Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 8
8
FÁLKINN
James Russel:
T v í f a r i n n
— Lögreglusaga
Deli á austurströnd Sumatra er
vissulega engin lieimsborg, enda
eru þeir ekki margir, livítu menn-
irnir, sem villast þangaö. Það verður
því að kallast alveg sérstakir duttl-
ungar örlaganna, að tveir menn,
sem voru eins og ber af sama kvisti
og sem komnir voru af miklu norð-
lægari breiddarstigum, skyldu rek-
ast á þarna, á algengu veitingaliúsi
við Malakkasundið, órafjarri lieim-
kynnum sínum. Sam Jarvis var á
lcið að diskinum þegar liann sá
iunn manninn, og stansaði brátt.
Þetta hefði getað verið tvíburi við
liann, ef hann liefði átt nokkurn
tvíburabróður, - sem sat þarna und-
ir raflampanum og bandaði nú frá ”
sér reyknum úr vindlingnum til
þess að atliuga, livort það væri
virkilega sem honum sýndist, eða
hvort hann væri að sjá ofsjónir.
Sam Jarvis breytti stefnu og nú
stóð hann andspænis manninum og
þeir grannskoðuðu hvor annan.
— Þetta var merkilegt! sagði Sam
Jarvis.
— Tvifari minn! Hinn maðurinn
hló og rétti fram liöndina. Eg lieiti
Michael Kendrick og. . . . og ég þarf
engan spegil núna í svipinn.
Veitingamaðurinn, sem var Indó-
nesi, sneri sér að konunni sinni.
— Tveir bræður, sem hafa mælt
sér mót liérna, sagði hann.
— Nú, og hvað um það — það
getur víst hvert barnið séð, svaraði
hún. — Athugaðu að þeir fái viski-
ið sitt, því að það verða þeir að
fá, jafnvel þó að þeir gufi upp í
þessum hita.
Sam Jarvis var orðinn leiður á
Súmatra, hundleiður, og liann liefði
ekki gerst svona langeygður gest-
ur þarna á hinni löngu og mjóu
eyju ef lianh hefði ekki óttast, að
iögreglan í Singapore hefði hann
ekki í huga ennþá fyrir afskipti
iians af smyglaramálinu, sem lauk
með dauða tveggja innfæddra manna
Hann hafði mörg járn i eldinum og
datt margt í hug og liafði talsvert
lag á að ginna auðtrúa fólk. Nú
hló liann með sjálfuin sér jiví að
num datt í hug að það mundi
ekki vera hollt fyrir Michael Kend-
rick að lcomast gegnum tolleftirlit-
ið í Singapore.
Þeir drukku viskíið sitt — liað
var hreinna og ekki eins lífshættu-
legt og soraölið, sem borið var
fram þarna á knæpunni, og Jarvis
sagði liinum frá Súmutra. Vitan-
lega var fallegt hér og hvar, en
þetta var eidfjallaland og monsún-
skógarnir voru ekki betri en regn-
skógarnir og alang-grasið var hrein-
asta helvíti að komast gegn um.
Og svo voru það öll viliidýrin, frá
filuin og tígrisdýrum til rauðu
nuranna, sem sannarlega gátu ver-
ið eins hættulegir og stórgripirn-
ir. Jú, liann fyrir sitt leyti hefði
fengið sig fullsaddan á þessu. Hann
liafði farið til Súmatra til þess að
skoða lieiminn, til þess að stunda
dýraveiðar, og setja peninga í tó-
baksrækt — laug hann að Kendrick
— en hann hafði verið of mikið
barn sjálfur og aðrir of leiknir.
Iíann var búinn með alla pening-
ana og hafði fengið nóg af Súmatra.
Hann var jafnvel að hugsa um að
fara heim til Bandaríkjanna, sagði
hann, og var að hugsa um að setj-
ast að í Chicago, því að þar væri
liann fæddur (fyrir nálægt 35 ár-
um).
Hann var alltaf að gefa tvífara
sínuin gætur, svo að litið bar á.
Að liann sjálfur hefði lent þarna
á Sumatra var ekkert tiltökumál,
að Micliael Kendrick skyldi sitja
þarna líka var öllu merkilegra, því
að maðurinn ljómaði af auðlegð
og góðu uppeldi. En hann var nýr,
nýr græningi og liélt að betri stað-
ur væri vist ekki til í útkjálka menn-
ingarinnar.
Kendrick var ekki eins opinskár.
Hann liafði farið til Sumatra af
því að það vildi svo til að hann
las bók sem sagði frá því hve merki-
legur heimur þessi eyja væri, sagði
hann. Þarna ætti til dæmis að vera
til hjartartegund, tragulus, sem
væri lítið stærri en köttur, og á
Padang-hásléttunni átti að vera til
þjóðflokkur, Menangkabúar liét það
víst, þar sem kvenfólkið réð eitt
öllu og karhnennirnir voru nokk-
urskonar þrælar. Það var gaman
að sjá og kynnast slíku. Vitanlega
ætlaði hann á dýraveiðar líka, ef
hann fengi tækifæri til að iðka þá
íþrótt. Hann hafði komið til Súmatra
með vöruskipi af þvi að honum
fannst skemmtilegast að ferðast
þannig, og nú vantaði liann ekkert
nema félagsskap og mann sem gæti
leiðbeint honum.
Mennirnir tveir góndu nú hvor
á annan.
— Hann er dálítið eldri en ég,
hugsaði Kendrick með sér, og dá-
lítið magrari og kannske ekki al-
veg eins hár, en annars er liann
eins og afsteypa af mér og liefir
alveg samskonar augu og háralit.
Hann minntist þess að hafa lesið
einliverntima í visindariti að nátt-
úran hermi stundum eftir sjálfri
sér og svo nákvæmlega að jafnvel
tilburðirnir séu eins, og líka
gáfnafar og hneigðir. Og nú væri
gaman að athuga hvað þessi Jarvis
hefðist að og hverskonar maður
hann væri. Úr því að fundum
þeirra hafði borið saman var rétt
að kynnast manninum.
— Jarvis, sagði liann, - ég ætla
að gera yður uppástungu. Þér eruð
vafalaust orðinn leiður á Súmatra,
en þér liljótið að hafa reynslu og
þekkingu á mörgu hér. Það lang-
ar mig til að nota mér og hafa gagn
af því. Ef þér vilduð verða mér til
dægrastyttingar og-leiðbeiningar þá
er ég fús til að borga fyrir það.
Hvað segið þér um þúsund dollara
á mánuði? Oð auðvitað borga ég
allan ferðakostnað okkar.
Jarvis virtist þurfa að liugsa mál-
ið. Þetta var kostaboð, fannst hon-
um, en hann vildi ekki láta sjást
að liann væri ginkeyptur fyrir þvi.
— Þetta er talsvert mikil áhætta,
sagði hann, — en áliætta fylgir nú
öllu. Ef við segjum tólf hundruð?
Og greiðsla fyrirfram. Það er banki
hérna í Deli.
Kendrick hló og rétti fram hönd-
ina.
— Gott og vel, þá segjum við
það! Og við leggjum al' stað undir
eins og því verður við komið. Helst
á morgun. Eg hefi allan ferðaútbún-
aðinn tilbúinn.
Víst var þetta að ýmsu leyti hættu-
legt. Mýrarnar á austurströndinni
og margoveskógarnir gátu verið klak
stöð allskonar hitasótta og leiðang-
urinn var tæplega kominn út fyrir
plantekrurnar við Deli þegar Kend-
rick sagðist vera kominn að niður-
lotum. Hann hafði fengið útbrot,
bláar blöðrur á hendur og fram-
handleggi og hafði áhyggjur af að
þetta mundi vera einliverskonar
kýlapest. 1 lýfjakassanum liafði liann
ýmiskonar hitastillandi meðul og
var að sulla þeim i sig. Jarvis
lijálpaði lionum að leggja á sig heita
bakstra. Nei, hann vildi ekki trúa
að þetta væri kýlapest eða neitt
þessháttar; liklega stafaði þetta af
þvi að Kendrick hefði hróflað sig
og fengið eitur úr einhverri jurt-
inni. Hann kallaði til sín ráðamann
liinna sex innfæddu burðarmanna,
til þess að spyrja hann ráða, en
svarið var mjög óvænt — morg-
uninn eftir voru allir sex burðar-
mennirnir hprfnir, eins og jörðin
þefði gleypt þá. En sjúklingnum
leið öllu betur, og þeir liéldu áfram
með það allra nauðsynlegasta aí
farángri sínum. Um kvöldið tjöld-
uðu þeir við lítinn læk uppi í
fjalli og Kendrick tók það i sig,
að hann skyldi baða úr sér liita-
sóttina. Jarvis gerði ekkert til að
aftra honum frá þessu flónslega til-
tæki. Hann liafði nefnilega fengið
liugmynd, sem hann var mjög hrif-
inn af.
Setjum nú svo, hugsaði hann með
sér þegar hann sat við varðeldinn
seinna um kvöldið, sem rauk nægi-
lega af til þess að lialda flugunum
undan, — hugsum okkur að Mic-
hael Kendrick deyi! Eg er nauða-
líkur honum að hérumbil öllu leyti.
Eg verð að kynnast högum lians,
hvað sem það kostar og ég verð
að leika lians hlutverk. En liafi
ég vegabréfið lians þá er mér ó-
hætt fyrir lögreglunni í Singapore
og annarsstaðar. Og Kendrick lilýt-
ur að vera ríkur, annars mundi
hann ekki liafa lagt svona mikla
peninga i þennan leiðangur. Ef
hann deyr þá fer ég vestur um haf.
Og ef þeir salcna okkar hérna þá
geta innfæddu fylgdarmennirnir allt-
af sagt frá kýlapestinni.
Hann færði sig frá eldinum og
fór til sjúklingsins, sem virtist vera
í djúpu rnóki. Hann heyrði hve and-
ardrátturinn var tíður. Og nú tók
hann kakhi-jakkann hans og fór
að athnga vasana. Hann fann vega-
bréfið og las: Michael Kendrick
Sheridan. . . .
Kendrick Sheridan! Það nafn
hafði hann lieyrt áður. Það mátti
lesa það á öðrum hverjum súkku-
laðipakka í ungdæmi hans og lík-
lega ennþá. Kendrick Sheridan.
Jæja, svo að hann var þá í návist
milljónamærings. Hann las áfram:
Fæðingarstaður Washington.... blá
augu dökk-skolótt hár . . ..
Hann fór með jkkann að eldinum
og settist þar, og milli Jiess að
hann leit við og við til meðvitund-
arlausa mannsins rannsakaði hann
vasana betur. Þarna var vasabók,
troðin af seðlum, i henni voru um
fjörutíu og þrjú þúsund dollarar,
aðallega þúsund dollara seðlar. Og
þarna voru nokkrar blaðaúrklippur.
Hann las: „í dag voru gefin saman
í hjónaband mr. Michael Kendrick
Sheridan og Violet Frances Hope,
dóttir olíukóngsins WiIIiam G Hope.
Þar sameinast ekki aðeins tveir
elskendur heldur einnig mikil auð-
æfi. Eftir stutta brúðkaupsferð munu
nýgiftu lijónin setjast að i Sheridan-
höllinni við....
Sam Jarvis raðaði blöðunum sam-
an aftur og lagði allt á sinn stað í
vasana. Svitinn rann af sjúklingn-
um og hann bylti sér til og frá.
Hann muldraði: „Þessi stigi........
hringstigi. . . . ég er hræddur. .. . “
Jarvis hlustaði. Það gat liugsast
að hann talaði um leyndarmál eða
eitthvað, sem Jarvis gæti notað sér
síðar. Hann taldi þegar víst að
Sheridan mundi deyja og hann
mundi erfa liann. Öll þessi þúsund
af dollurum og miklu meira. Hann
mundi aldrei framar þurfa að strita
eins og kúlí, og hann mundi telja
sig öruggan — alveg öruggan. f
Bandaríkjunum þekkti enginn hann,
engin mundi eftir honum framar.
Hann átti hvorki foreldra né syst-
kin á lífi.
Næstu dagana var ]iað hvað eftir
annað, milli þess að hann með
tregðu var að lilynna að sjúklingn-
um, að hann tók jakkann hans og
lék sér að því, sem var i vösunum.
Hann taldi seðlana aftur og aftur
og rannsakaði stimplana á vega-
bréfinu til þess að geta lært utanað
leiðina, sem Kendrick liafði farið
— leiðina, sem hann sjálfur ætlaði
að þykjast liafa farið. Sér til furðu
gat liann ekki fundið ])arna neinn
útfárarstimpil frá .Bandaríkjunum.
Þarna var engin áteiknum um það.
Hann leitaði betur innan um seðla,
ljósmyndalappa og nafnspjöld, og
fann loks tvær blaðaúrklippur:
„Við hátíðina í Alþjóðaklúbbn-
um var spánski sendisveitarfulltrú-
inn, Fernandi Tragillo greifi, eins
og vant er, hinn þjónandi andi frú
Violet Kendrick-Sheridan.“ — og
„Frú Kendrick-Seridan hefir lát-
ið málaflutningsmann sinn sækja
um hjónaskilnað fyrir sig við eig-
inmann sinn, mr. Micliael Kendrick
Sheridan. Hún mun fara til Reno