Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 21.02.1947, Blaðsíða 1
16 síður. INGÓLFUR ARNARSON Hér sést hinn glæsti togari, Ingólfur Arnarson, sigla inn hafnarmynnið á Reykjavíkurhöfn i blíðskaparveðri á mánudaginn var. Hann er „fyrsti landnemi nýsköpunarinnareins oy borgarstjórinn komst að orði við móttökuathöfnina, og i kjölfar hans munu sgita fullir þrír tugir nýtísku togara, sem dreifast munu á helstu verstöðvar landsins. Ingólfur Arnar- son er að bestu manna yfirsýn mjög gott skip og búið ýmsum tækjum, sem nýjung er að og veita sjómönnum aukið öryggi. Ljósm.: Fálkinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.