Fálkinn - 30.05.1947, Page 7
F A L K I N N
7
Ævintýri
Sheiksins
1. ])ag nokkurn bauÖ Kennedy
skipstjóri sheiknum, vini sinum,
að koma með sér eina ferð á
fljótabátnum „Örninn“. Hamid var
boðinu feginn, þar sem hann var
þreyttur eftir strit síðustu daga
og' þarfnaðist hvíldar. Ekki dró
það heldur úr áhug'a hans, að
Joan, dóttir skipstjórans ætlaði
að fara með.
2. En Hamid fékk nú ekki þá
hvild og ró, sem hann hafði vænst
til. Þegar skipstjórinn var að
sýna honum káetuna, skutust tveir
Arabar út úr fylgsnum sínum og
réðust á þá með bareflum. Joan
stóð í dyrunum og vissi ekki
livað til bragðs skyldi taka.
3. Á skammri stund höfðu Ar-
barnir barið Kennedy og Hamid
niður i gólfið, þar sem þeir lágu
nú og hréyfðu hvorki legg né lið.
Annar Arabinn liljópi að dyrunum
og læsti þeim, meðan félagi hans
braut upp skápinn til að ná í
peningana.
4. Á meðan þessu fer fram, stendur Joan úti á
þílfari óróleg og kvíðandi. „Eg verð að hjálpa
þcim,“ segir hún hálfhátt og nýr höndunum í grið
og ergi. „En hvernig get ég gert það?“ En þá
dettur henni ráð í hug. Hún hleypur að skotfæra-
geymslunni og nær í byssu, hnýtir kaðalsspotta
utan um liana og lætur liana síga niðu á móts
við kýraugað, eftir að hafa fest hinupi endanum
i borðstokkinn.
5. í sömu svifum koma Arabarnir út á þilfarið og
sjá Joan. „Þarna er dóttir Bretaræfilsins, hún
má ekki sleppa úr greipum okkar, þvi að liún er
attra föngulegasti kvenmaður.“ En Joan er jafn-
snör til framkvæmda og hún er skynug. í einu
vetfangi stingur luin sér fyrir borð og hyggst
munu synda yfir að árbakkanum, en Arabarnir
standa ráðþrota og góna eftir henni, án |iess að
verða varir við kaðalspottann.
(i. Nú er það af Hamid að segja og Kennedy,
að þegar þeir rakna úr rotinu niðri í káetu, cru
þeir liálf viðutan og seinir að hugsa. Þegar slieik-
inn er að lijálpa skipstjóranum á fætur, verður
þeim báðum litið út að kýrauganu, þar sem
byssan hangir, og Kennedy hrópar upp: „Sjáðu
þarna liangir l)yssa. Vertu fljótur að leysa haná
af spottanum, áður en það er um scinan.“
7. Skipstjórinn, sem er enn hálfringlaður
og máttfarinn, sest á bekk til að hvíla sig.
„Hún dóttir mín hlýtur að hafa gert þetta,“
segir liann. „Og jietta var lika það besta, sem
hún gat sent okkur“, „Já, l>að segirðu satt,“
scgir Hamid, um teið og hann grípur til byss-
unnar og skýtur tæsinguna i sundtir. „Nú er
okkur opin leið.“
8. Þeir halda nú báðir upp á þilfar í æstu skapi
og óttast afdrif Joan. Kennedy heldur á byssunui,
og beinir henni að Aröbunum, sem vita ekki livaðan
á sig stendur veðrið, þegar þeir sjá þá koma út úr
káetudyrunum. Hamid verður litið út fyrir borð-
stokkinn og sér hann þá að Joan héfir lcnt í liringiðu
i ánni.
!). Straumarnir snúa lienni i hringi, og auð-
sætt cr, að hún er komin að því að sökkva.
Hamid stingur sér fyrir ljorð, umsvifalaust, og
þegar Joan sér það, færast auknir kraftar í mátt-
þrotna vöðva hennar. Hún berst um, því að hún
veit, að hjálpin cr nærri, og þcssvegna um að gcra
að lialda sér ofansjávar i nokkur augnablik cnn.
10. Eftir stutta stund hefir sheikinn kom-
ist að htið Joan, en hringstraumarnir haínla
honum svo, að hann getur ekki synt með
liana nema örfáa metra í áttina að skipinu.
Skipstjórinn sér þetta og kastar kaðli til lians.
Hamid nær í endann með liægri liendinni,
cn hcldur Joan uppi með þeirri vinstri.
11. Joan hcfir nú orðið magn til að halda sér uppi á
kaðlinum af cigin rammteik. Kennedy skipstjóri miðar
byssunni cnn að Aröbunum og skipar þeim að toga í
kaðalinn. Þcir lilýða, en tregir þó, og brátt cr Joan
komin um borð aftur lieil á lnifi. Eftir skamma stund
licfir Hamid lika verið bjargað um borð.
12. Hann vindur sér strax að Aröb-
unum og bindur þá. Siðan tekur hann
stolnu pyngjuna af þeim og réttir hana
Kennedy, vini sinum,, sem fagnar nú
björgun dóttur sinnar og góðum mála-
lyktum Við Arabana.