Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 5

Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Eg held að hann hafi allt í einu rankað viS sér og skiliS, aS sakiþambiS hafSi gert hann full liSugan um málbeiniS. — Hann þagSi eins og steinn. En Ishizuka sagSi mér meira, þvi aS nú varS ekki annaS séS en hann léti sér standa á sama um hvort hann fengi aS lifa eSa yrSi drepinn. Þegar liinn frjálslyndi fram- faramaSur Meiji keisari tók viS völdum 1868, urSu hernaSar- sinnarnir japönsku aS fara í felur, þá var þaS sem þeir stofnuSu meS sér leynileg hrySj uverkafélög, sem höfSust viS i hellunum á eyjunni Enos- hima, og gerSu meS sér sam- tök um eilífa, miskunnarlausa baráttu gegn öllum útlending- um. Styrjöldin, sem endaSi 15. ágúst í hittéSfyrra, var afleiS- ing þessara heitstrenginga og ráSagerSa. ÞaS sem er ískyggilegast hvað Japana snertir í framtiSinni er þetta, aS þegar landiS hefir veriS sigraS og „kramiS“, þaS er aS segja hernaSarsinnarnir, nokkur hundruS stríSsglæpa- menn teknir af lífi og stjórnin fengin hinum frjálslyndu í hendur, munu höfuSpaurar hrySjuverkanna, sem viS teljum okkur hafa útrýmt, fara að starfa á nýjan leik, innan leyni- félaganna. Þeir munu myrSa livern þann stjórnmálamann, sem sýnir vilja á samvinnu viS önnur lönd, bregSa fæti fyrir lýS- ræSiS, og í allri leynd búa sig undir næsta þátt í hundraS ára styrjöldinni. „HundraS ára stríS“ hefir ver- iS eitt allra vinsælasta slagorS- iS í Japan. í óteljandi ræSum, í daghlöSum, í árásarmyndum á kvikmyndahúsunum hafa þessi orS veriS barin inn í fólk- iS. OrSin verSa máske aS fara í felur um sinn, en þau lifa samt. Að útrýma öllum leynifélög- unum í Japan er í raun og veru það sama og aS útrýma allri japönsku þjóSinni, og þaS er ekki hægt. Leynifélögin lifa á- fram. Forseti Svarta straums- ins í Nikko, sem er prestur, var einu sinni að skýra mér frá stefnuslcránni: — HySjuverkin eiga fulían rétt á sér, sagði hann. Stjórn- málamenn, sem eiga einhver skipti við útlendar þjóðir, fá fyrst aðvörunarbréf. Ef þeií halda áfram útlendingadekr- inu í heimsku sinni, verða þeir „afgreiddir”. Við verðum aS gera þjóðina stærri. Við verð- um að dreifa Japönum um alla veröldina. Eg fór eitthvað að ympra á því, að Japan væri þegar orð- ið of þéttbýll. — Þeim mun meiri ástæða er til að þenja rikið út, svaraði presturinn. Leynifélögin vinna markvisst að því, að fólkinu fjölgi. For- eldrar sem eiga fá börn, eru sökuð um svik við landið. 1 Nikko var það alveg þýðingar- laust fyrir nolckurn mann að sækja um starf, jafnvel undir- tyllustöðu, ef hann átti ekki mörg börn. Svarti drekinn gerði þá kröfu að hver gift kona eignaðist barn á ári, að minnsla kosti í fimm ár. Ef það brást þá var „rannsókn“ látin fara fram. Og þeir sem hliðruðu sér hjá barneignum af ásettu ráði, fengu refsingu. Einu sinni þegar ég var úti að ganga varð ég allt í einu lasinn og flýtti mér þvi heim til Ishizuka. Hann var ekki kominn úr skólanum og ég fór upp í herbergið mitt. Þar var fyrir Japani, sem var önnum kafinn við að skoða í ferða- koffortið mitt. — Hvað eruð þér að vilja hing- að? spurði ég. Hann hrökk við og svaraSi á hrognensku að hann væri að þvo gólfið. — ÞaS veitir ekki af, svaraði ég. — þáð er orðið býsna ó- hreint. ÞaS er þá best að þér byrjið á gólfinu, og svo gelið þér þurrkað af á eftir. Hann virtist hugsa sig um en virtist svo leita lags að kom- ast út. — Nei, sagði ég. Gerið þetta nú undir eins og flýtið yður! Eg stóð þarna yfir honum í tuttugu mínútur. Svo batt ég enda á leikinn og sagði: Þakka yður fyrir, Hiramo höfuðsmað- ur. Eg man að ég hefi hitt yð- ur heima hjá Yamamato höf- uSsmanni. Þér munuS vera einn af svörtu drekunum. Nú er best* að þér farið! — Þaklca yður fyrir! sagði hann og gekk aftur á bak út úr dyrunum og hneigði sig í sífellu. Klukkutíma síðar heimsólti lögreglan mig. Spurningarnar, sem lagðar voru fyrir mig, ætl- uSu engan enda að taka, það var auðsjáanlega tími til kom- inri að ég færi á burt frá Japan, ef ég vildi ekki kynnast fang- elsunum að innan. Eg fór samstundis. ***** Þetta er fyrsta tæki- færið, sem þér hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla viðskiptavini og ná yður í ný verzlunarsambönd. Erlendum kaupsýslu- mönnum er boðið að heim- sækja Bretland og sjá brezka iðnsýningu 1947. — Þetta mun gera þeim kleyt't að hitta persónulega fram- leiðendur hinna fjölmörgu brezku vara, sem eru til sýnis í London (léltavara) BRITISH INDUSTRIES FAIR og Birmingham (þunga- vara) deildum sýningarinn- ar. Hin nákvæma flokkun varanna mun og auðvelda kaupendum samanburð á vörum keppinautanna. Hægt er að ræða sér- stakar ráðstafanir, með til- liti til einstakra markaða, beint við framleiðendur — einnig verzlunarhætti og skilyrði, vegna þess að ein- ungis framleiðandi eða aðal umboðsmaður hans mun taka þátt í sýningunni. Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi aðilar í té: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Officer, eða British Trade Commissioner, sem eru í ná- grenni yðar. BRETLAND FRAMLEIÐIR VÖRUNA Með keisaraynju á bakinu. — Sá maður, sem talinn er vera mest „tattóveraði" maður í heimi, heit- ir Richardo og á heima i Nizza. Svo má heita, að hver fersentimeter á líkama hans sé skreyttur myndum og rósaflúri. Á bakinu ber hann rússneska zarinu. París blaðlaus. — Fyrir skömmu stöðvuðu blaðaútgefendur í Paris útgáfu blaðanna um nokkurn tíma, en i þess stað sendi útvarpið iit fréttatilkynningar með stuttu milli- bili. Myndin er frá blaðaafgreiðslu í París, þar sem tilkynnt er með gluggaauglýsingu, að ekkert blað komi út þann daginn. BREZK IÐNSYNING LONDON OG BIRMINGHAM 5-16 MAÍ 1947

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.