Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.04.1947, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Hjá þýska krénprinsinum Framh. af bls. 5. prinsinn. „Krónprinsessan koni liing'að í gær og verður hér í nokkra daga. Einliverjir Ameriku menn voru svo vinsamlegir að aka lienni hingað í jeppa. Hún á ní'l. heima í ameríska um- dæminu í Bad Kissingen.“ Þegar við spyrjum hvort við megum heilsa krónprinsessunni segir liann að það skuli liann siá um. En nú er Gerda flúin. Krónprinsinn kemur aftur að vörnni spori. Við eigum að fá að tala við krónprinsessuna þeg- ar hún er búin að borða. Við setjum og bíðum í sal, sem rúm- ar að minnsta kosti hundrað manns. Það er alþjóðlegur blær yfir þessu umhverfi. Krónprinsinum af Prússlandi geðjast vel að að öllu því, sem enskt er. Áður fékk hann alltaf fötin sin frá London og hann les mikið ensk- ar bækur „Einn af sonum mínum er fangi í Fnglandi. Hann er ný- giftur lady Guinness og það þyk- ir mér vænt um. Eg hefi átt sex börn, en nú á ég fimm, þvi að elsti sonur minn féll í byrjun stríðsins. Við erum hermenn, við Holienzollarar...... nazistarnir voru villimenn. Óheiðarlegir.“ „Hvernig var milli yðar og Hitlers?“ „í fyrstu geðjaðist mér vel að lionum. Eg liélt að hann væri verkfæri forsjónarinnar og kæmi Þýskalandi á legg aftur. Ilann kom í heimsókn til mín í Potz- dam og virtist mjög undirgef- inn. En er tímar liðu frant virt- ist mér hann verða afbrýðisam- ur gagnvart keisarafjölskyldunni og óttaðist vinsældir mínar. Eg liefi ekki séð hann siðan 1934. Hann lét vaka yfir öllum hreyf- ingum mínum, bréf til mín voru opnuð, og lilustað á símtöl min. Þegar ég hugsa til þessa finnst ntér ég vera frjálsari nú en ég var þá.“ „Hvað álítið þér að Þýska- land eigi að gera?“ „Þegar allt er orðið kyrrt, finnst mér að við eigum að byrja aftur á þeim grundvelli, sem var árið 1933.“ „Teljið þér nokkrar líkur til að keisarastjórn komi aftur?“ „Það er ómögulegt að segja. — Því ekki það?“ Það kom glampi í augun á honum. „Þjóðverjar eru ek'ki einu sinni núna hrifnir af lýð- ræðinu. Það sem ég óska land- inu er skynsöm stjórn.“ Nú fáum við boð um að Gc- cilia krónprinsessa vilji taka á móti okkur. Hún er teinrétt, svartklædd — „grande dame“ i orðsins fullu merkingu. Talar góða frönsku og lofar okkur að taka mynd af sér. í viðræðunni berst talið að konum i einkennisbúningi. Það likar henni ekki. „Mér finnst það jafn óþarft og atómsprengj- an“, segir hún. „Herklædd kona missir allt það kvenlega. Þær hljóta að geta unnið landinu gagn án þess að vera einkennis- klæddar.“ Um nazismann talar hún ákveð ið: „Enginn maður með fullu viti getur trúað á slíka hugsjón,“ segir hún. Þegar liún er viðstödd virðisl krónprinsinn fölari og fjarrænni en áður, en þó hátiðlegri. Hann sagði ekki orð meðan hún var hjá okkur. En þegar við vorum að kveðja livíslaði hann að mér: „Farið upp til Gerdu.... Eg kem á eftir.“ Þegar hann kom hlaupandi upp liringstigann á eftir mér hló hann eins og skólastrákur. Hann hafði haft fataskipti, var ljómandi af kæti og lét sækja ágætt Rínarvín, sem liann hellti a í'yrir okkm sjálfur meðan liann var að tala um áform sín: „Þegar ég verð frjáls ætla ég að fara til Parisar. Eins og sakir standa er ég að skrifa bók. Hún segir frá endurminningum mín- um siðan 1919 til þessa dags . . Eg liefi séð sitt af hverju .... En ekkert sem er jafn yndislegt og hún.“ segir hann brosandi og snýr sér að Gerdu, sem ligg- ur á hnjánum og er að gæla við hundinn sinn. Þetta kvöld sváfu tvær konur, sín í hvorri áhnunni í hinni gömlu Hohenzollern-höll. Ef til vill hefir þær báðar dreymt um það sama: — að einhverntíma mundu þær stjórna landinu, sem þær nú voru hálfgildings fang- ar i. Stjörnulestur. Framhald af bls. 6. nota rafinagn, raftæki, útvarp, flug- vélar, loftferðir og allt sem telst slíkum starfsgreinum. Sum áhrif lians birtast fyrivaralaust og án þess að gera boð á undan sér. Sprengingar og þess háttar eru venju lega áhrif Úrans. Nú um langt skeið hefir Úran verið í Tvíburamerki, sem er eitt ioftsmerkjanna og er undir áhrifum Merkúrs og styrkir það mjög áhrifin á viðfangsefni það, sem hér er um að ræða. Ofan á þetta bætist svo að Mars er i Vatnsbera og eykur mjög í- kveikju- og sprenginga-hættuna. - Stendur hann ævinlega í sambandi við alla bruna og liefi ég oft liaft tækifæri til þess að sannfærast um að svo sé með athugunum á þeim fyrirbrigðum sem gerst liafa hér í landi i því sambandi. Þetta eru í aðalatrium uppistöð- urnar, sem eru til staðar þegar á að gera sér frekari grein fyrir fyrir- brigðum þeim. sem hér eru til at- hugunar. Nýja tunglið var 22. janúar þ. á. cins og áður er sagt. Hinn 25. janúar var Mekúr í andstöðu við Satúrn og lyfti það undir þessi áhrif og sama dag var Venus einnig í andstöðu við Satúrn' en Mars var að nálgast algera sam- stæðu við þann stað, sem nýja tungl- ið var á. Daginn eftir, hinn 20. janúar varð fyrsta flug'slysið á Kastrupflugvell- inum í Kaupmannahöfn. Fimm dögum síðar voru Mars og Satúrn í andstöðu eða liinn 31. jan- úar þ. á. Hinn 25. janúar var andstæða jiessi orðin svo náin, að ekki munaði nema 5 mælistigum og var hún því farin að hafa veruleg áhrif. Sam- kvæmt stjörnuspekilegum reglum er allstaðar álitið að l>egar 8 mælistig vanta upp á algerða andstöðu, sam- stæðu eða aðrar afstöður þeim lík- ar að styrkleika, séu þær byrjaðar að hafa áhrif. Bætist þvi þessi af- staða við hinar, sem áður eru nefnd- ar og sem gerðust áðúr en hið mikla slys á Kastrup-flugvellinum átti sér stað. Það, sem ég hefi nefnt viðvikjandi afstöðunum er undanfari þeirra flug- slysa, sem síðar hafa gerst. Auk flugslyssins 20. janúar urðu þessi flugslys: 1. febrúar fór'st frönsk flugvél á leið frá Paris til Lissabon. í henni varð sprenging þegar hún kom nið- ur. 7. febrúar kom frétt um að flug- vél hefir rekist á klettabelti á milli Madríd og Lissabon. Var hún frá Kúbu. 10 manns fórust. 15. febrúar, flugslys fyrir norðan Róm. 10 manns fórust og er talið að meðal farjieganna hafi verið egypsk prinsessa, systir Faruks Egypta- landskonungs. Sprenging varð í vél- inni og steyptist liún í sjóinn. 17. febrúar rakst flugvél á fjall i Kólumbíu i Suður-Ameríku. 53 menn fórust. Þetta var stærsta flug- slysið. Heklugosið. Framh. af bls. 3. hraunsins hafi aöeins verið ö metrar á klst., og þá var hraun- ið komið miðja vegu til Næfur- holts frá gíg. Tók liann „prufu“ af hrauninu, og kom í ljós, að um er a'ð ræða samskonar hlá- grýti og verið hefir venjulega í Heklugosum. Guðm. Einarsson, frá Miðdal hefir dvalist fyrir austan og' flutt fróðlegt erindi í útvarpið um gosið. llefir hann einnig ferðast meðfram hraun- jaðrinum á mörgum stöðum, og lelur hann, að á sunnudagskvöld hafi hraunbrúnin fyrir ofan Næf urholt verið um 15 metra liá, eu ekki sé þó bærinn í neinni bráðri hættu. Ljósmyndirnar voru teknar af ljósmyndara Fálkans um hádegi á laugardag í flugvél frá F. I. í tveimur af flugslysum þessum fórust Gústaf Sviaprins og systir Farúks Egyptalandskonungs og' kem- ur það heim við lýsinguna á al- stöðu Satúrns i Ljónsmerki. Spengingarnar og íkveikjurnar eru í sambandi við áhrif Mars og Úr- ans og að það gerist í flugvélum og í sambandi við flugrekstur er vegna afstöðunnar i Vatnsberanum og' með- verkandi áhrifum Úrans. En tafirn- ar, áhrifin, sem þetta hefir á rekst- ur flugmálanna, eru áhrif Satúrns í Ljónsmerki, merki ráðendanna og framtaksins. Með þessum fáu linum er verið að sýna hvernig farið er að bera saman afstöðurnar og liver áhrif þær hafa samkvæmt eðlisverkunum þeim, sem eru til staðar í stjörnu- merkjunum og plánetunum, sem ráða þeim og afstöðum þeirra hverrar gagnvart annari. Er aðeins minnst á aðalatriðin í samanlnirðinum, þvi ÖIl nánari atriði eru „teknisks“- eðlis og eru að eins fyrir þá, §em hafa lært fræðikerfið og kunna að bera saman samkvæmt þvi. Tilkpning til auglýsenda. í framhaldi af fyrri auglýsingu tilkynnist að frestur fyrirtækja og einstaklinga til að sækja um aðstöðu til eigin sýninga í sambandi við landbúnaðarsýninguna á næsta sumri, sr útrunninn 20. apríl n. k. Þsir aðilar, sem hyggjast að taka þátt í sýningunni og ekki hafa fengið umburðarbréf um nánari skilvrði, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu sýningarinnar í Kirk ju- stræti 10, eða hringja í síma 7995, og verða þeim þá veittar allar upplýsingar. Umsóknum um sýningarsvæði þurfa að fylgja sem nánastar upplýsingar um hvað sýna á. Landbúnaðarsýningin

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.