðuð, og allt var þetla próf- að í stjörnuturninum í Green- wich. Og nú var meðaltimi hinna ýmsu landa ákveðinn, byggður á Greenwicb-meðaltim- anum. Stórferiglegir sjjegilkík- ar voru settir upp i stjörnuturn- inum, svo að hægt var að at- huga stjörnur, er alls ekki höfðu þekkst áður. Enda fannst nú sægur af nýjum stjörnum og halastjörnum á hverju ári og skráð í registurin, og samvinnu komið á milli stjörnuturna víðs- vegar um heim. Nú var mæld stærð og fjarlægð plánetanna, hitastig stjarnanna, sólmyrkvar og tunglmyrkyar mældir og reiknaðir út — og allt Jietta starf var undir yfirumsjón stjörnuturnsins í Greenwich. Otvarpið opnaði nýja möguleika og árið 1924 byrjaði Greenwicli að nota tímamerki í útvarpi. Tímamerkið, sem gengur undir nafninu six-pips, er sex snögg hljóð með sekúndu millibili, og merkir J)að síðasta lieilan tíma, liálftíma eða stundarfjórðung og nákvæmi þessara merkja er svo mikil, að ekki skeikar yfir 1 tíunda úr sekúndu. Fyrir flug- mennina var farið að gefa út nýtt rit, „Air Almanac“, sem sniðið er eftir líkum reglum og sjómannaalmanakið. En umbæturnar taka aldrei enda og aldrei kemur sá tími, að tæknin segi: hingað og ekki lengra. Þó að framfarirnar hafi orðið miklar i Greenwicli, að J)ví er ákvörðun tímans snertir, ])á heimtuðu stjörnufræðingarn- ir samt enn nákvæmari klukkri. Og hana fengu þeir á jólunum i vetur. Þegar stjarnfræðistofnunin í Greenwich var sett á laggirnar, •var þetta sveitaþorp, márga kilómetra frá London. En nú hefir London glejrpt Greenwicli. Skammt frá stjörnuturninum eru verksmiðjur, skipakvíar og orkuver, og reykjarmökkurinn er allt að kæfa, svo að skilyrðin iil að skoða stjörnurnar eru orð- in slæm. Og götulýsingin er svo mikil, að liún eyðileggur ljós- myndaplöturnar, sem teknar eru af himinlivolfinu. Fyrir striðið var Vetrarbrautin orðin ósýnileg frá Greenwich vegna endurspeglunar frá ljósunum í London. Þessvegna verður bráð- um að flytja stjörnuturninn á annan stað. FRÁ BIKINI. — Eins og kunnugt ev hafa Bikini-eyjarnar borið mjög á góma að undanförnu vegna atóm- sprengjutilraunanna, sem þar liafa verið gerðar. — Myndin er tekin í kirkjugarði eyjanna, og sitja þar .‘1 börn, og horfa út á hafið. Dr. BBNES ngtur mikils trausts með- al þjóðar sinnar. Hann hefir verið endurkosinn forseti Tékkóslóvakíu. - Ilér sést hann með konu sinni í Prug. Nýtísku hegri. — Nýjar verksmiðjur nota mi mjög mikið rafsegnlhegra til að flgtja lil stórar stálplötur, til dæmis þœr, sem notaðar eru i bgrgð- ing herskipa. Á mgndinni sést einn slíkur með þremur stórum rafseglum sem hver um sig getur lyft tveimur stálplötum i einu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.