Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1946, Blaðsíða 16

Fálkinn - 29.11.1946, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Viðhafnarútgáfa á verkum góðskáldsins útgáfu Tómasar Guðmundssonar Helgafelli, skreytt málverkum og Jón Engilberts eru komin út hjá teikningum eftir Þetta er ein glæsilegasta bókin sem út hefur verið gefin á íslandi, enda hefur Helgafell ekk- ert sparað til að gera hana sem fegursta. Bókin fæst í hinu vandaðasta skinnbandi, í ýmsum litum, og kosta bæði bindin saman kr. 450.00. Þetta eru bækur sem hver einasti bókamaður þarf að eignast. Þetta er útgáfa, sem verður minnst í sögu íslenskrar bókagerðar, sem eins glæsilegasta minnisvarða um Jónas Hallgríms- son. FYRSTA BINDI inniheldur kvæði Jónasar, einn besta og fegursta minningararf þjóðarinnar, kvæði, sem hvert mannsbarn hér á landi hefur lesið og lært í heila öld. Nú loks- ins fást þessi Ijóð í útgáfu sem er eins glæsileg og íslensk bók- list getur gert hana. ANNAÐ BINDI inniheldur sögur Jónasar, rit- gerðir, bréf og önnur rit hans. Þeir, sem unna ljóðum hans geta hér kynnst manninum Jón- ísí Hallgrímssyni frá mörgum hliðum, hinum mörgu áhuga- málum hans og erfiðleikum heima og erlendis. Bezta jólagjöfin! Glæsileg útgáfa! Upplagið er mjög takmarkað HELGAFELL stórmerkileg mannkynssaga í myndum eftir hinn heimsfræga ameríska skopteiknara James Thurber Ljóðin eftir Magnús Ásgeirsson Bókaverzlun Helgafells

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.