Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.05.1947, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N YNGSW fegS&NftNRNIil Garðurinn í febrúar. ^ 'f ( fk. h-l h' \k* -S'l/ y f XÍWv - r *..* 6. Ef þú heldur að ekkert þurfi að sinna garðinum kringum húsið á vetrum þá skjátlast þér. Þú sérð eflaust plöntur, sem standa naktar fyrir frosti og vindi, og ef þær eiga að halda lífi verður að hliia að þeim. Þar er ágætt að leggja greniharr eða iyng yfir þessar plöntur, svo að þær kali ekki. Að runnanum þarf helst að bera áhurð undir eins á haustin en líka er gott að lilúa að þeim með moði á vetr- um. Og þegar snjólaust er ])arf vist ýmislegt að þrífa til að garð- urinn sé þriflegur - tína i hurt rusl og hlöð, sem safnast hafa fyrir þar í krókunum. Hvar er Nýárseyjan? Þið vitið að jörðin snýst kring- um sólina og að ekki getur verið dagur á öllum hnettinum á sama tíma. Til dæmis er nótt í Japan ])egar dagur er lijá okkur - og öfugt. Af sömu ástæðu getur nýárið held- ur ekki byrjað á sama tíma alls- staðar á hnettinum. Þegar við ósk- um hver öðru gleðilegs nýárs klukk- an 12 á gamlárskvöld, hafa Danir, Norðmenn og Svíar gert þetta fyrir tveimur tímum, en fólkið í New York á ennþá eftir fjóra tíma af gamla árinu. Þeir sem búa fyrir austan okkur fá því nýárið fyrr en við, og þeir sem fyrir vestan okkur búa fá það siðar. En einhversstaðar liljóta l>ó að vera mörk - einhversstaðar verður nýárið að byrja. Nú skulum við leita uppi staðinn, sem það byrj- ar á. Við förum um það bil liálfan hnöttinn, til andbýlinga okkar á Nýja Sjálandi. Þar er lítil eyja, sem heitir Chatham, og þar kemur ný- árið fyrst. Til næstu eyju fyrir aust an kemur nýja árið ekki fyrr cn nærri því sólarhring síðar. Því að þarna eru dagamörkin á hnett- ■ num. Þessvegna er Chatham líka kölluð Nýárseyjan. Vei§tn? Q) ■ i i i < / i i ■ i ■ < 3 Meii'i áhyggjurnar reka þær minni á flótta. ísinn er ótraustnr. að nýfrosinn ís þarf að vera 5 cm. þykluir til að bera mann, að nýr ís er svikull ef snjólag er á honum. Að ef hláka hefir géngið verður ísinn smáliolóttur eins og svampur og þarf þá að vera 20 cm. þykkur til að bera þig. Því miður eru engar reglur al- gildar um burðarmagn ísa. Ef svo væri mundu færri strákar hlaupa ofan í. Afsakiff þér, forstjórinn er aff aff tala viff sjálfan sig! LEYNDARDÓMUR ÁLFSBÆJAR Fasteignasalinn: - Og úr þvi aff viff erum hérna niffri á annað borff þá er best að ég sijni gffur kjallar- ann lika. 17. Sveinn fór að sækja hjálp, Aridrés var kófsveittur að mölva gólfið í kjallaranum, og í garðinum stóð Jens Anton á verði. Loks voru þeir drengirnir orðnir l>rír saman og bjuggust nú til atlögu með mestu varkárni. Þeir læddust eins og mýs niður kjallarastigann, og færðu sig nær og nær Andrési, sem hafði höggvið djúpa holu í gólfið. Þá heyrð ist allt í einu ýlfur — Andrés leit upp og livarf eins og örskot. 18. Ylfrið kom frá kettinum, sem enginn hafði séð, en Sveinn hafði stigið á rófuna á. Andrés var horf- inn og sást aldrei framar, en dreng- irnir héldu áfram við holuna. Eftir tíu mínútur drógu ])eir upp kassa úr blýi. — En kassinn var tómur, bóndinn hafði tekið peningana sína úr því síðar. Drengirnir urðu von- sviknir. Og þegar frændi kom heim skipaði hann Sveini að gera við holuna í gólfinu. Endir. ....... jafnvel Indiánar verffa aff færa hermennsku sína i nýtísku liorf Maður, sem liafði veðjað á liest, sem vann, sagði kunningja sínum, að af því að hann liefði ekkert þelckt til hestanna þá liefði liann lokað augunum og bent á skrána með nál, og einmitt sá hestur sem hann benti á, vann. „Það var skrambi vel gert,“ sagði hinn. ,,En hefirðu notað gaffal fyrir nál, þá hefðirðu líklega unnið á þrjá til fjóra hesta.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.