Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 632 Lúrétt, skýring. 1. Tónverk, 4. gripahúsinu, 10. málmur, 13. forar, 15. stikillinn, ltí. liestur, 17. bjána, 19. óhreinka, 20. fæddur, 21. mjög, 22, fley, 23. líf- færi, 25. bindi, 27. kjafti, 29. fjall, 31. lagiö, 34. titill, 35. dans, 37. sel- ir, 38. eind, 40. fugl, 41. fangamark, 42. ónefndur, 43. stúlka, 44. fugl, 45. fimir, 48. mjúk, 49. frumefni, 50. kvalastað, 51. geinar, 53. tveir eins, 54. stjórnmálamaður, 55, höfð- ingi, 57. sperru, 58. kann ckki, 60. strákur, 61. hlass, C3. raðir, 65. tala, títí, ferð, 68. skipi, C9. tíndi, 70. fjöldann, 71. keisari. Lúðrétt, skýring. 1. Hlé, 2. bjána, 3. lirufótt, 5. for- seti, tí. mann, 7. sérstök stétt, 8. greinir, 9. frumefni, 10. fugl, 11. slæpist, 12. bókstafirnir, 14. fylla, 1C. angurgapar, 18. stöðuvatn, 20. lengdarmál, 24. afsakandi, 26. pris- und, 27. falleg, 28. lindýranna, 30. elskaðra, 32. væli, 33. hljóð, 34. ílát- ið, 36. sjá, 39. verkfæri, 45. galla, 46. liúðkeipar, 47. þrep, 50. binda, 52. tilh. biskupsskrúða, 54. höfuð- fats, 50. líkamshlutar, 57. komast, 59. úrgangur, 60. verkfæri, 61. heið- ur,62. hreyfast, 64. burst, 66. sam- hljóðar, 67. greinir. LAUSN A KROSSG. NR. 631 Lárétt rúðning: 1. Snæ, 4. Þröstur, 10. kal, 13. Ka^o, 15. oftar, 16. þegi, 17. Forte, 19. urg, 20. ermar, 21. mark, 22. gat, 23. rauð, 25. rauf, 27. úfur, 29. P,p., 31. Grammatík, 34. SK, 35. mare, 37. Geiri, 38. alur, 40. anar, tl. NN, 42. IG, 43. róma, 44. nel', 45. bananar, 48. uml, 49. NL, 50. von 51. nót, 53. al, 54. fald, 55. glær, 57. i'ialli, 58. illur, 60. gældi, 61. álf, 63. Adlon, 65. olli, 66. öldur, 68. ilmi, 69. saa, 70. gólandi, 71. amt. Lóðrétt ráðning: 1. SIvF, 2. Naom, 3. ætrar, 5. RO, 6. öfug, 7. straumi, 8. tagl, 9. ur, 10. kemur, 11. agað, 12. LIR, 14. otrager, 16. þraukar, 18. ekur, 20. erfi, 24. Ármanns, 26. fagnandi, 27. útigangi, 28. skralla, 30. panel, 32. menn, 33. arin, 34. summa, 36. raf, 39. lóu, 45. Bolli, 46. Alvilda, 47. rolla, 50. valdi, 52. tældi, 54. falla, 56. rulla, 57. hæla, 59. ronim 60. gos, 61. áll, 62. fun, 64. nit, 66. ()Ó, 67. RD. niismunandi gráum lit. Mér fannst það ein- kennilegur ldæðnaðaur i þessum tíma árs. — Og stúlkan? Hún var í lavendel lituðum kjól, en ég get ekki sagt hvernig hún var að öðru leyti. Umdæmisstjórinn sal um stund og horfði út um gluggann, eins og hann væri að íluiga eittlivað. Loks sneri hann sér að Hauknum áftur. Það er ung stúlkan hér, sem ef lil vill væri rétt að þér sæuð. Eg hugsa að það sé hægl að láta haria koma liingað inn. Haukurinn fékk hjartslátl, en andlitið var jafn óbifanlet og áður. Hornun taldisl að hann Jiefði leitt Lava á villigötur, að því er snerti Slim og Clare. Slim liafði verið í smókíng þegar líkið fannst, og Clare var í Ijósgræna kjólnum þegar hún var flutt á sjúkrahrúsið. — Þetta er stúlkan, sem særðist í uppþot- inu á Manhattan og sem siðar hvarf af sjúkrahúsinu. — Ja, svo. Eg liefi lesið um það i lilöð- unum. — En það hefir ekki staðið í hlöðunum að þessi stúlka var unnusta eins þeirra, sem drepnir voru, Slims Lipski. Við liöfum liaft gát á heimili liennar þangað til við tókum hana fasta í dag. Hún vill ekkert segja, livorki um það hvernig á því stóð að hún var í bifreiðinni né livað læknir það var, sem skipti um umbúðir á henni. Umdæmisstjórinn tók símann aftur. Denny, viljið þér biðja Wade um að koma inn til mín með þessa ungfrú Lafare! Nú var eftir að vita livernig Clare hagaði sér? Haukurinn hafði fengið framgengt því sem liann vildi, að standa augliti til auglitis við Iiana. En nú var það undir atvikum komið livað svo gerðist. Þella var liátt spil, og hann átti á hættu að allt kæm- ist upp um hann. Því að þarna átti liann við einn slyngnasta lögreglumanninn í New York að etja. Hann leit ekki við þegar hann heyrði að dyrnar opnuðust. — Þér þurfið ekki að hiða hérna, Wade, sagði Lavan. — Takið þetta hlað og lesið fréttirnar meðan þér híðið. Það var ekki fyrr en eftir að Lavan liafði hoðið stúlkunni sæti, að Haukurinn leit á hana. Og nú liafði hann afráðið hvernig liann ætti að liaga sér. — Eg er viss um að ég hefi séð þessa stúlku fyrr, umdæmisstjóri, sagði liann. -- En það liefir aðeins verið fyrir tilviljun. — Yar það hún, sem var með senatorn- um? spurði Lavan ákafur. — Nei, alls ekki. Eg lritti liana fyrir utan veitingahúsið. Merkilegt að þér skuluð hafa náð í þessa stúlku i staðinn fvrir liina, sem sat við borðið. Umdæmisstjórinn horfði fast á Clare. En engar tlifinningar var hægt að lesa úr and- liti liennar, og Haukurinn skildi það svo, sem hún ætlaðist til að hann bjargaði mál- inu. — Látið mig heyra hvernig þér hittuð hana, herra Graves. — Unga stúlkan mað það eflaust sjáll'. Vinir mínir og ég vorum nýkomnir út úr gildaskálanum, og klulckan var um það hil þrjú. Við gengum upp götuna og sáum þá livar bifreið stóð við gangstéttina og var önnur hurðin opin. Mér datt í hug að reyna að ná í þennan bíl, en þá rakst ég á þessa ungu stúlku, sem var að koma út úr honum. Eg er viss uni að það er hún. Já, það var ég, sagði Clare. — Segið hara frá öllu þvi sem þér vitið, maður minn. Eg liefi ekkert að óttast. Það lá við að Haukinn langaði til að fara til hennar og taka í höndina á henni. Hún hafði skilið hann til fullnustu og hjálpað honum á merkilegan hátt. — Stúlkan var fremur önug, og bað okk- ur á miður kuteislegan hátt, að láta sína bifreið í friði. Við báðum hana afsökunar og sögðumst liafa haldið að hifreiðin væri Jaus, og svo fórum við áfram. . — Vár hún ein? Það kom maður að hifreiðinni í sömu svifum og við fórum. Eg geri ráð fyrir að það hafi verið fövunautur hennar. — Og þegar þér fóruð af gildaskálanum nálægt klukkan þrjú um nóttina, sátu karl- mennirnir þrír og stúlkan þar enn? — Já, þau gerðu það, herra umdæmis- stjóri. Umdæmisstjórinn sneri sér að Clare. Þér ætluð ekki að vera svona súr á svip- inn, ungfrú. Þér ættuð heldur að þakka manninum fyrir! — Hversvegna, með leyfi að spvrja? — Vengna þess að liann hefir bjargað yður úr feninu. Ef þér segið mér nú bara hvernig þér komust á burt úr sjúkrahúsinu og hve þér liafið haft fyrir stafni síðan, þá hefi ég enga ástæðu til að halda yður hérna lengur. — Það hefi ég líka gaman af að vita dá- lítið um, svaraði Clare. Lavan umdæmisstjóri sat um stund og rifjaði upp fyir sér einstök atriði málsins. Bílstjórnn, sem sat dauður við stýrið og Clare sæi’ð inni í bílnum. Slim og Brady dauðir í porti skammt frá, Kvlfan sem dauði dyravörðurinn hafði liaft í liendinni, gaf skýringu á með hverjum liætti það liefði gerst. Líklega hefði Slim og Clare staðið við bílinn saman þegar Brady og fylgilið hans kom lijá, um stundarfjórðungi eftir að Graves hafði farið af veitingastaðnum. Ef til vill hafði þeim Slim og Brady lent sanian, svo að dyravörðurinn hefir talið nauðsynlegt að nota kylfuna á þá. En bvers- vegna var skotið með vélbyssu? Og svo voru tvö lík upp við Schwerdtmanns-bæirin, senatorinn og annað til. Nei, hugsaði liann áfram, það hefir ekk- ert rifrildi orðið milli Brady og Slim. Þeir hafa verið saman á móti dyraverðinum. Svo hefir Ballard fengið skilaboð um að Joe Ivol- nik vildi tala við liann, og ekið af stað. Klukkutíma síðar var Kolnik skotinn í Bronx Og nú leggur Ballard alla sökina á Hauk- inn. Eg vildi óska að lieimili Sneeds væri

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.