Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 7

Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 . jafnvel gamlir símastaur- ar syngja í sólskininu og verða grænir aftur.“ Grízku|konun[gshjónin. Prófessor Ivarin Kock, fyrsta sænska konan, sem gegnir ráð- herraembætti, sésl hér ásamt Tage Erlander, forsætisráðlierra, ganga inn í salinn til að vinna embættiseið sinn. af því er afgjald af grammófóns- plötum. í Indlandi blása innfæddir mcnn á flautu með nefninu. Og í Kína cr til reyrflauta, sem þannig er leikið á að menn sog'a loftið að sér gegnum liana í stað þess að blása. ***** Rússneskur „Quislingur“. — Þetta er Vlassov, hcrshöfðingi, sem gekk Þjóðverjum á hönd með liði sínu gjörvöllu við Smolensk forðum. Bandaríkja- menn handsömuðu hann í Prag og framseldu hann Rússum. Uppáhald ljósmyndara. — Kvikmyndadisin Andrea King er nú sem stendur sú stjarna í Hollywood, sem oftast er ljós- mynduð, en alltaf i nýjum stell- ingúm, þvi að kvenmaðurinn liefir nautn af að slilla sér upp. En smekluir ljósmyndaranna getur nú samt ekki talizt slæm- ur. Hvað finnst ykkur, sveinar ? Undursamleg björgun. Það vildi til fyrir skömmu, að lítið barn féll út um glugga á 7. hæð í húsi í Rómaborg. Barnið sak- aði ekki, þótt undarlegt kunni að virðast. Ávaxtasali var stadd- ur fyrir neðan húsið og sá, liver hætta var á ferðum. Hann brá skjótt við og tókst honum að grípa barnið, en sjálfur marð- ist Iiann nokkuð á höndum. — Efri: Ávaxtasalinn með hönd í fatla eftir björgunina og hús- ið, sem barnið bjó i. Markalínan sýnir fallið. Neðri: Pier Carlo með móður sinni eftir „flug- Englendingar hafa selt mikið af stríðsgóssi sínu til annarra landa. Þessi bifreið á að fara til Hollands ásamt mörgum öðrum hertækjum. Paderevski lét eftir sig um 25 milljónir króna þegar hann dó, svo að ekki er það undantekningarlaust að tónskáldin séu fátæk. Caruso tét eftir sig 17 milljónir krónur, en auk þess hafa erfingjar hans feikna tekjur af grammófónplötum, sem hann hefir sungið á. F. Kreisler hcfir 2,4 milj. krónur í tekjur í meðalári og mest Paul II. Frederika drottning. Nýlega hafa orðið konungaskipti i Grikklandi, eins og kunnugt er. Georg konungur lést skömmu eftir að hann kom heim úr útlegðinni, og bróðir hans, Paul, tók við konungdómi af honum. Hér birtast myndir af nýju konungshjónunum. Karin Kock, tyrMa sænska konan í ráðlierrastólf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.