Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 14
14
F Á L K 1 N N
Vígsla
Síðastliðið föstuilagskvöld' var
vígl nýtt skátalieimili hér í Reykja-
vík. Er ])aS til hiisa í skálum þeim,
sem amerski RauSi Krossinn liafði
viS Hringbraut. Hafa skátarnir ver-
ið stórvirkir viS endurbæfur á
húsakynnunum og er nú býsna
fagurt um aS litast þar.
Þegar vígslugestir komu að skála-
dyrum, var tekið á móti þeim af
skátahópum, sem stóSu heiðursvörS
i anddyrinu og fékk hver gestur
kvenskáta að förunaut um salar-
kynnin, áður cn veislan var sett.
Stærsti salurinn er samkomusalur,
sem tekur nokkur hundruð manna,
og eru veggir svo fagurlega skreyttir,
að menn geta vart trúað þvi, að
þeir séu staddir í bröggum. Annar
stór salur er setustofa skáta, búin
húsgögnuni, stórum og fögrum ar-
in og bókaskápum meðfram veggj-
um, sem vonandi fyllast brátt af
bókum. Þarna er vistlegt inni og
verSur salurinn opinn á hverju
kvöldi fyrir skáta sem vilja eyða
tómstundum sínum þar. í eiiium
skálanum eru 12 flokksherbergi, þar
sem skátalióparnir safnast saman
til að sinna hugðamálum sínum.
Var öllu vei liagantega fyrir komið
í lierbergjunum, cn auðvitað „stilit
upp“ fyrir gestina ])etta kvöld frem-
ur en endranær, enda mjög lofsvert.
í sumum herbergjunum var sýnd
hjálp i viðlögum þetta kvöld, í
öðrum riðu yngstu skátarnir hnúta
eða lilýddu á kennslu flokksforingja
sinna. Einnig var sýndur viðlegu-
útbúnaður o. fl. SíSar nnin verða
fullgerð leikjastofa, þar sem ýmiss-
konar dægradvalir verða hafðar um
hönd.
Eftir kynnisförina með skátastúlk-
unum var sest að borSum i stærsta
salnum og var þar fjöldi manna
saman kominn. Var setið við lang-
borð, sennilega einhver ])au lengstu
sem hér á landi hafa tíðkast, og
var Jónas B.. Jónsson veislustjóri.
Athöfnin hófst með ávarpi dr.
Helga Tómassonar, skátahöfðingja.
Lýsti hann vígslu skátaheimilisins
og bar fram bestu þakkir til bæj-
arstjórnar Reykjavíkur, sem hefði
lagt málinu mikinn stuðning. Ræj-
arstjórnin lét skátunum í té skálana
og einnig cfni til breytinga á þeim
og fagvinnu lagði bærinn einnig
til, en aðra vinnu inntu skátar af
Safnarar.
Framhald af bls. 6.
bergmálum! Ekki tóku þær samt
htjóðið á plötur heldur létu sér
nægja að skrifa hjá sér lýsingu á
þvi.
Tutankhamen Egyptalandskonung-
ur er einn elsti safnari, sem menn
vita um. Harín safnaði einkum
svipum og göngustöfum. Úrvalið af
þessum safngripum fór með hon-
■) í gröfina.
F. W. Normann hefir safnað bif-
reiða-ökuleyfum frá 48 löndum, þar
á meðal frá Chile, Liclitenstein,
Kína, Palestinu, Brasilíu, Fidji,
Madagaskar og flestum nýlendum í
Afríku.
Charles Bognell safnaði lengi
hendi sem sjálfboSaliðar og munu
dagsverk þeirra vera eitthvað yfir
20.000.
Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri,
og Benedikt G. Waage héldu báðir
stuttar ræður, en snjallar.
Heillaskeyti bárust frá séra Fr.
Friðrikssyni og Bjarna Benedikts-
syni, utnríkisráðherra. Einnig sendu
skátar á Akranesi kveðjur sínar og
heillaóskir.
Mörg ágæt skemmtiatriði voru
])arna, bæði fyrir unga og gamla.
Einna mesta eftirtekt vakti leikrit
í samtalsformi, sem lítil stúlka
sunnan úr Keflavík og skátaforinginn
þar léku.
Að lolcnum skemmtiatriðum var
þjóðsöng'urinn sunginn og fánahyll-
ing fór fram. Þá iýsti veislustjóri
veisluslifum, en síðan voru borS
rudd og dans stiginn.
Ætlunin er að skátarnir taki upp
víðtæka æskulýðsstarfsemi á skáta-
heimilinu, strax og liægt verður, og
hefir Þorsteinn Þorbjörnsson verið
ráðinn umsjónarmaður heimilisins.
„MISS MIAMI BEACH 1947“
I Mianii á Flórída var nýlega
kosin fegurðardrottning ársins
1947. Hún sést hér á bað-
fötum, eins og reyndar flestir
dvalargestir i Miami klæðast.
sigarettumyndum uns honum húg-
kvæmdist að gera sér tekjulind úr
þessu. Hann átti orðið um hálfa
milljón mynda. 1931 fór liann að
kaupa, selja og skipta á myndum,
og sumir myndaflokkarnir eru í
háu verði, þegar þeir eru seldir
heilir. Dýrasti myndaflokkurinn af
þessu tagi er af „Alice í Undra-
landi“, sem kom út rétt fyrir alda-
mót. Sá flokkur var nýlega seldur
fyrir yfir 20.000 krónur, enda var
þetta víst eini heili flokkurinn, sem
til er í veröldinni. Fyrir stríðið
komu út um 140 nýir flokkar af
svona myndum í Bretlandi á hverju
ári.
Tannlæknir einn í Berlín átti
mörg hundruð tannskafa, flesta
gamla og úr gulli og silfri, þar á
meðal einn með fangamarki LúS-
víks fjórtánda.
ELIZABETH
Frh. af bls. 5.
synda. Tveir piltar úr hernum
þar i landi lirepptu það hnoss
að fylgja þeim i útreiðartúrun-
um, og hafa þeir því verið mest
öfunduðu menn í Suður-Afriku
um þessar mundir. Þeir heita
Peter Ashore og Peter Town-
send. Þessar ferðir fara þær
snemma á morgnanna til að
auka matarlystina fyrir morgun-
verðinn. Eru þær þá báðar eins
klæddar, sem þær aldrei annars
eru. Eftir morgunverð fara þær
svo í sund. Elisabetli er þá i tví-
skiptum baðfötum, dökkbláum
að lit, og syndir hún mest skrið-
sund, eins og kóngurinn faðir
hennar. — Ameriskur hlaða-
maður, sem sá hana í sundi
þarna syðra, sendi blaði sínu
símskeyti, sem hljóðaði eitthvað
á þessa leið:
„Hún myndi seiða hvern karl-
mann, enda þótt liún væri ekki
]irinsessa“.
Elizabeth hefir farið á nokkra
dansleiki í þessari för, en ekki
var samt auðvelt fyrir hvern
karlmann, sem var, að fá að
dansa við liana. Aðeins þeir,
sem leiddir voru að borðinu til
konungshjónanna og kynntir
fyrir lienni, höndluðu það hnoss.
En strax að dansi loknum urðu
þeir að þakka fyrir sig og fara.
í þessari för hefir Elisabetli í
fvrsta skipti á ævinni fengið að
velja föt sín sjálf, og liefir hún
einkum ldæðst ljósum fötum,
því að hún er stödd á suður-
liveli, og þar er hlýtt, meðan
vetrarhörkur eru hér í norður-
höfum. Uppáhaldslilur hennar
er Ijósgulur, og I. d. velur hún
venjulega sportblússur í þeim lit.
Annars er það mál manna, að
það sé nú fyrst, sem hún sé far-
in að klæða sig eins og fullorð-
in stúlka, og kvað liún vera mjög
aðlaðandi í hinum nýju húning-
um.
En eitt er það þó, sem einna
mest hefir glatt prinsessuna í
S.-Afriku, og það eru ávextirn-
ir, sem þar er gnótt af, því að
hún er mesti sælkeri þannig, þó
að liún vilji heldur soðinn og
ókryddaðan mat ,en „hrasaðan11.
Þriðji meykóngurinn?
Ef allt gengur eðlilega, þá
verður Elizabetli þriðji meykóng
ur Englendinga. Elizabetli drottn
ing, sem réð rikjum árin 1558-
1603, hefir náð meiri frægð í
veraldarsögunni en flestar aðr-
ar konur, og Victoria drottning
(1837-1901) hefir vart skipað
síðri sess.
Það, sem alltaf verður mikið
atriði í sambandi við meykónga,
er makaval. Má þar tilfæra orð
Alberts, manns Victoriu:
„Þó að meykonungur hafi
að ýmsu levti verri aðstöðu en
kóngur, þá hefir hún þó margt
umfram hann, ef liún er gift
manni, sem skilur skyldur henh-
ar og hjálpar lienni. Og það er
jafnvel sterkara, þegar lil lengd-
ar lætur.“
Um makaval Elizabetli er fátl
liægt að segja að svo stöddu,
þó að háværar raddir liafi heyrst
meðal kjaftakerlinga og slúður-
lepjara í vetur. Og það er lýðum
kunnugt að því eru settar strang-
ar reglur, og lögin um konung-
legt makaval frá 1772 eru ekki
auðbrotin. — Og það er i sam-
ræmi við skapgerð og fram-
komu Elizabetli að hlaupa ekki
að neinu án yfirvegunar og mats
á öllum kringumstæðum.
Iíér sést Elizabelli með doktors-
húfuna, ,eftir að hún hefir verið
útnefnd sem heiðursdoktor við hú-
skólnn í London.
Það var erfitt að fá heimfarar-
leyfi, en hermaðurinn liélt að það
mundi þó takast, ef liann segði fyr-
irliðanum að konan þyrfti lians með
heima. Liðsforinginn svaraði byrst-
ur: „Setjið þér konuna yðar liærra
en ættjörðina?“ Hermaðurinn svar-
aði: „Herra majór. í augnablikinu
eru það 11 milljónir, scm eru að
verja ættjörðina, en að þvi er ég
best veit er enginn til að verja kon-
una mína nema ég.“
Hann fékk fararleyfið.
*****
Ungur listamaður, sem lengi hafði
haft lítið að gera, fékk loks heim-
sókn forríkrar konu, sem bað hann
um að mála sig. Konan hans vissi
ekki um að þessi tigna kona sat
fyrir hjá honum, og kom vaðandi
inn úr eldhúsinu, heldur subbuleg,
og sagði: „Hvort á ég að sjóða
eða steikja kjötið?“ Listamaðurinn
vissi ekki sitt rjúkandi ráð, þang-
að til hann sagði: „Þér skuluð
spyrja hana húsmóður yðar að
því!“