Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.02.1947, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN MYNDAFRAMHALDSSAGA GUIXEYJAN R. L. STEVENSON: 10. Litlu síðar sátu þeir báðir við borðið og ræddu saman í ákafa, en samtal þeirra var líkast rifrildi. — „Ef nokkur verður hengdur, þá dinglum við allir í gálganum," sagði kapteinninn þegar ég færði þeim romm. — Rifrildið endaði með slags- málum, og Svarti hundur varð að láta i minni pokann. Hann flgði á dgr, þ.egar kapteinninn brá 'sverðinu. 13. Meðan hann lá rúmfastur, dó faðir minn og var jarðsunginn. Einn góðan veðurdag lcom kapteinninn aftur niður í bjórstofuna og fékk sér sjálfur glas af rommi. „Jim," sagði hann, „gömlu skipsfélagarnir mínir, sem voru með mér með kap- tein Flint, sitja um mig. Þeir vilja ná i kistuna mína." ..11. Þegar ég kom aftur inn, hróp- aði kapteinninn: „Iíomdu með romm Jim! Eg verð að komast héðan burt." En þegar ég kom með rommið, hafði hann hnigið niður. Eg og mamma, sem hafði komið niður, er hún heyrði hávaðann, reyndum að reisa hann á fœtur, en árangurs- laust. — Til allrar hamingju bar dr. Livesey brátt að. 1U. Einn dag, þ.egar ég gekk út til þess að forvitnast um hinn ein- fætta, kom blindur beiningamaður haltrandi. „Ilvar er ég?“ muldraði hann við sjálfan sig. „Við krána hans Benbows", hrópaði ég. „Réttu mér hönd þína, ungi maðurl" Hann tók í hönd mína og hélt henni eins og í skrúfstykki. „Fylgdu mér strax lil kapteinsins." 12. „Hann hefir fengið slag. Eg n vissi alltaf, að það hlaut að reka að “ þvi." Læknirinn tók blóð af hon- I, um, og að síðustu opnaði hann g augun og sagði ruglaður: „Hvar er r Svarti hundur?" „Það er enginn ð svartur hundur hér, karl minn. En - þú verður nú að halda þig i rúm- r inu fyrst um sinn, og ef þú bragðar rommdrova þá er dauðinn vis". 15. „Sittu kyrr, Bill, ég get að vísu ekki séð þig, en ég heyri til þín." Siðan þreifaði hann sig á- fram, greip i hönd kapteinsins og lagði bréfmiða í lófa hans. — „Nú er þessu lokið," sagði hann og haltr- aði út úr stofunni út á þjóðveginn. Kapteinninn leit á bréfmiðann. „Kl. 10 stendur hér, svo að ég hefi 6 tima frest." 16. Kapteinninn ætlaði að stökkva á fætur, en varla var hann risinn til hálfs, þegar hann riðaði á fót- unum og féll á grúfu á gólfið. Heila- blóðfall hafði bundið enda á líf hans. Eg og móðir mín skildum, að hann hafði óttast komu félaga sinna kl. 10, og nú komum við hraðboðum til dr. Livesey, þar sem við báðum um aðstoð. 17. Mamma vildi endilega, að við leituðum í kistunni hans, þar sem hún bjóst við, að þar hefði hann peninga upp i skuldir sinar á kránni. í kistunni fannst ýmislegt hafurtask, sem sjómönnum fylgir, en neðst á kistubotninum var poki með gulli og pappfrsrúlla í vaxdúk, sem ég fiuer íann upp: Rafsegulmagnið ? Hinn 21. júlí 1820 var vísinda- félögum víðsvegar um heim sendur ofurlítill pési, fjórar blaSsíður á lengd, sem hvarvetna var lesinn með mikilli athygli, enda var efnið mikilsvert. Það var Hans Christian Örsted, prófessor i eðlisfræÖi við haskólann i Kaupmannaliöfn, sem var höfundurinn. Hann var þá orð- inn kunnur visindamaður og fólk hafði hópast að fyrirlestrum hans er hann flutti um rafmagn, galvan- isma og segulmagn og gerði grein fyrir uppgötvunum Volta, í fyrsta skipti úr dönskum kennarastól. En þetta litla 4. blaðsíðu latínurit, gerði hann heimsfrægan. Þar sagði frá nokkrum tilraunum, sem hann hafði gert viðvíkjandi samstarfi rafmagns og segulmagns. Eftir nokkrar undir- húningstilraunir liafði liann, í við- urvist tveggja vina sinna gert úr- slitatilraunina og notaði stór galv- ans-batterí við hana, og leiddi svo strauminn frá þeim yfir segulnál. Þegar straumurinn var settur á leit- aði nálin út til hliðanna, mismun- andi eftir því hvernig afstaða þráðs- ins var til segulnálarinnar. Tókst honum við áframhaldandi tilraunir að finna lögmálið fyrir hreyfingu segulnálarinnar, og að þvi búnu samdi liann hina stuttu ritgerð sína. — Þessi tilraun virtist mjög einföld, en samt olli liún byltingu í ýmsum greinum. Með henni var það sannað, sem Örsted og ýmsa aðra hafði grunað, en höfðu ekki getað sannað, að rafmagn og segul- magn eru skyld náttúruöfl. Vísinda- menn notfærðu sér mjög þessa upp- götvun Örsteds, og með henni hófst raunverulega rafmagnsöldin, og á þessari uppgötvun byggjast flest raf- magnstæki: ritsími og talsimi, loft- skeyti, rafljós, rafhitun, raforka til allskonar véla og margt fleira. Rafmagnsbrautir ? Fyrsta rafmagnsbrautin, sem mark var á takandi, var sýnd af hinu fræga rafmagnsfirma Siemens og Halske á Berlínarsýningunni 1879, og í framkvæmd á bilinu milli Ber- lín og Lichterfelde. Þá höfðu spor- vagnar lengi verið í notkun, en þeir voru dregnir af hestum. Þess- konar sporvagnar hófu göngu sína í Ameríku 1831 og fyrsti sporvagn- inn kom til Kaupmannahafnar 1862. En þegar leið fram undir aldamót voru rafknúnir sporvag'nar komnir í flestar stórborgir Evrópu. Fengu þeir aflið frá loftþræði yfir spor- inu. Rafgeyminn ? Þetta tæki til geymslu rafstraums, sem er svo þýðingarmikið fyrir alla notkun rafmagns nú á tímum, Framhald á bls. 11. tók til mín. En mamma tók aðeins það, sem henni bar, þvi að hún var strangheiðarleg kona. 18. Og nú bjuggumst við til að flýja. En við vorum rélt kominn úr hlaði, þegar við heyrðum fótatak hlaupandi manna. Brátt kom hóp- ur manna með lugtir og barefli að krádyrunum, og við þökkuðum okk- ar sœla fyrir að hafa sloppið út limanlega. Framhald.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.