Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1947, Side 11

Fálkinn - 30.05.1947, Side 11
F A L K I N N 11 l r heimi brezkra kvikmyuda: A Place Of One’s Own ei' kvikmyiid, sem byggist á gamalli draugasögu eftir sir Osbert Sitwell í gamla daga og er hvað búninga og svið snertir í þeim stil sem tíðkaðist i tíð Victoriu drottuingar, eftir teikningum John Elpbicks. — Roskin kaup- mannshjón seljast að í Bellingham Towers til að njóta ellinnar. Eru ])au leilcin af James Mason og Barbara Mullcn. Með þeim er stúlka, sem Anette lieitir (Margaret Lockwood) og undir eins fer að sækja á hana draugur afturganga Elisabetar Harkness, sem var mvrt fyrir 40 árum. Hún verð- ur mjög veik og allar tilraunir unnusta liennar, Selbie læknis, til að fá lienni bata, mislieppnast. Loks liugkvæmist Anette að fá til sin Marsham lækni, sem í’yrrum Iiafði verið læknir Elísabetar Harkness. Hann einn get- ur læknað liana og hann gerir það. En daginn eftir deyr hann með dular- fullum Iiætti — draugurinn liefir befnt sín. Myndin til hægri sýnir Ernest Thesiger sem binn dularfulla Marsbam lækni, en næsla mvndin gömlu kaupmannshjónin, Barbára Mullen og J. Mason. Þriðja myndin sýnir Selbie lækni vl'ir sjúkrabeði unnustu sinnar. Fallegur kragi og húfa. Þótt tískudömurnar liristi höfuðið, Óttar vendilkráka. Framliald af bls. II. (>!>■ hjöllin -setl rauðuni granatstein- um. Við liöfuÍS |>ess tijálmur úr járni, settur hronsi. Þarna var og skjöldúr, <")xi og spjót, auk ýmissa nuina úr gulti og silfri. Gullnuin- irnir eru engilsaxneskt smíði, on skálarnar austan úr Miklagárði. Um eina peirra verður sagt, að luin þegar þær sjá alll þetta kraga- skraut og kphhúfu i sama stil, þá kalla þær það vafalaust gam- aldags. En samt er það skraut- legl, og á sinum tima varð tísku- teiknar-inn spánsk-franski, Balen- ciaga, frægur fyrir þessa upp- fiuningu. niuni vcra gerð nálægt 520 því að á licnni cr stimpill Anastasiusar keisara fyrsta. Tilgátan mn að þetta sé gröf ó)tt- ars vendilkráku þykir mjög cin- kennileg, því að liingað lil liefir verið lalið, að liann Iiafi verið heygður i haugi þeim hinum mikla við Husby á Vendli, sem nefndur liefi verið Óttarshaugur síðan á 17. öld. En nú fá visindamennirnir tilefni til að leiða saman liesta sina um það mál. En liver svo sem heygður er þarna þá er þessi liaug- fundur talinn afar merkur, ekki síst fyrii- alla gull- og silfurmunina, sem í skipinu voru, og eru svo lítið skaddaðir, að þeir veita mikla vitn- eskju um smiði dýrra málma fyrir 1300 árum. ***** Falleg blússa, með stuttum erm- um og skreyttum kraga.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.