Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 29.11.1946, Blaðsíða 13
J FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 613 Lárétt, skýring. 1. Konungur, 4. réttar, 7. sár, 10. orðsending, 12. ílát, 15. húsdýr, 1G. fálm, 18. fitu, 19. öðlast, 20. ýta, 22. fljót, 23. hvílist, 24. á handlegg, 25. umdæmi, 27. eyddur, 29. manns- nafn„ 30. handleggur, 32. fæða, 33. lagtæks, 35. stjórnar, 37. galdur, 38. bókstafur, 39. höfðingjar, 40. sund, 41. liögg, 43. horfa, 46. fitla, 48. brodd, 50. reiður, 52. gervöll, 53. óliðugt, 55. lcrökkt af, 56. vafi, 57. fóru, 58. mannsnafn, 60. kveik- ur, 62. g'reinir, 63. fyrr, 64. liorfa, 66. frumefni, 67. truflar, 70. heitið, 72. blóm, 73. fóður, 74. land. Lóðrétt, skýring. 1. Hellar, 2. ráðunautur, 3. með- al, 4. dreitil, 5. velgju, 6. grjót, 7. ný, 8. ónefndur, 9. kúlan, 10. sjáðu, 11. gangur, 13. reiðihljóð, 14. sjór, 17. kona, 18. tungl, 21. ættingi, 24. drykkurinn, 26. tölu, 28. slagsmál, 29. hljómi, 30. ilát, 31. greiðast, 33. samstætt, 34. hnettir, 36. kveikur, 37. herbergi, 41. loga, 42. mjög, 44. kenning, 45. stjórnir, 47. stærð- fræði, 48. dýr, 49. á sleða, 51. frum efnið, 53. húð, 54. liásæti, 56. málm ur, 57. espaða, 59. greinir, 61. ung- viði, 63. fiskjar, 65. orka, 68. fanga- mark. 69. endi, 71. öðlast. LAUSN Á KR0SSG. NR. 612 Lárétt ráðning: 1. Kær, 4. spott, 7. Ými, 10. erfitt, 12. óskaði, 15. tó, 16. Fram, 18. brot, 19. R.L., 20. aka, 22. úra, 23. ris, 24. mal, 25. arf, 27. fróar, 29. gas, 30. Arnar, 32. ask, 33. sultu, 35. aría, 37. póll, 38. ná, 39. stropað, 40. án, 41. sóta, 43. rata, 46. skóla, 48. tug, 50. ritar, 52. ómi, 53. sór- um, 55. lóð, 56. ani, 57. ýkt, 58. lak, 60. mel, 62. G.G., 63. Asía, 64. aðra, 66. I.I., 67. gUstur, 70. kórinn, 72. rás, 73. aldna, 74. gæs. Lóðrétt ráðning: 1. Krókar, 2. æf, 3. rif, 4. starf, ' 5. Ok, 6. tórir, 7. ýkt, 8. Ma, 9. iðr- ast, 10. eta, 11. trú, 13. S.O.S., 14. ill, 17. mara, 18. brak, 21. arna, 24. mall, 26. far, 28. ósnotur, 29. gul, 30. Agnes, 31. rista, 33. sóðar, 34. unnir, 36. ata, 37. par, 41. sómi, 42. Óli, 44. til, 45. atóm, 47. lcóngur, 48. Tóta, 49. gula, 51. aðeins, 53. skíra, 54. maðka, 56. agg, 57. ýsu, 59. kró, 61. lin, 63. ats, 65. arg, 68. sá, 69. D.D., 71. I. Æ. augnablik hvarf höndin aftur. Hann heyrði raddir sem töluðu á frönsku uppi. — Það er ekki sjáanlegt að nokkur sé þarna, sagði ein röddin. — Já, en ég sá hann detta, sagði önnur. Síðari röddin var þreytuleg, og eins og maðurinn ætti bágt með að tala. „Sag’risti!“ Röddin æpti. — Eg er særður en brjálaður er ég eklci. Hve lengi hefi ég legið liérna? Hvar er hans hágöfgi? Þetla var líkt rödd Kluds og Armourer komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði fallið í rot þegar gervihöndin hitti hann Enginn virtist eiginlega vita hvað skeð hafði, og nú datt honum allf í einu nokkuð í liug. Hann kom auga á frakkann sinn, sem lá á gólfinu, þar sem hann hafði fleygt honum þegar hann fór að bjastra við dyrn- ar. Hann læddist og dró hann til sín þang- að til aðeins lítið af honum sást fram und- an einni súluni. í sama bili kom stormljós- ið niður úr gatinu aftur, og hann sá haus, sem líktist Kluds, og hönd sem hélt á byssu. „Haldið þér ljósinu stöðugt, var hvíslað og á næstu sekúndu heyrðust 2 skothvell- ir hvor eftir annan. — Nú hugsa ég að heyrist ekki meira í lionum, heyrði hann tautað yfir höfðinu á sér. En það er lík- lega hest að fara niður og atliuga hann. Svo var hleranum lokað aftur. Armourer þreifaði sig fram að hurðinni aftur o,g stóð þar og beið. Það leið dálitil stund þangað til hann heyrði fótatak fyrir utan og ljós sóst í rifunni með hurðinni. Hann heyrði að slagbróndi var skotið frá og lykli stungið í skráargatið. Þreif hann þá í lásinn og dró hurðina lil sín. Hór maður með Ijósker í hendi valt inn úr dyrunum og rak upp óp. Vopn Armourer sveif í loftinu og lenti á flókahattinum. Gesturinn varð að klessu án þess að gefa frá sér nokkurt hljóð, og Ar- mourer greiii Ijóskerið áður en það datt á gólfið og ljósið slokknaði. Án þess að skeyta um manninn, sem orðið hafði fvrir högginu, læddist hann út úr kjallaranum og lagði hurðina að stöfum eftir sér. Hann stefndi beint að aðaldyrunum og slökkti á ljóskerinu. Óveðrinu virtist vera slotað, og dauf ljósglæta sást gegnum mislita gluggana og skein á brynjurnar, sem stóðu í röð með- fram veggnum í forsalnum. Hann heyrði stunur þegar hann gekk upp dyraþrepin, og þegar hann leit við sá hann að Klud hafði risið upp og reyndi að skríða upp stigann á eftir honum. Án þess að eyða sekúndu til ónýtis hljóp Armourer áfram og tókst fyrirhafnarlítið að finna dyrnar að herbergi Bernardis. Hann hlustaði augna blik fyrir utan, lagði liöndina varlega á lásinn og fór inn. Fyrst í stað fékk hann glýju í augun af ofbirtunni þarna inni. Hann stóð um stund og deplaði augunum, en brátt vandist hann birtunni, og nú sá hann fyrir sér stofu með látlausum svefnherbergishúsgögnum, og í rúminu sá hann skeggjað andlit Bernardi greifa. Greifinn svaf vært — en kona var að fitla við stafalásinn á litlum járnskáp, sem var á veggnum yfir rúminu hans. X. Kap.: Leyndardómur járnskápsins. — Þú hefir mikið að gera, sé ég, heyrð- ist Armourer segir ofur rólega. Hann sá engan lykil í liurðinni og tók því stól og skorðaði hann undir handfanginu á hurð- inni. — Það er vissarlt að þú flýtir þér. Klud er á leiðinni upp. Helen Westall greip skammbyssu, sem lá á borðinu, sneri sér við og starði á hann stórum augum. — Ert það þú? Hann geklc til hennar. — Já, því miður er það víst ég. Við frétt- um að þú værir í hættu, og ég var sendur hingað af tveimur ástæðum — í fyrsta lagi til að ná í það, sem geymt væri í þessum járnskáp, og i öðru lagi til að ná í þig héð- an. Hann varaðist að horfa í augu liennar en starði á manninn í rúminu. — Svefnmeðal — eða hvað? Stúlkan' kinkaði kolli. — Eg gerði það, sagði hún. — Eg neydd- .ist til þess. Hann fór að verða nærgöngull. Eg gaf tilefni lil þess sjálf, skilur þú. Mér hefir aldrei verið lífið neins virði upp á síðkastið, —. svo að ég fór að x-eyna að æfa mig í njósnai’starfsemi upp á eigin spýtur. Nú bilaði taugaþi’ekið og hún faldi and- litið í liöndum sér. — Það hefir ekki verið neitt skemmtilegt, kjökraði hún. — Bern- ai’di er svín. Æ — ég get ómögulega opnað þennan skáp!“ — Láttu mig reyna, hvislaði Ai’moui’er, greip á stafaskífunni og fór að stilla hana á orðið „Krieg“. Þung hurðin opnaðist að vörmu spori, og Helen horði forviða á liann. — Vissir þú það? — Haidée sagði mér það. Hún hefir bjai’gað lifi nxínu — og svínin bérna myrtu liana fyrir bragðið. Húix var ástfangin af mér, sagði liún, en é,g gat ekki endui’gold- ið þá ást. Augu Helenar bi’unnu. — Svo lxún var þá agndúfa! — Já, ég veit það, sagði Anxourer róleg- ur, með hausinn inni í skápnum. — En livað er ég annað — og þú eiginlega lika, þegar öllu er á botninn livolft. Eini munur- inn er sá, að við erum réttu megin. Taktu við þessuxn skjöluixi, gei’ðu svo vel! Ilann fór úr jakkanum og kepptist við — las ýms skjölin, fleygði þeim eða la,gði þaxx lil hliðai’, en sumum tók stúlkan við. Hann sá litla læsta kistu, sem hann gat opnað með tækjum sínum. — Hérna er það, sem við erum að leita að, sagði hann hx-óðugur. 1 sama bili heyrðist liás lilátur úr rúm- inu, og þegar Ai’moxirer leit við sat Rúss-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.