Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 £ Nærri heilu ári áður en Þýska- land gafst upp, liöfðu ýmsir af dug- legustu hershöfSingjum Hitlers séS fram á, aS stríSiS væri tapaS. Nöfn- in „E1 Alamein“ og „Stalingrad", sem skrifuð höfSu veriS á vegginn, var ekki hæg't að þurrka út eins og kritarstrik. Þessvegna gerðu þessir hershöfðingjar samsæri um aS drepa Hitler, 20. júli 1944, til þess að reyna að komast aS friðarsamning- um án algerrar og skilyrðislausrar uppgjafar. í ráðum meS þeim var fámennur hópur þjóSarinnar, aðal- lega ýmsir í Austur-Þýskalandi, sem fyrrum höfðu ætlað að nota Hitler sem vikadreng, til framdráttar sín- um eigin hagsmunum, en urðu svo að þola, að liann yxi þeim yfir höfuð. Eftir 20 júli 1944 vissi Hitler, aS ef hann ynni stríðið þá fengist sá sigur „þrátt fyrir hershöfðingjana“ en ekki fyrir tilverknað þeirra. Þessvegna umgekkst hann nú einkum foringja úr flughernum og flotan- um. Þýski flotinn liafði að vísu ekki unnið sér margt til ágætis, en hann var flekklaus af samsærinu. ar stríðinu,“ sagði hann á „gauleit- er“-fundi -í ágúst 1944, „þá hefir hún verið of veik til þess að stand- ast próf sögunnar og á því ekki annað skilið en að vera afmáð.“ Eftir samsærið í júlí dró Hitler sig í hlé frá öllum opinberum at- höfnum. Margir héldu að liann væri dau'ður, eða að liinn almáttki Himm- ler liefði varpað honum í fangelsi. En í raun réttri er það ef til vill enginn kafli úr ævi Hitlers, sem við þekkjum eins vel og mánuðina 5 frá október 1944 til febrúarloka 1945, því að frá þeim tíma er til dagbók, sem Hans Linge, einkaþjónn hans, hélt fyrir hann. Breskur liðsforingi fann hana í rústum „Reichskanseílis- ins“ i Berlín. Þar segir frá daglegu lifi hans, liverjir heimsóttu hann, hvernig heilsufar hans var og hvað hann hafði fyrir stafni. Hann var jafnan vakinn um hádegi. Svo komu við- töl vi'ð stjórnmálamenn og hershöfð- ingja, adjútanta og „liason-fyrirliða, lækna og ritara og var ekki hlé á þessu nema meðan hann mataðist ÞEGAR ÖLL SUND LOKUÐUST FYRIR HITLER I. 8AM8ÆRIÐ OEON niTLER OG AIIRIF ÞE8S Fluglierinn hafði ekki uppfyllt þær vonir, sem til hans voru settar, en þaS var ekki honum að kenna hcld- ur Göring. Innan landhersins voru óbreyttu liðsmennirnir eflaust trú- ir, og Hitler fór nú aS láta eins og hann væri í þeirra #ölu en ekki herforingjanna. Ilann hugsaði sér alla liðsforingja sem svikara og þetta livarf honum aldrei úr hug. Hvenær sem hann frétti um að her væri á undanlialdi hrópaði hann upp landráð. Og frá aðalherstöðvum hans gehgu í sifellu skeyti meS harðvít- ugum skömmum og fyrirskipunum. Þegar hann hélt síSasta stóra fund- inn með herforingjunum sagði liann upp i opið geðið á þeim að þeir væru svikarar. í þvi siðasta, sem hann lét skrifað eftir sig, og sem átti að vera vörn hans hjá kom- andi kynslóð, gat hann ekki á sér setið að fordæma herforingjaráSið fyrir svik. Smám saman er hann dró sig í hlé frá liershöfðingjunum og leit- aði samvista við hina trúu aðdáend- ur sina, breyttist herstöð lians úr setri herforingjaráðs í einskonar austurlandahirð smjaðrara og slef- bera, skömmu eftir að sprengingin varð. Þennan sama dag kom Musso- lini til Rastenburg til þess að heim- sækja vin sin og verndara. Lest hans kom að aflíðandi hádegi og Hitler stóS á stéttinni, fölur eins og snjór, til þess að taka á móti honum. Hitler sagði Mussolini þegar frá því sem gerst hafði og hvílíkt kraftaverk það liefði verið að hann komst lífs af úr sprengingunni. Fór hann með Mussolini á vettvang til þess að sýna honum verksummerki. Salur- inn var eins og rúst, því að lcvikn- að hafði í honum eftir sprenging- una, og loftið hafði lirunið. Eftir að þeir liöfðu gengið um rjúkandi hrúgur og öskubingi fóru þeir til tedrykkju. Það var oftast yfir te- bolla, sem Hiller hellti úr skálum reiði sinnar. Ivlukkan var fimm og nú safnað- ist öll „hirðin“ saman. Samtalið snerist auðvitað um hina undursam- legu björgun foringjans, en þess var skammt að biða, að áfellingar- dómarnir kæmu. Nú var hver nefnd- ur eftir annan og' sakaður um, að ekki væri enn búið aS vinna sigur- inn í stríðinu. Ribbentrop og Deon- itz skömmuðu hershöfðingjana, cr svikið liefðu Þýskaland í hendur Breta, en hershöfðingjarnir skömm- uðu Ribbentrop og Doenitz. Hitler og Mussolini sátu hljóðir og lilust- uðu á, eins og þeir væru aðeins á- liorfendur að leiknum, en Graziani, hershöfðinginn ítalski, sagði frá æv- intýrum sinum i Afriku. Þá var það að einhver minntist á annað „samsæri“ í sögu nazism- ans, nfl. Röhm-atburðina 30. júni 1934 og það blóðbað, sem þá varð. Spratt Hitler þá samstundis upp eins og óður væri. Það freyddi úr munnvikum hans og liann öskraði að hann skyldi ná hefndum yfír öllum svikurum. Enn einu sinni hefði forsjónin sýnt honum, að hann væri útvalinn til þcss að skapa veraldarsögu, og hann öskraSi eins og villidýr um hinar grimmilegu hefndir, sem koma skyldu yfir konur og börn — engum skyldi hlift, i fangabúðirnar með þetta fólk — auga fyrir auga og tönn fyrir tönn — engum skyldi hlíft, sem reyndi að spyrna á móti hinni guðdómlegu forsjón. Hirðin sat þögul í liálftíma, með- an æðið var á Hitler. Gestirnir héldu að hann væri orðinn brjálaður — „ég skil ekki hversvegna ég gekk ekki á hönd bandamönnum undir eins,“ sagði einn af þeim siðar. Mussolini var eins og illa gerður hlutur og. sagði ekki neitt. Graziani reyndi með varúð að fitja upp á samtali um tæknilegt atriði við Keit- el hershöfðingja. Hvitklæddir þjón- ar læddust milli gestanna með te- könnurnar. ÞaS kom eins og léttir að nú kom símaliringing frá Berlin en þar hafði ekki tekist enn að lægja öldurnar, scm urðu vegna sprengingarinnar i Rastenburg. Hitler þreif símann og öskraði fyrirskipanir um að skjóta hvern sem vera skyldi. Hvers- vegna var Himmler ckki kominn? Og svo kom þessi táknræna setn- ing hins örvita manns: „Eg fer að efast um, að þýska þjóðin sé verðug hugsjónum mínum!“ Þessi orð rufu þögnina. Nú losn- aði um málbeinið á allri hirðinni og liver i kapp við annan fóru menn að fullvissa foringjann um hollustu s'na. Doenitz söng þýska flotanum lof og dvrð, með skriðdýrslegum orSum. Göring lenti í skömmum við Ribbentrop og sló til hans með marskállcsstaf sinum. Rödd Ribben- trops heyrðist gegnum hávaðann, er hann sagSi: „Ennþá er ég utanríkis- ráðherra og ég heiti von Ribben- trop!“ Nú var það Hitler einn sem þagði. ÞaS voru orðin hlutverkaskipti i ónsrunni og „primadonnan“ jiagði en kórinn söng, mjög ósamhljóða. Ilitler sat kyrr, í hendinni hélt hann á dós með mismunandi litum pill- um — hann var alltaf að sjúga pilur -— og sagði aðeins orð og orð á stangli, en þá var eins og gysi úr eldfjalli. £ í hatri S'nu til þýsku þjóðarinn- ar, sem hafið svikið hann við fram- kvæmd hinna æðisgengnu áforma hans, fór hann að klifa á gamalli setningu: „Ef þýska þjóðin væri hon um ekki verðug, þá væri best að liún forgengi. „Ef þýska þjóðin tap- eða gekk hálftima í garðinum. — Klukkan 2-3 á nóttunni var „ó- pólitískt tesamkvæmi“ og tveimur t;mum síðar fór hann að hátta. Síðustu mánuðina svaf hann ekki nema 3 tíma á morg'nana. Speer hefir lýst því hvernig venjur Hitlers breyttust smám sam- an og þó einkum eftir banatil- ræðið í júlí 1944. ÞaS var ekki aðeins liin eðlilega siðspilling þess sem völdin hefir, sem olli því að hann hljóp upp eins og naðra ef eitthvað var fundið að við hann og hafði nautn af því að heyra smjaðr- að fyrir sér, ekki aðeins liin vaxandi ímyndun hans um að hann liefði viljakraftinn til þess að halda strið- inu áfram og að liann tryði á endan- legan sigur og að liann væri send- ur í heiminn af forsjóninni og mundi aldrei bugast þó að allir aSr- ir féllu frá. Það varð grundvallar- breyting á öllum lífsvenjum hans. Speer heldur þvi fram, að Hitler hafi að náttúrufari liaft megnustu óbeit á að lifa reglubundnu lífi. Á friðartimum hafði hann þær dægra- styttingar, sem með þurfti, gat horft á kviltmyndir, dreymt dagdrauma, farið eftirlitsferðir og livílt sig um helgar í Ober-Salzberg, liaft teboð og samkvæmi með „listbræðrum“ sínum. En eftir að stríðiS hófst breyttist allt þetta, segir Speer. Nú gat hann aldrei hvílst eða „af- slappast“ og ekki batnaði eftir að ósigurinn fór að koma. Nú horfði hann aldrei á kvikmyndi,r eða hvíldi sig í Ober-Salzberg. „Der Fuhrer“, sem áður liafði verið svo mikill samkvæmismaður, varð ein- angraður einbúi og fékk allar þær sálrænu grillur, sem þvi fylgdi. Hann liafði stíast frá manneskj- um og frá atburðum. Hann þóttist sannfærður um, að morðingjar sætu Framh. á bls. H

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.