Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 1
16 síSur. HNITBJÖRG Listasafn Einars Jónssonar er eitt af tigullegri húsum Regkjavikur. Það stendur á fögrum stað, þar sem ráðgert er að háborg bæjarins verði í framtíðinni, þótt enn sé langt í land, að svo sé. Nú hefir verið gerður snotur garður kringum hús- ið, og er það vel, þegar prgddir eru blettir í bænum íbúunum og öðrum til gleði og ánægju. Og það er víst, að íslenska þjóð- in á kröfu til þess, að ríki ,og bær hlgnni að Hnitbjörgum og listajöfrinum Einari Jónssgni svo vel sem unnt er. Garðinn verður að regna að prgða og umhverfið allt, til þess að sómandi sé gersimum þeim, sem safnið gegmir. Og síðast, en ekki síst, verður að vinna markvisst að því, að listaverkin komist öll i eir sem fgrst.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.