Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1947, Side 10

Fálkinn - 21.02.1947, Side 10
10 FÁLKINN . VMOffU LMNftURNIR Afríkankska hauskúpan 1. Brown prófessor var að sýna nokkruni ungum vísindamönnum hi® fræga fiðrildasafn sitt og skordýr úr öllum löndum veraldar. Þeim var haganlega raSaS í kassa meS gler- loki, voru fest á nálar og merkiseSill viS hvert kvikindi. — „Og hérna,“ sagSi prófessorinn, „er besti gripur- inn minn.'“ I mahognikassa var mjög óálitlegt kvikindi. MeS góSum vilja var hægt aS likja teikningunni á vængjum þess viS liauskúpu. Braðar en hljóðið ÞiS vitiS sjálfsagt, aS hljóSiS fer ekki hart yfir, í samanburSi viS ljós eSa rafmagn. Ef skotiS er úr byssu langt frá ykkur þá sjáiS þiS reykinn úr byssuhlaupinu áSur en þiS heyriS hvellinn. Og sama ástæS- an er til þess, aS þiS sjáiS elding- una áSur en þiS heyriS þrumuna. HljóSiS fer 1100 kílómetra á tím- anum. En nú kváSu menn hafa smiSaS flugvél, sem kemst hraSar. Nefnilega 1200 kílómetra. Þessi flug- vél er kölluS „Vampire" og er hraS- fleygasta flugvél í heimi. Hún er meS tvöföldu stéli og notar ekki bensín heldur flugelda og er smíSuS í Englandi, hjá de Havilland, sem líka hefir smíSað „Mosquito“ og „Hornet“-fIugvélarnar. „Vampire“ notar svonefndan Gob- lin-hreyfil, en hann er lílca notaS- ur í ameríkönsku flugvélina „Shoot- ing Star“, sem liafði hraðamet allra flugvéla þangað til „Vampire“ fór fram úr henni í fyrra. „Hornet“-flugvélin er notuð til langflugs og fer ekki eins hart og „Vampire“, nefnilega 650 km. á klukkustund. Hún notar ekki flug- elda heldur venjulega hreyfla, og er hraðfleygasta flugvél heimsins, þeirra sem nota bensínhreyfla. Til þess að geta varist betur í orustu getur hún stigið um 1500 metra á einni mínútu, og getur flogið 3200 kílómetra fram og aftur. „Hornet" er lík „Mosquito“ í laginu en er minni. Hún notar tvo Rolls Roys- Merlin- hreyfla og er hvor þeirra 2070 hestöfl. Líka er farið að smíða hraðfleyga vél, sem heitir „Ambassador“. Hún 2. Prófessorinn skýrði þeim frá að þetta væri mjög sjaldgæft afrík- anskt fiðrildi, og það hefði kostað ærna fyrirhöfn fyrir hann og að- stoðarmann hans að ná i það. „Hvert skipti, sem ég lít á það fer kuldalirollur um mig, og mig furðar á, að ég skuli ennþá vera i lifandi manna tölu.“ Gestir prófessorsins urðu vitanlega forvitnir er þeir heyrðu þetta, og gengu á eftir honum þangað til liann sagði þeirrr söguna. Framhald nœst. á að verða til farþegaflutninga yfir heimshöfin, og hefir tvo Bristol- Centaur-hreyfla, hvorn 2500 hestöfl. í þessari vél er rúm fyrir 28-36 far- þega. Skrúfan er úr stáli, og vélin lendir á þremur hjólum. í lending- unni má nota skrúfurnar sem hemla með því að láta þær snúast öfugt. Lítill drengur kom heim eftir fyrstu veruna í skólanum: — Mér dettur ekki i hug að fara í skólann á morgun, sagði hann. — Hversvegna ekki? spurði móð- irin. — Það er ekkert gagn 1 því. Eg kann ekki að lesa og ég kann ekki aS skrifa, og svo fæ ég ekki að tala. Vinnukonan hafði verið lijá spá- kerlingu og var ákaflega beygð þeg- ar hún kom aftur. — HvaS gengur að þér, Maja? spurði húsmóðirin, — spáði hún einhverju ljótu fyrir þér? — Nei, frú, tautaði stúlkan, en hún sagðl mér aS faðir minn lifSi á því að moka kolum og skara eldi. — Það er ekkert athugavert við þaS, sagði frúin. — Jú, hann hefir verið dauður í fimm ár. Og hvar ætti hann að moka kolum nema i.......... Kennarinn: — Hvort vildir þú heldur vera Jónas Hallgrímsson eða ChaþJin? Strákur (viðstöðulaust): Chaplin! Kennarinn (vonsvikinn): því að hann hafði búist við öðru svari): Hversvegna vildirðu heldur vera Charlie Chaplin? Strákur: — Af því að hann er ekki dauður ennþá. Adamson ætlar að hjálpa til Skrítlur — Ef mér tekst þetta hérna á ég að rninnsta kosti skilið að fá Nobelsverðlaunin fyrir. — Upp með skapið, piltar. Þetta tekst sjálfsagt! Tvær konur sátu saman á bekk, önnur meS þrjú falleg börn, en hin barnlaus. — Ó, ég vildi gefa tíu ár af æfi minni fyrir að eiga þrjú svona falleg börn! sagði sú barn- lausa. — Já, svaraði hin með hægð. — Það er hér um bil sá tími, sem þrjú börn kosta mann. Rakari setti svohljóðandi auglýs- ingu í gluggann sinn: „Framúrskar- andi klipp'ing. Séuð þér ekki á- nægður þá fáið þér liárið til baka. skemmtilegra að sjá andlitin á fólk- inu, heldur en kvikmyndina. — Það tekur enginn eftir hvort Jjú ert i tvennum eða þrennum föt- um. — Maðurinn yðar verður að liafa fullkomna ró, sagði læknirinn við nýgiftu frúna. — Hérna eru svefn- pillur. — Og hvenær á hann að taka þær? — Hver sagði að hann ætti aS taka þær? Þér eigið að taka þær sjálf. *****

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.