Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1947, Page 10

Fálkinn - 30.05.1947, Page 10
10 FÁLKINN Wallac-s í London. - Þessi mynd var tekin af Henry Wallace er liann koni á flugvöllinn í London þegar hann hóf EvrópuferS sína. Símakerfi Palestínu í hættu. — Það er daglegur viðhurður í Palestínu, að klipptar eru í sundur símalinur víðsvegar um landið. Viðgerðarmennirnir hafa því nóg að gera. * ,íáis Flutningar frá Palestinu. — Fjöldi breskra kvenna og barna hefir nú verið fluttar frá Palistínu til Englands,. því að ástandið í landinu er talið svo alvarlegt. Rreskir hændur bjarga kincl úr fönn. Þegar Júlíönu Hollandsprinsessu og Bernhard prins fæddist síð- asta barnið, tilkynntu ríðandi kallarar gleðifregnina á götum liöfuðborgarinnar. Hér sést einn. Indverjar sundurþykkir. Lítið virðist 'draga úr væringum milli Múhameðstrúarmanna, Hindúa og Sikha i Indlandi. — Myndin sýnir, hvernig umhorfs var eftir að þeim lenti sainan í Amritsar. í vetur voru mikil snjóþyngsli i París, svo að oft varð að kveðja hópa af mönnum til snjómokst- urs. Frosin jörð. — I mestu hörkun- um í vetur, gekk það svo langt í Hamborg, að nota varð l)æði loftbora og dynamit við að grafa grafir í kirkjugarðinum. Glaðar og kátar. — Þær voru ekkert bangnar á svipinn, hús- mæðurnar í London, þó að kolin væru skömmtuð i vetrarharðind- unum. í stað konungsins. — Hertoginn al' Gloucester, brÖðir Georgs VI. Bretakonungs, gegndi konungs- störfum í Bretlandi, meðan kon- ungslijónin voru í S. Afríku. Var hann kvaddur heim frá Ásl- raliu, þar sem hann er land- stjóri, og liér sést liann (t. h.) við konuma á flugvöllinn í London.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.