Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 12
12
FÁLKINN
DREXELL DRAKE:
19
»HAUKURINN«
Nokkni neðan á fremstu síðu sá „Hauk-
urinn grein með nokkru minni fyrirsögn:
„Dularfull kona fundin. Clare Lafare hand-
tekin og í yfirheyrslu hjá Lavan umsj.m."
Wade sakamálagrennslari hefir í dag
handtekið liina dularfullu stúlku, sem livarf
fyrir tveim dögum af Mayfair-sjúkraliúsinu.
Þessi stúlka særðist, eins og kunnugt er í
hófamanndrápunum á miðvikudagsmorgun-
inn.
Það liefir sannast, að stúlka þessi lieitir
Clare Lafare og var trúlofuð Slim Lipski,
einum bófanum, sem týndi lífi í viðureign-
inni.
Lavan umdæmisstjóri staðfestir að stúlk-
an liafi verið handtekin og að hann hafi hald
ið próf yfir henni, en óskar ekki að gefa
frekari upplýsingar að svo stöddu. Það er
enn með öllu á huldu hvernig hún komst
hurt af sjúkrahúsinu.
— Þetta kemur Ballard talsvert illa, hugs-
aði Haukurinn með sér. Og' sömuleiðis liitt,
að þessir fimmtíu þúsund dollarar hennar
ungfrú Sneed eru horfnir.
Hann fór í frakkan sinn og gekk niður i
anddyrið til þess að hitta Sarge. Hann varð
að fresta hinum áformaða fundi við ungfrú
Sneed. Nú var mikilsverðara að hitta Clare.
XXV. Hjá Lavan.
Lavan umsjónarmaður leit á nafnspjaldið,
sem Denny lögregluþjónn liafði lagt á tiorð-
ið hans.
— Hvað er það sem hann vill?
— Hann segist hafa ýmsar upplýsingar,
sem yður muni þykja fróðlegt að kynnast.
— Englendingur, sé ég. Hvernig lítur
hann út?
Hann virðist vera menntaður maður.
„Mortimer Halhert Graves, Malhert Hall,
Weybridge, Surrey, England“, stóð á nafn-
spjaldinu.
Þér skuluð hleypa honum inn, Denny.
— lAð vörmu spori stóð Haukurinn hjá
honum og hneigði sig kurteislega.
— Gerið svo vel að fá yður sæti, herra
Graves.
Haukurinn settist á stól og vissi bakið að
glugganum. Krosslagði fæturna og setti hatt-
inn á hnéð á sér.
Lavan umdæmisstjóri var einslaklega við-
feldinn maður. Hann var strangur og rélt-
látur, og hann hafði hreinan skjöld eflir
þrjátíu ára starf í lögregluliðinu. Hann liafði
gengið gegnum öll stig, frá umferðalögreglu
og til hins háa embættis, sem hann nú sat i.
— Jæja, livað er yður á höndum herra
Graves ?
— Ef ég liefði verið amerískur borgari
mundi ég liafa talið það borgaralega skyldu
mína að heimsækja yður. En sem útlending-
ur liefi ég ef til vill ekki sama rétt til að
sletta mér fram í amerísk lögreglumál.
— Þér skuluð ekki setja það fyrir yður,
herra Graves.
Þér skuluð leggja það mat á upplýs-
ingar mínar sem yður sýnist, en mér þætti
vænt um, að mín yrði þar að engu getið.
— Það er undir því komið hvers eðlis
þessar upplýsingar eru. Eg get ekki ábyrgst
yður fyrirfram að þér veðið ekki kallaður
sem vitni. En að því er mér skilst er þetla
ekki mál, sem snertir yður sjálfan.
—- Nei, ekki minnstu vitund. Það veit að
ýmsu sem ég hefi lesið síðustu dagana. Og
sérstaklega gífurfréttinni, sem er í blöðunum
i dag.
— Eg liefi því miður ekki séð miðdegis-
blöðin ennþá.
Haukurinn lagði eintak sitt af blaðinu
fyrir framan liann og benti á söguna um
morð Snecds senators.
— Það er ljósmyndin af hinum myrta,
sem ég liefi Imotið um, sagði liann.
Umdæmisstjórinn las greinina þegjandi.
En af yfirbragði lians þóttist Haukurinn gela
ráðið, að það væri engin lygi að ekki væri
neinn Fróðafriður milli lians og Ballards
lautinants.
— Ef upplýsingar yðar vita að þessu máli
þá er ég víst ekki rétti maðurinn að tala
við, sagði umdæmisstjórinn
— Eg verð að biðja yður að afsaka mig,
umdæmisstjóri, ef það er á misskilningi
byggt að ég kem til yðar. En ég spurðist
fyrir á gistiliúsinu, og þar var mér sagt að
það væruð þér, sem hefðuð með höndum
rannsókn manndrápsmálsins á Manbattan.
— Það er alveg rétt. En bvað snertir
þetta morð það mál?
— Eg liugsa að það, sem ég ælla að segja
yður, mundi benda á líkur fyrir þvi, að þessi
tvö mál séu nátengd. Eg sá manninn, sein
myndin í blaðinu er af, rétt áður en mann-
drápin byrjuðu.
Umdæmisstjórinn tókst allur á loft.
Hvar sáuð þér hann?
—- I. . . . ja, á maður að kalla það veit-
ingasal. .. . í sömu götu.
Umdæmisstjórinn blistraði lágt, og fjar-
rænn blær kom á auga hans. — Það er víst
best að þér segið mér nákvæmlega hvað þér
sáuð, herra Graves.
— Já, en ég reiði mig á þagmælsku yðar,
lierra umdæmisstjóri. Þér skiljið að vegna
fjölskyldu minnar i Englandi vil ég ógjarna
að það verði heyrum kunnugt, að ég liafi
komið á slíka staði. Það var af hreinni til-
viljun að ég kom þangað — sem skemmti-
ferðamaður.
— Eg held að ég geti lofað yður því, að
þér skuluð ekki hafa nein óþægindi livað
það snertir, lierra Graves. Umdæmisstjór-
inn hugsaði með sér, að það væri alltaf liægt
að skyggja þennan gest, þegar hann færi aft-
ur úr húsinu.
Þakka ýður fyrir, umdæmisstjóri. Okk-
ur kom saman um það, tveimur löndum,
sem búa á sama gistihúsinu, og mér, að fara
út og skoða næturlífið i New York á þriðju-
dagskvöldið. Við höfðum komið á ýmsa staði
og það var liðið fram yfir miðnætti þegar
við komum á þeiinan slað í Manhattan. Við
sátum þar kringum tvo tíma, og athygli
okkar beindist að borð, þar sem ein stúlka
sat ásamt þremur karlmönnum. Einn þeirra
var Sneed senator.
Yður getur ekki bafa skjátlast í því?
Tæplega. Hann sat og sneri andlitinu
að mér allan tímann, og ég tók sérstaklega
vel eftir lionum vegna ]iess að liann virtist
vera alhnikið ölvaður.
— Þella getur ekki verið rétt, herra Grav-
es. Sneed senator drakk aldrei áfengi svo
að á lionuin sæist.
— Hann var að minnsta kosti undir ein-
liverskonar áhrifum. Það getur eins vel ver-
ið að liann bafi fengið eiturlyf.
— Nú, já, það kemur fyrir að fólk fær
slíkt í glasið sitt á þesskonar stöðuin. ög
hinir tveir?
— Þeir munu liafa drukkið þéttan, en
ekki svo að sæist á þeim.
— Munduð þér geta þekkt þá aftur?
— Annar sneri við mér liakinn, svo að
ég mundi varla geta þekkt liann. En liins-
vegar mudi ég geta þekkt stúlkuna og hinn
manninn.
Hvað hél veitigastaðurinn?
— Eg sá ekkert nafn á honum. En bjá
honum var bifreiðaskáli. Dyravörður í ein-
kennisbúningi hleypti okkur inn um gölu-
dyrnar, og svo gengum við einn stiga upp,
að öðruin læstum dyrmn, og þar var maður
við dyrnar, sem lileypti okkur inn.
Heyrðuð þér hvað gestgjafinn hét?
— Þjónarnir kölluðu liann bara Joe.
Umdæmisstjórinn tók símann.
— Deny, viljið þér láta mig fá mynda-
skrána og mynd af Slim!
Lögregluþjónninn kom inn að vörmu
spori með ljósmyndabók og sakamanna-
mynd af einliverjum manni. Umdæmisstjór-
inn blaðaði í bókinni og nam staðar við
blaðsíðu með (ólf myndum af lögregíumönn-
um.
— Sáuð þér nokkurn þessara manna við
borðið ?
Haukurinn hafði þegar í stað þekkt Brady
lögregluþjón, en nafn hans stóð undir mynd-
inni. En hann fór sér hægt og skoðaði allar
myndirnar nákvæmlega áður en liann sagði:
— Þetta er maðurinn, sem sat við lilið-
ina á senatornum, beint á móti stúlkunni.
Umdæmisstjórinn lagði myndina af Slim
fyrir framan hann:
— IJaldð þér að ])etta sé þriðji maður-
inn?
— Eg sá ekki á honum andlitið, svo að ég
get ekki sagt neitt ákveðið. En þessi maður
er fremur grannur, en allir mennirnir við
borðið voru fremur gildir.
— Tókuð þér eftir hvernig þeir voru
klæddir?
Haukurinn bafði búist við þessari spurn-
ingu. Það var um að gera að láta líta svo
út sem hvorki Clare eða Slim hefðu verið
við borðið. — Senatorinn var i kjólfötum. Sá
sem sneri bakinu við mér var í þessum
tisku-sumarfötum, sem jakka og brækur af