Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1946, Síða 12

Fálkinn - 29.11.1946, Síða 12
12 FÁLKINN Edmund Snell: Maðurinn með járnhöndina L — Eg skal sjá um að hafa eitthvað af mínum mönnum á verði nálægt höllinni, sagði liann. — Þeir skulu fá hoð um að s.iá til yðar. Einkunnarorðið verður: „II gallo canta“ — „Haninn galar“. Ef nokkur segir það við yður, þá vitið þér að hann er vin- ur yðar. Verið þér sælir og til hamingju. Dyrnar lokuðust og Wpstall og Armourer voru einir. Sir James fyllti glasið hjá hon- um en hellti aðeins lögg í sitt. — Til hamingju! sagði hann. — Þakka yður fyrir, ^varaði Armourer hás og drakk. — Þér niegið treysta því að ég skal gera mitt besta. Hann þagnaði augnablilc og bætti svo við lágum rómi: — Er Helen komin aftur? Sir James leit hvasst á hann. — Dóttir mín kemur samkomulagi okkar ekkert við, sagði hann kuldalega. — Eg veit það, sir. Eg spurði hara af því — af því að ég sá liana með Bernardi greifa í „Svörtu liöllinni“ i dag. Ef þér leyfið að ég segi það þá fannst mér það lalsvert merkilegt. Það varð ekki annað séð en að hún og Bernardi væru mestu mátar. Westall varðc fölur sem nár og greip í skrifborðið til að stj'ðja sig. Aromurer fór til hans og tók í handlegginn á honum. — Hvað er að, sir James. Eruð þér veik- ur? Sir James hneig niður í stólinn. — Nei, nei, það er ekkert að mér. Viljið þér opna gluggann þarna, Denis? Það er svo hræðilega heitt hérna. Látið þér ekki sjá yður í glugganum. Það er aldrei að vita liver ,getur verið nálægur, og það er ekki gott að eyðileggja áformið okkar, ef hjá því verður komist. Armourer fór og opnaði gluggann.. Hann faldi sig bak við gluggatjaldið. Allt í einu brá fyrir leiftri, en áður en þruman sem fylgdi var hætt tók hann eftir einhverju kringlóttu á gólfinu rélt hjá sér. Það var steinvala með gati á, og við hana fest um- slag, eins og skartgripasalar nota. Westall stóð upp. — Hvaðan kom þetta? — Gegnum gluggann, geri ég ráð fyrir. svaraði Armourer og dró gluggatjaldið bet- ur fyrir. Hann beygði sig, leysti umslagið frá steininum og opnaði það. Þar var sam- anbrotið blað. Hann strauk úr því og starði forviða á það, sem stóð þar: „Eg hefi tekið H. sem gisl! Aðhafist ekk- ert!“ Neðst á hlaðinu stóðu fimm ljót, rauð merki, sem vel gátu verið blóð — fjögur með líku millibili og það fimmta lengra frá. Kludshöndin! IX. kap.: Gildran sett upp. Armourer kipptist við. I sama bili losn- aði steinn og steyptist fram af hengjunni. Armourer bölvaði og skreið bak við greni- tré með skammbyssuna tilbúna. Tvær mín- útur liðu án þess að nokkuð gerðist. — Myrkrið var svo svart að liann sá ekki liandaskil. Og í fjarska drundi i skruggun- um. Hann ætlaði að fara niður á stíginn aft- ur en heyrði þá fótatak. Skuggi læddist áfram, nam staðar og færði sig svo til baka Armourer sá að hans hafði orðið vart, og hann tók fastar á skammbyssunni, sem hann hafði sett liljóðkæfi á. Hann heyrði manninn ræskja sig lágt. „II gallo canta!“ hvíslaði hann eins og hann væri að tala við sjálfan sig. „Benissimo“, sagði Armourer hlæjandi og kom fram úr fylgsninu. „En livað þér gerð- uð mig hræddan.“ Eftir nokkrar mínúlur hélt liann áfrafti, er liann liafði orðið þess vísari að Giovanni hafði efnt loforð sitt og. sett varðmenn kringum alla höllina. Augnahliki síðar sá hann votta fyrir brúninni á höllinni og varð nú varkárari. Elding kom og varpaði skærum glampa, og liann sá greinilega varðmanninn við aðal- dyrnar. Það yrði erfitt að komast inn þá leiðina. Hann skýldi sér á hak við tré og greinar og komst nú haka til að höllinni og var ekki langt frá hinum innganginum, þar sem Bernardi og Helen höfðu farið inn. Þar stóð líka varðmaður, en þarna hagaði öðruvísi til. Það var elcki nema mjór stígur milli hallarveggsins og f jallsins, og Armour er læddist nær og hafði alllaf skjól. Hann var kominn fast að manninum og heyrði að hann var eitthvað að tauta. í glampan- um frá næstu eldingu sá hann að maðurinn sneri bakinu að honum og var að reyna að kveikja sér í vindlingi. Það mistókst auð- sjáanlega, því að maðurinn sneri sér við bölvandi og færði sig nær þeim stað er Armourer stóð á. Fingur njósnarans læstust um gúmmíkylfuna og á næstu sekúndu reiddi hann til höggs. Maðurinn riðaði og Armourer .greip hann í fallinu. Er liann hafði dregið hann inn í kjarrið, leitaði hann í flýti í vösum hans. Þar fann hann stóran lykil. Hann gekk að dyralæsingunni, og eftir augnahlik var hann kominn inn í höll- ina og læsti á eftir sér. Hann lýsti með vasaljósinu sínu og fann hringstigann og fór upp, læddist inn þrönga ganginn á annari hæð, og að dyrunum, sem liann mundi eftir síðan um morguninn. Þær stóðu enn opnar. Án þess að verða fyrir nokkri fyrirstöðu komst hann inn í for- salinn í höllinni, og í sífellu komu glamp- arnir frá eldingunum svo að hann sá fjölda af brynjum meðfram veggjunum og mikið af gamaldags fallegum húsgögnum. Armourer leit við til að skoða stigann, sem hann hafði verið að fara ofan. Þegar hann athugaði nánar fjórða þrepið sá hann vel faldar lamir á því, og með þeim tækjum sem hann hafði á sér tókst hon- um að draga þarna út skúffu. í lienni var kistill úr málmi — einskonar vasaúfgáfa af peningaskáp. Maðurinn með hrúna hattinn hafði þá haft rétt fyrir sér. Það tók hann stundarfjórðung að ná kistlinum upp, en i honum var trékassi, sem auðvelt var að opna. Hann lýsti með vasaljósinu ofan í kassann, en þótti skitur til lcoma er liann sá engin skjöl þar. I staðinn stóð hann þarna og góndi á einkennilegt áhald úr stáli, og var ólarlykkja á endanum. Þetta var eins og nokkurskonar gervihönd. Armourer liugsaði í ákafa. — Undir fjórða þrepi. Kludshöndin! IJann hafði samt sem áður farið villur vegar. í sama bili valt brynja um bak við hann svo að liann leit snöggt við. Hann lieyrði æðisgengið öskur, og i einum glampanum sá liann kósakkann koma vaðandi á móti sér með sveðju í hendinni. : Armourer greip gervihöndina og kastaði lienni á móti árásarmanninum, sem vék undan og öskraði. Þegar Armourer fór að athuga hvort kósakkinn væri orðinn liættulaus, tók hann ekki eftir fallhlemm í gólfinu og steyptist nú ofan í kjallara. Þegar hann fór að ranka við sér eftir fallið og settist upp, kveikti liann á eld- spýtu o,g sá að hann var í kjallara með hvefldu þaki, sem hvíldi á steinsúlum. í öðrum enda kjallarans var járnbent lmrð. Gólfið var óslétt og rakt. Miðja vegu milli hans og dyranna lá eittlivert flykki, og er hann hafði kveikt á annari eldspýtu sá hann sér til skelfingar að þetta var kven- maður. Ilann stóð upp og riðaði þangað. — Helen, livíslaði hann og bjóst við öllu illu. Hönd tók máttlaus um hans. — Denis! Röddin var veik og óþekkjanleg, en ljós- glætan frá eldspýtunni sýndi lionum ná- bleikt andlit Ilaidée Dorximann. Þegar hann bar eldspýtuna nær sá hann sér til skelf- ingar sömu merkin á hálsinum á henni og hann hafði séð á dauða manninum í stofu Westalls. Yarir hennar bærðust aftur. — Eg hjálpaði þér. Serge sá — mig, og. . Armourer viknaði og tók hana í faðm sér. Það var rauð þoka fyrir augum hans. — Heyrðu, Haidée, sagði hann. — Eg datt liérna ofan, en ég er ekki yfirunninn ennþá. Eg ætla að ná í fantinn, sem gerði þetta — og drepa hann. Heyrir þú mig? Hún lireyfði liöfuðið. — Skjölin sem þú ert að leita að — milli þilja — yfir rúmi Bernardis. Herbergið beit á móli —- þar sem i morgun. Orðið er „ K r i e g “ — gleymdu því ekki. Hann fann allt í einu hvernig hún stirðn- 'aði þarna í örmum lians, og lagði liana varlega niður. Eftir augablik var liann kominn að liurðinni. Vitanlega var hún læst, en hann hafði með sér tæki til að ráða við lásinn. Þegar hann var kominn svo langt að hann ætlaði að fara að reyna á hurðina, lieyrði hann liljóð bak vic$ sig og sá að lderinn i lofinu hreyfðist. IJann faldi sig fljóllega bak við eina steinstoð- ina og sá hönd með stormljós seilast niður um opið. Armourer hreýfði sig ekld, og eftir

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.