Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 622 Lárétt skýring: 1. Þrep, 4. á skónum, 10. manns- nafn, 13. fyrir skömmu, 15. vætti, 16. bandið, 17. borg á Spáni, 19. masa, 21. falla, 22. skel, 24. komast, 26. skemmtanafíknari, 28. skipstjóri, 30. mjög, 31. bifreiðategund, 33. verkfæri, 34. væta, 36. þrír eins, 38. frosinn, 39. bjállcana, 40. mann- fátt, 41. skammstöfun, 42. leiði, 44. boði, 45. fornafn, útl. 46. flýti, 48. kyn, 50. sár, 51. Edduna, 54. olíu- borg, 55. fjör, 56. leigja, 58. jurt, 60. viðartegundinni, 62. rif, 63. manni, 66. greinir, 67. fornafn, 68. hest- inn, 69. hljóð. Lóðrétt skýring: 1. Hás, 2. kvikar, 3. iðnaðarmað- ur, 5. húsdýra, 6. kvæði, 7. bál, 8. samtenging, 9. burst, 10. viljugir, 11. hrærast, 12. greinir, 14. hest, 16. grunar, 18. fjölkunnugur, 20. orkumikill, 22. stjórn, 23. kraftur, 25. brakar, 27. lielgur maður, 29. manns, 32. atóma, 34. ota, 35. flani, 36. vökvi, 37. bíð, 43. piltar, 47. ægileg, 48. þjálfað, 49. hæpin, 50. nagdýr, 52. svartur markaður, 53. líkamshluti, 54. afturenda, 57. flan- ar, 58. þrír samhljóðar, 59. verk- færi, 60. stök, 61. hljóð, 64. hvíldi, 65. ósamstæðir. LAUSN Á KROSSG. NR. 621 Lárétt ráðning: 1. S. O. S. 4. gulrófa, 10. kló, 13. erlu, 15. staur, 16. ónáð, 17. franka, 19. æstara, 21. Anna, 22. óss, 24. ytra, 26. gapastokkur, 28. ráa, 30. kið, 31. Ara, 33. ál, 34. ull, 36. krá, 38. ef, 39. skaflar, 40. hámaðir, 41. Ö. U. 42. auk, 44. for, 45. fæ, 46. grá, 48. átt, 50. hin, 51. sannleikann, 54. gára, 55. arf, 56. náir, 58. fótfrá, 60. samtal, 62. rati, 63. stuna, 66. saga, 67. ána, 68. hafróti, 69. raf. Lóðrétt ráðning: 1. Sef, 2. orra, 3. slanga, 5. U. S. A., 6. L. T., 7. raustin, 8. Ó.U., 9. fræ, 10. knarra, 11. Lára, 12. óða, 14. unna, 16. óttu, 18. kapellurnar, 20. sykurmolana, 22. ósk, 23. soð, 25. frásögn, 27. hafræna, 29. álkur, 32. reyfi, 34. U.F.A., 35. lak, 36. káf, 37. áar, 43. sterkur, 47. ásátta, 48. ála, 49. tif, 50. hnitar, 52. arfi, 53. náms, 54. góan, 57. raga, 58. frá, 59. Ása, 60. sat, 61. laf, 64. T.F., 65. N.Ó. — MuniS þér eftir stóru bifreiðinni? — Stóru bifreiðinni, jú þér vilduð að ég kæmi með yður — á einhvern stað. — Og munið þér ekki eftir hvað gerð- ist þá? — Eg kallaði til yðar að þér skylduð beygja yður. Heyrðuð þér ekki hljóð- merkið frá bifreiðinni? — Jú, ég heyrði það. Beygja mig? Vor- uð það þér sem kölluðuð um það? — Já, og svo varð skothríð. Munið þér það? — Djöfullegur hávaði, já. Hvað var það eiginlega? — Það er þessvegna, sem þér eruð hér. Þér eruð ekki í neinni hættu. En þér urðuð fyrir nokkrum kúlum og miklu af glerbrotum, þegar bílrúðan brotnaði. — Uss! Svo að ég hefi verið skotin? Hvað er klukkan ? — Hún er orðin 7 að kveldi. Og þetta gerðist í morgun kl. 3. Haukurinn stóð upp, hellti á vatnsglas og bar upp að vörum hennar. Það kom reiðiblossi í stór augun. — Eg þarf víst ekki á neinni hjálp að halda, sagði hún og reyndi að risa upp i rúminu. — Hreyfiö yður eklci! Sárin geta rifn- að upp og umbúðirnar farið úr skorðum. Augnasvipurinn var sá sami, en tónn- inn breyttist. — Olræt, gamli, gefið þér mér þá vatn. En annars má fjandinn sjálfur þiggja af yður hjálp. Hann lét sem hann heyrði þetta ekki, en sagði að hjúkrunarlcona mundi koma til hennar bráðum. — Hjúkrunarlcona? Hverskonar staður er þetta eiginlega? — Það er einkaspítali læknis eins. Hann lyfti höfði hennar og hún svalg i sig vatnið. Svo lagðist hún útaf og horfði hvasst á hann mn sund. Smám saman þokaðist reiðin burt úr andlitinu, en glettni kom í staðinn. — Jæja, svo að það voruð þér sem flutt- uð mighingað. En hver var það sem skaut? — Eg býst við að það hafi verið ein- hverjir af lcunningjum yðar. Og það var víst ég sem átti að verða fyrir skotunum. — Og svo liittu þeir mig. Það er hlægi- legt. En hvernig náðuð þér í mig án þess að lögreglan skærist i leikinn? — Lögreglan hefir skorist nægilega i leilcinn. Þér munuð lesa um það i blöðun- um undir eins og þér eruð orðin fær um það. — Þetta hefir verið atburður, sem segir sex. — Það hugsa ég að maður geti sagt. — Nú man ég, að ég hélt fyrst að þér væruð lögreglumaður. Hver eruð þér? — Þér getið kallað mig Gate. — Olræt, herra Gate. Hvenær kemst ég burt héðan? — Þér munuð þurfa á þolinmæði ac5 halda. En eftir nokkra daga verður yður væntanlega lofað að fara í fötin. Og þegar þér hafði jafnað yður betur og náð kröftr um er best að þér farið í dálítið ferðalag. dvað segið þér um að fara til Vestur-India? — Með yður? — Nei, mér datt i hug að þér færuð ein. — Það er óhugsandi, herra Gate. Nema að hinn göfugi veitandi hafi eitthvað bak við eyrað. — Munið þér ekki að ég lofaði yður ríf- legri borgun, ef ég fengi að tala við yður í einrúmi? — Jú, það var víst einskonar samningur. — En það komst aldrei svo langt. En ég stend við tiboðið. Þér þarfnist hjálpar og ég skal hjálpa yður. — Þér segið vel um það. En undir eins og ég kemst héðan þarf ég ekki á hjálp yðar að halda. Joe hjálpar mér ef ég þarf með. — Nú, Joe Kolnilc? — Já, hann mundi eyða sinum siðasta eyri til að lijálpa mér, ef með þyrfti. Þér þelckið víst elclci Joe. — En liann getur eklci hjálpað yður núna. — Hversvegna elcki? — Þeir hlóðu i hann hlýi fyrir utan heimili lians í morgun. Haukurinn hafði með vilja sagt henni sannleilcann eins og hann var. Hann bjóst við að fréttin mundi hafa milcil áhrif á hana. Og það gat opnað honum óvæntar leiðir. Hann þóttist lílca vita að stúlkan hefði ráðninguna á ýmsum leyndardóm- um, sem hann langaði til að kynnast. En það lá við að hann yrði hræddur þegar hann sá hvernig stúlkan tólc þessu. Hún laust upp skelfi,ngarópi áður en hafði lokið við setninguna. — Hvaða mannhundur hefir drepið hann föður minn? hrópaði hún. — Föður yðar.'...? Hún sneri ummynduðu andlitinu að hon- um. Þar var bæði slcelfing og harm að sjá. Og hún hafði ljóstrað upp leyndar- máli, sem henni hafði verið hugað um að láta elcki vitnast. Hann sat þegjandi um stund, bæði ruglaður og forviða yfir þessari frétt, að hin unga stúlka, sem bæði Lavan og Ballard voru svo áfjáðir í að ná í, og sem hafði hjálpað Brady í myrkraverkn- aði hans, slcyldi vera dóttir hins myrta bófa Joe Kolnik. Hún grét elcki. En hatur og kulda lagði úr augunum, sem hún einblíndi á hann. Og það var alvarleg festa í röddinni. — Hver gerði það? spurði hún. — Eg veit ekki beinlínis hver gerði það, svaraði hann. — Hann var skotinn af bófum, sem höfðu gert lionum fyrirsát þegar hann var að fara heim. Spurning- in er hver hafi gert þessa bófa út af örk- inni. — Voru það sömu bófarnir?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.