Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
15
Frá Palestínuráð&tefnunni í Lundúnum. —
Efri myndin: Creecli Joncs, nýlendumálaráðherra; Bevin og
Norman Brook (Talið frá vinstri). Neðri myndin: Arabisku full-
Irúarnir frá Yemen. T. v. E1 Sayid Hassan Alima Ibrahim, t. h.
lians kgl. tign Amir Seif-Al-Islam Abdullali.
Arabar
liafa mestu skömm á þeim, sem
blístra, og telja að munnur blístrandi
manns verði óhreinn í 40 daga. Þeir
segja að kölski liafi snert við þeim
munni, sem geti framleitt jafn viður-
styggilegt hljóð og blístrið er. í-
búar Suðurhafseyja leyfa ekki blíst-
ur, og telja það óvirðingu við goðin.
:£ H: $ $
Ráðn ingastofa
landbúnaðarins er opnuð og starfar í sambandi við
Vinnumiðlunarskrifstofuna á Hverfisgötu 8 -10, Al-
þýðuhúsinu, undir forstöðu Metúsalems Stefánsson-
ar fyrrv. búnaðarmálastjóra.
Allir, er leita vilja ásjár ráðningastofunnar um
ráðningu til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem
fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar
upplýsingar um allt er varðar óskir þeirra, ástæður
og skilmála.
Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa
umboðsmann í Reykjavík, er að fullu geti komið
fram fyrir þeirra liönd í sambandi við ráðningar.
Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 10—
12 og 1—5, þó aðeins fyrir liádegi á laugardögum.
Sími 1327. Pósthólf 45.
Biinaðarfélao fslands.
Rthugið!_____________________________
Vikublaðið Fálkinn er selt í lausasölu í
öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum,
kaffistofum og brauðsölubúðum. Snúið yður
þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar
yður vantar vinsælasta heimilisblaðið.-
Uikublaðið „Fálkinn“-----------------
Ný BENNA - Bók
Benna-sögurnar eru dálæti allra drengja um gervöll
Norðurlönd og hinn enskumælandi beim, enda eru þær
skemmtilegar og fullar af spennandi ævintýrum, sem
hrífa og lieilla lmgi allra drengja á þroskaaldri.
BENNI í feyniþjónustunni
liefir farið sigurför um allt
ísland, og hefir ]æ&si saga
verið keypt og lesin framar
flestum öðrum unglngabók-
um. — Fyrir skömnni var
drengur nokkur í Revkjavík
spurður, hverjum liann vildi
helst líkjast, ])egar liann vrði
stór.
„Benna“, svaraði hann. —-
Það var livorki bik né eí'i hjá
dreng!
— Nú kemur hér sagan af
Benna í frumskógum 4.mer-
íku, þar sem hver furðulegi
atburðurinn rekur annan.
Þetta er ekki beint framhald af fyrri sögunni, en liéi
■>ru sömu félagarnir þrír á feðinni: Benni, Kalii og Ák-
á flugi um háloftin og í átökum við ræningja og villidýr
á jörð niðri og í livelfingum neðanjarðar í leil að fjár-
sjóðum. Þeir eru svo sem ekki athafnalausir, piltarnir
þeir arna!
Gefið drengjunum BENNA-
sögurnar í sumargjöf. Þeir
munu meta þá gjöf vel og
lengi.