Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1946, Page 8

Fálkinn - 06.09.1946, Page 8
8 F Á L K I N N Martin Plytt: Koffort með gulu handfangi A.Ð VAR grafhljótt í feigð- arklefanum í Sing Sing. Ljóti stóllinn, sem beið þarna eftir næsta gestinum sin- um geigvænlegur og þegjandi, lamaði allt lifandi í klefanum. Rafmagnsstóllinn er sannfær- andi tákn refsingarinnar, sem siglir í kjölfar afbrotsins. Og meira en það: Hann er í eðli sínu mannleg tortryggni gegn guðdómlegu réttlæti og krefst afdráttarlaust þess að líf komi fyrir líf. Nokkrir menn stóðu í þyrping við þilið. Það voru hinir opin- heru fulltrúar, sem auk mann- anna úr fangelsinu, böðulsins og aðalpersónunnar, áttu að vera vitni að hinni hryllilegu sýn- ingu. Klefinn var gluggalaus, en þar voru sterk rafmagnsljós, svo að andlit mannanna virtust óeðlilega livit. Nú var þögnin rofin við það að dyrnar opnuðust og sak- borningurinn kom inn, á milli tveggja varðmanna. Það var ekki mikið eftir af bófanum Jim Galloway, eða Kiddy- Jimmy, sem liann var líka kall- aður; í fimm vikur liafði hann vitað á hverju hann átti von, og ekki hafði hann getað gert sér neina von um náðun. Hann var forhertari morðingi en svo að það gæti komið til mála, og sannanirnai* gegn honum svo ótvíræðar, að þar kom eng- inn efi til greina. Það voru ör- lagaþrungin spor, sem hann steig upp að hægindastólnum einkennilega, sem stóð and- spænis honum. Var það nokkuð, sem þú vildir segja mér núna. Jimmy? heyrðist allt i einu rödd segja, og heyrðist hvell í þögninni, og vegna bergmálsins frá auðu veggjunum. Það var Bronson umsjónarmaður úr hópi G- mannanna, sem liafði fengið leyfi til að brjóta reglurnar i þetta sinn, vegna þess hve mik- ið lá við. En Jimmy varð ekki framar fyrir neinum áhrifum af klók- indabrögðum rannsóknarmann- anna. Heilinn í honum var liætt- ur að starfa og það sem augu lians sáu, voru eins og skugga- myndir á nethimnunni. Hann hafði ekkert við það að gera að hugsa. Hann hafði fengið nokkra dropa í siðustu mál- tíðina sína, svo að hann var fjarhuga og sinnulaus. 'C,ÁUM sekúndum síðar var einum morðingjanum færra í Randaríkjunum, og Bronson gekk út úr fangelsinu, sárgram- ur yfir óhappi sínu, sem hann að vísu hafði verið búinn við. Gæfur ög glaður maður kom samsíða honum i næstu götu. —- Góðan daginn, góðan dag- inn, gamli heiðurs-lagavörður, sagði hann og sló á öxlina á Bronson. — Jæja, er Jimmy farinn ? Já, hann er það, og bráð- um verða dálitlir þjóðflutning- ar söniu leiðina, svaraði Bron- son afundinn. Það fór ofurlítill skuggi um gæfa andlilið við hliðina á honum, og þessi glað- legi gestur virtist verða veikur. — Já, svaraði liann, en hann tók sig á livað framburðinn snerti, áður en hann fór yfrum, jú, liann var talsverður ræðu- maður, hann Jimmy, þegar hann vildi það við hafa. Það voru svo márgar nákvæmar lýs- ingar í frásögnum hans, til dæmis þessi, um saltviðskiptin yðar á Michiganvatni. — Nú kom grænn litur á andlitið á manninum, þegar hann liugsaði til þess hve nærri liurð hafði skollið hælum einu sinni, að liann færi söniu leiðina, sem Jinnny fór i dag. Hann hafði verið í ræningjaflokki, sem kom óvinum sínum fyrir katt- arnef með því að binda þá við saltklumpa og sökkva þeim í Micbiganvatn. — Þegar saltið bráðnaði var mjög erfitt að sjá, að liér væri ekki um venjulega drukknun að ræða. En Bronson Iiafði ráðið þessa gátu, og það hafði legið við, að niaðurinn lenti í rafmagnsstólnum. - Merkilegt að þið skuluð vera svona lygnir, alltaf. Jimmy gat ekkert vitað um þetta, það er allt uppspuni. Já, þið hafið mig að spotti, býst ég við, sagði maðurinn reiður. — Því l'er fjarri, sagði Bron- son rólega, — ég er bara að reyna að fá yður til að skilja, að þér og félagsskapur vðar, og þá sérstaklega menn eins og Orego og „Bonso“ Silva og aðrir, eru fyrirbrigði, sein þjóð- in er sem óðast að losa sig við, og.... — Nei, nú byrjar hann á gömlu þulunni, sagði glaðværi maðurinn, sem hét Rublins. — Eg er heiðarlegur ávaxtasali, og ég og vinir mínir eru kjarni þjóðfélagsins hér i Bandaríkj- unum, kæri herra fulltrúi, og við næstu kosningar skulum við sjá til jiess að menn af yðar tagi fái yfirboðara, sem kenna yður að líta réttum augum á lilutina. Hann talaði bókmál, eins og hann gerði alltaf jiegar hann vildi láta taka eftir sér, og fann jiá talsvert til sín. Bronson brosti. Já, á bann- árunum var þesskonar hægt, en eins og nú standa sakir aút- uð þér helsl að verja- öllum yðar tíma í ávextina yðar. Ver- ið þér sælir! — Hann kvaddi vinsamlega og fór yfir göluna. MAÐURINN, sem Bionson hafði fyrir stuttu séð kveðja lífið, var mágur Rublins og samsekur lionuin í mörgu. En hann var aðeins einn al' jiýð- ingarminnstu liðunum í langri skipulagsbundinni klíku, sem Bronson fann að sifelll var að verða stærri og sterkari núna, eftir að bófafélögin Iiöfðu ver- ið i einskonar dvala í nokkur ár. Það voru sérstaklega manna- rán, sem þessi klíka hafði skot- ið fólki skelk í bringu með um allt landið, og luin vílaði lield- ur ekki fyrir sér að fremja morð, þegar hún taldi þörf á því, einhverra hluta vegna. — Kiddy-Jimmy liafði verið ó- heppinn, og eftir að hin nýju, ströngu lög' gegn mannránum voru komin i gildi gal hann ekki lengi forðast verðskulduð örlög sin. En Bronson var eigi að síð- ur mjög óánægður við sjálfan sig. Því að hann þóttist nokk- urnveginn viss um að Rublins væri í mannránsklíkunni, og að hinir (veir ávaxtaheildsalarnir, Orego og „Bonso“ væru aðal- mennirnir. Eina huggun hans var sú, að ef hann gæti sannað að þeir hefðu átt hlutdeild i mannráni, jiá gat liann komið jieim öllum í rafmagnsstólinn, og |iað j)ó að þeir hefðu ekki gert annað en leggja á ráðin. Sex lögreglumenn og fimm aðrir liöfðu ]>egar týnt lífinu fyrir tilverknað klikunnar, og Bronson varð fokreiður þegar liann hugsaði lil j>ess, að áreið- anlega hefðu mörg mannrán verið framin, sem lögreglan vissi ekkert um, og of fjár ver- ið greitt í lausnarfé. Fólkið, „Go back to your sweet home“. — Áskorun Shanghai-stúdenta, sem þeir beinu hér til hers Bandarikjamanna í líina, er ekki sérlega vel meint. Þeim finnst, gagnstœtt því sem kínverska sjjúrnin álitur, að Bandaríkja- menn lengi cfðeins borgarastyrjöldina með því að birgja stjórnarherinn að vopnum, svo að hann geti barist gegn kommúnistum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.