Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1946, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.11.1946, Blaðsíða 1
Fuglaveiðar í Vestmannaeyjum 1 Vestmannaeyjum mun vera meira af fugli en á nokkrum öðrum stað tiema á Hornströndum, og þó að ekki sé hægt að telja fuglaveiðarnar atvinnuveg, þá færa þær samt verulega björg í bú. Og þær eru íþrótt sem ungir menn lxafa gaman af að iðka, hvort heldur sigið er í björg eftir fuglinum, eða hann er veiddur með stangarháf uppi á grasflesjum hinna bröttu kletta. Myndin sýnir noklcra menn, sem hafa safnað sér álitlegum fuglakippum með stangarháfnum sinum uppi á Ysta- kletti. Ljósm.: Kjartan Ó. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.