Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1946, Side 6

Fálkinn - 06.09.1946, Side 6
G FÁLKINN Theodór Árnason: Merkir tónsnillingar - LITLA SAGAN - M. S Ástarkvalir IJað er ekki hollt að verða ást- fanginn af' henni, sagði Charlie. — Hún Gerða hefir hryggbrotið svo niarga áður. Hún hefir allt: — Peninga, góða stöðu, yndisþokka og gáfur. Hvað getur þú boðið henni á móti? Hafðu min ráð: reyndu að gleyma henni! Harry hló, þó honum fyndist liann ekki vera í skapi til að Idæja. Hann vissi að það sem Charlie var að enda við að segja var fullkomlega rétt. — Eg vildi óska að ég' gæti gleymt henni, sagði liann. — Bara að ég gæti það. En núna finnst mér öll sund vera lokuð. - Það er hægt að hjálpa þér, það er liægt. Þú ættir að læra af þeim, sem liafa verið skotnir í henni á undan þér. — Eg ætla að halda ofurlítinn gleðskap um lielgina, heima hjá mér í Lake Haven, sagði Harry. — Eg býð þangað Matthe’wshjón- unum og nokkrum öðrum. Eg vil að þú hafir Gerðu með þér þang- að. Chariie andvarpaði. — Þú erl eins og barn, sem er nýbúið að brenna sig á fingrunum. Þú átt eitthvað til að bera, sem hinir veslingarnir áttu ekki, en þú lend- ir samt í sömu fordæmingunni. — Eg er kannske öðruvísi en Jjeir, sagði Harry. En hann var ekki eins örnggjr um sjálfan sig og hann lét. hann óskaði heitt, að liann gæti gefið Gerðu Cameron eithvað, sem hún ætti ekki áður, en lángaði t:l að eigu. Harry ók heim til Lake Haven til að undirbúa gestakomuna. Þeg- ar laugardagurinn rann upp var hann ánægður og öruggari um sjálfan sig. Gestirnir komu rétt fyrir há- degið. Gerða kom með Charlie Hampton og Matthewshjónunum. Harry gal varla náð andanum þeg- ar liann sá hana, og sá að ölt á- form hans voru hrunin í rúst. Það var eins gott að hann legði árar i bát undir eins. Hún var ekki hans meðfæri, og hann fann sig vesælan, ósjálfbjarga og framandi þegar hann horfði á hana. Allt það, sem hann hafði ætlað að segja við liana, var stolið úr honum. Hann gat varla stunið upp nokkru orði. Honum leið illa og hann fann að hann var lítil- mótlegur og kom ekki vel fyrir sjón- ir. Aður en hálfur dagurinn var lið- inn hátaði Harry sjálfan sig. Hann elti Gerðu eins og tryggur liundur. Hann sýndi hinuin gestunuin ekki næga kurteisi. Hann fann að hann var ómenni. Fyrirleit sina eigin framkomu og varð þess brátt vís að Gerða gerði það líka. Hann hlaut að vera aumkunnarverður ræfill í augum hennar og annarra. Það var ekki um að villast, að Gerða hafði þessi áhrif á alla karl- menn. Hún kom þeim til að finna það hlægilega við sjálfa sig. Það var engin furða þó að hún hefði hryggbrotið svona marga. Engin stúlka vildi giltast manni, sem hafði ekkert bein í nefinu. Það var ekki um annað að gera en að revna að manna sig upp, hugsaði hann með sér. Heyna að láta eins og yndisþokki liennar hefði engin álirif á sig. Koma henni til að lialda, að hann væri alveg ó- snortinn af henni. Þáð sem eftir var dagsins hélt Harry sig i hæfilegri fjarlægð frá lienni. Þegar Gerða kom út á sval- irnar bað hann um að hafa sig af- sakaðan, liann yrði að skreppa frá lil að líta eftir dálillu. Þegar gest- irnir fóru að tygja sig til að fara í sjóinn, sagðist hann vera með kvef og gæti ekki baðað sig, en fór í staðinn að fikta eitthvað við bát- inn sinn. Og þegar cocktailinn var borinn fram hjálpaði hann þjóninum og var fjarverandi langa stund. En jietta dugði ekkert. Gerða tók ekki eftir neinu. Hún virtist ósköp vel geta verið án hans. Stundum stóð lumn og liorfði á hana úr fjarlægð, og þóttist verða þess áskynja, að hún skennnti sér betur þegar liann væri ekki nærri. Harry var i slæmu skapi og' þótt- ist sjá að þessi hernaðaraðferð dygði ekki. Yfir miðdegisverðinum reyndi liann nýja aðferð. Hann dró athygl- ina að sér með því að segja sögur; hann sagði frá ýmsu, sem liann hefði verið viðriðinn sjálfur og lýsti sér sem talsverðum kappa. Gerða og þau <)ll hin hlustuðu á hann með mikilli eftirtekt. En þegar hann hafði lokið máli sínu hló hún góðlega og sneri sér að sessunaut sínum, Ben Peters. Eftir hádegisverðinn tók Harry eftir þvi live dátt þau dönsuðu á svölunum, Ben Peters og Gerða. Þau voru þar lengi. Harry stóð upp, fór út um dyrnar hinumegin á hús- inu og labbaði niður að vatninu. Þar settist hann á slein, tók báðum liöndum fyrir andlitið, og án þess að hann gæti að þvi gert hrundu tvö stór tár niður kinnarnar. Hvað átti hann nú að gera? Charlie hafði haft rétt fyrir sér. Hann var ræfill. Það var sárara en hann hafði lialdið, að vera ástfanginn af henni Gerðu. Hann liafði ekkert til að gefa lienni. Henni stóð víst alveg á sama um hvort hann var til eða ekki. Gerða mundi vist giftast ein- hverjum ríkum útlendingi, tignum aðalsinanni, eða kaupsýslukóngi eða þá kannske einhverjum af þessuin rómantísku æfintýramönnum, sem maður fékk stundum að sjá á kvik- mynd eða lesa um í bókum. Hún vissi þetta jafn vel og hann sjálf- ur. .Hún vildi ekki giftast inanni eins og Harry — sér til leiðinda. Hann gat ekki lastað hana fyrir það. Stúlka með hennar miklu hæfi- leika átti aðeins það besta skilið. Harry varp öndinni mæðulega. — Bustau fí. Lurizing 1801 - 1851 Ælisaga þessa fluggáfaða og fjöl- hæfa tónsnillings er ein al' mörgum raunasögum um látlausa baráttu við örbirgð og tómlæti, sem tónlistar- menn og aðrir listamenn hafa átt við að stríða á öllum öldum, lamað hafa krafta þeirra og reynt þá svo á ýmsa lund, að margir, jieir, sem ekki voru því meiri baráttumenn, og „járnkarlar" andlega og líkam- lega hnigu i valinn, löngu fyrir aldur fram, — áttu þá ef til vill ekki fyrir útl'ör sinni, en voru siðar hafnir til skýjanna, en á nafni jjeirra og verkum græddu j)á offjár „ó- viðkomandi“ menn, 1. d. útgefendur og leikhússtjórar. Giistav Albert Lortzing var fædd- tir i Bei'lín 23. október 1801. Var faðir hans leikari og oft á ferða- lögum með fjölskyldu sína, svo að ekki voru tök á því, að hinn ungi sveinn gæti fengið það tónlistarupp- eldi, sem liæfileikum hans hæfði. Það var þó eins og öll liljóðfæri léku í liöndum lians, þegar á barnsaldri, — og 9 ára gamll fór hann að vinna fyrir sér, með því að leika við allskonar tækifæri ým- ist á píanó, fiðlu eða cello. Sú menntun, sem lionum mun hafa komið að mestu og bestu gagni var tilsögn er hann naut um nokkurt skeið samfellt lijá Carl F. Rungen- hagen, forstjóra „Die Singenaka- demie“ í .Berlín, en hann var há- menntaður tónfræðingur. (1728-1851) en síðar kynnti Lortzing sér af mikilli kostgæfni verk ýmissa merkra tónskálda og hafði af því mikil not. Hann hafði ágæta söng- rödd, og brá þvi oft fyrir sig, þegar ekki var á öðru völ, að syngja og leika á leikhúsum. En snemma byrj- aði liann að semja tónsmíðar og gekk það greiðar, en að koma þeim á framfæri. Gekk á ýmsu fyrir hon- um og fór hann víða, fátækur jafn- an og umkomulítill. Árið 1822 flutt- ist hann ásamt foreldrum sínum til Köln. Þar kvongaðist hann (1823) Hann var saniikallaöur vesalingur. Einhvernveginn varð liann að temja sér að hugsa ekkert um þetta mál frekar, reyna að lirista það af sér og verða aftur að manni. Og aldrei, aldrei framar á æfi sinni skyldi hann hugsa um kvenfólk. Hann stóð upp af steininum og ætlaði að ganga heim, en stóð þá augliti til auglitis við Gerðu. Hann stóð jiarna eins og steini lostinn: Tunglsljósið glitraði í hár hennar. Hún var fegurri en hann hafði nokkurntíma séð hana áður, þarna sem hún stóð og horfði á hann. Hugur hans var allur á róti. Einhver rödd, sem ekki var hans sjálfs, hróp- aði hás: „Gerða! Gerða! Elskan mín! Eg elska þig! Viltu giftast mér? — Já, svaraði Gerða. Þá leið yfir Harry. og virðist jiá hafa orðið nokkur breyting á högum hans og komið stilling á ráð hans. lvom hann þá á framfæri fyrstu „óperettu" sinni, „Ali Paslia von Janina", sem frum- sýnd var í Miinstei', 1. febrúar 1828. Leikflokkur sá, sem G. Lortzing og foreldrar hans voru i, og hafði aðalbækistöðvar í Köln, liafði einn- ig samninga á leikhúsum. i Detmold, Múnster og Osnabrúcke, og á öllum þessuin leikhúsum var j)essi fyrsta óperetta hans leikin og fékk góðar viðtökur. Árið 1828 var ennfremur flutt opinberlega óratorió eftir liann „Die Himmelfahrt Christi“. En til Leipzig fluttist hann 1833, — réðst sem fyrsti tenorsöngvari við „Stadt- theater", og tíu árin, sem 'hann dvaldi þar, munu verið hafa ánægju- legustu árin i lífi hans, jafnvel þó að hann hafi þurl't að hafa ofan af fyrir sér og heimili sínu með öðru en þvi, sem liann hafði mesta liæfi- leika til. Hann fékkst við sámningu tónsmiða öllum stundum, en varð lítið úr þeim, — þeim var tekið fálega, og þær sem komust á fram- færi, fékk liann smánarlaun l'yrir hjá útgefendum og leikhússtjórum. Eitt árið (1837) samdi liann tvær gaman-óperur (tekstann lika), sem báðar voru teknar til leiks og unnu sér vinsælda: „Die beiden Scliúten" og „Czar und Zimmermann", — sii siðarnefnda varð landfleyg á skömmum tíma, ]). e. leikin í leik- húsum um allt Þýslcaland. En er hægt að hugsa sér öllu meii'i ósvinnu af hálfu leikliússtjóra og jafnframt mikið tómlæti af hálfu tónskáldsins en jiað, að jieir bjóða og hann j)igg- ur 30 - 50 dali fyrir afrit af óperunni og réttindi til að leika hana á til- teknu leikhúsi, en varð sjálfur að greiða nótnaskrifara 25 dali fyrir að gera afritið! Það er engin furða, j)ó að Lortzing væri fátækur. Árið 1844 hætti hann leikstarfinu, gerðist hljómsveitarstjóri leikhúss- ins (Stadttlieater). Ekki lét honum það starf og sagði því lausu á næsta ári. Fin þá var tekin til leiks (1845) í Hamborg, ópera eftir liann, sem hann nefndi „Undine“, — og sam- tímis í Leipzig', og næsta ár „Der Waffensmied“ í Vínarborg, og var þei.m öllum tekið vel. Og loks vakti mikla athygli i Lei]>zig óperan „Rolandsknappen“, og kom i því sambandi til mála að hann fengi þar hljómsveitarstjórastöðu. En eitt- hvert baktjaldamakk olli því, að hann fékk ekki stöðuna þegar til kom. Ilún var veitf öðrum manni og urðu jiað Lortzing sár vonhrigði. Því að nú var farið að sverfa mjög að honum. Þrátt fyrir það, að leik- stjórar, sem sýndu óperur hans og útgefendur sem gáfu út aðrar tón- smíðar hans, græddu á verkum lians stórfé, barðist hann sjálfur i bökkum með skyldulið sitt. Hann ferðaðist eða flutti stað úr stað i atvinnuleit, með konii sina og ótal krakka. Stundum komst Iiann að einhverju leilchúsinu sem leikari eða söngvari, og ])cgar best lét fékk Framhald ú bls. 11.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.