Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Síða 6

Fálkinn - 04.07.1947, Síða 6
6 fÁLKINN R. L. STEVENSON: GIILLEYJM MYNDAFRAMHALDSSAGA Qawam Es-Sultaneh 160. Við liöfðum næstum þvi gef- ið upp alla von um undankomu, þegar óvænt atvik kom fyrir. Úr skógarjaðrinum lieyrðust skothvell- ir, og þrjótunum fimm á gryfju- barminum varð hverft við. Sá þeirra sem liafði miðað byssunni á okkur, fékk í sig kúlu og stakkst á höfuðið ofan í gryfjuna. 168. Þrír menn ruddust nú fram úr skóginum. Það voru læknirinn, Grey og Ben Gunn. „Fljótir nú til strandar, svo að þeir nái ekki bát- unum.“ Leiðin lá fyrst upp brekku. Hún var torsótt og mæddumst við mjög. Ofan af hæðinni sáum við til hinna þriggja flýjandi liáseta. Við höfðum kornist milli þeirra og bátanna. 171. Þegar við komum til strand- ar, klufum við annan bátinn í tvennt, en rerum af stað á hinum. Við héldum fyrir höfða á eynni og komum þá auga á lielli Ben Gunn. Trelawny stóð vörð fyrir framan 167. Nú brast flótti i lið þeirra, en tveir iágu í valnum, svo að að- eins þrír komust undan. — Hjálp- in hafði borist okkur á síðustu stund án þess þó að við vissum, hverjir væru lífgjafar okkar. Atburðirnir höfðu samt ekki meiri hann. En það var annað, sem vakti sérstaka athygli okkar. 172. „Hispaniola“ lá á víkinni skammt frá ströndu, og virtist hún óskemmd að öðru leyti en því, að stórseglið hafði rifnað eitthvað. - áhrif á Silver en svo, að hann glotti illkvittnislega og fór háðulegum orð- um um hina deyjandi háseta, sem rás viðburðanna hafði leikið svo liart. Eftir tvö misheppnuð samsæri urðu þeir að gjalda líf sitt fyrir illverkin. Flóðið hafði lyft henni af sandbakk- anum. Við lögðum henni við akkeri, og Grey var settur um borð til þess að standa vörð. 173. Síðan var haldið til liellisins. Trelawny fagnaði komu okkar, og Qawam es-Sultaneh hefir átt lífs- gengi að fagna, sem ekki á sér neitt hliðstætt dæmi i stjórnmálasögu Vesturlanda. Hann er nú orðinn um 70 ára og er kominn af hinum gamla sveitaaðli i Iran, en ekki telst hann til neins flokks og forr sætisráðherrastöðu sína á liann frek- ar að þakka persónulegum eigin- leikum og kunningsskap en skipu- lögðum flokksstuðningi. Vegur hans liggur um hálsa og dali og endur- speglar breytingasögu þjóðar hans á síðustu 30 árum. Að útliti er liann feitlaginn og meðalniaður á liæð, sköllóttur, og liefir þann einkennilega vana að gljábera á sér skallann með eins- konar svörtum fernis. Ætterni hans hefir gefið honum það sjálfsálil, sem jafnan einkennir þá menn, sem fá að erfðum þá mannfélagsstöðu, er enginn leyfir sér að véfengja. Hann er lítill ræðumaður og óvin- ir lians kalla hann hégómlegan, þrá- an og afturháidssaman. En þeir veröa samt að viðurkenna að hann eigi það sjálfstraust og framkvæmda- þrek, sem flestum stjórnmálamönn- um írans vanhagar um. Hann trúir á sjálfan sig og þetta er eiginleiki, sem hann hefir oft orðið að reyna á, því að ævi lians liefir verið við- burðarik og breytingarnar oft orð- ið fyrirvaralaust. Fyrsta stjórnmálagengi hans ruddi honum braut í dómsmálaráðherra- stöðuna árið 1909, þegar liann var rúmlega 30 ára, en innanríkisráð- lierra varð hann árið eftir. Þctta var á þeim óveðursárum írans er harðstjórinn Molimed Ali var sjali Pcrsa og reyndi að grafa undan því stjórnarfyrirkomulagi, sem fað- ir hans hafði neyðst til að gcfa þjóðinni, árið 1906. Herforingjaklík- an steypti undan honum og gerði byltingu en Sultan Ahmed, sem þá var ómyndugur var gerður sjah og lionum fengið nýtl ráðuneyti. Fóru því litlar sögur af Qawam Es-Sult- aneli, þangað lil eftir fyrri heims- styrjöldina. Árið 1916 var Qawam skipaður fylkisstjóri yfir Khurazan-héraði í norð-austurhluta frans og þar varð hann til 1921, cr ný herforingja- bylting var gerð í landinu. Þeirri byltingu stjórnaði blaðaútgefandinn og þjóðernissinninn Sayyid Zia ud- Din, og hafði hann samvinnu við Riza Klian þann, sem síðar varð einræðisherra írans en þá var ung- ur liðsforingi í Kósalcka-deild ír- anska hersins. Sayyid Zia varð sjálf- ur forsætisráðherra en Riza Khan hermálaráðherra. Þcir hófu nú gagn- gerða „tilhreinsun“ og Qawam var meðal þeirra, sem varpað var i fangelsi, sakaður um stjórnmálaspill- Framhald á bls. ii. þegar hann kom auga á Silver, varð hann lieldur tunguhvass. „John Silv- er, þú ert þrjótur og hrakmenni, og þú hefir margsvikið okkur. Þvi miður hefir það orðið að samkomu- lagi hjá okkur, að þú sleppir við refsingu, en morðingi ertu samt, og blóð fórnarlamba l)inna mun koma yfir höfuð þér.“ Silver tók þessum orðum þegjandi, auðmjúkur í fyrsta sinn á ævinni. 169. Fundur þeirra Silvers og Bcn Gunn varð svo óvæntur, að Silver kom í fyrstu ekki upp neinu orði. Þeir liöfðu einu sinni verið sam- tímis í siglingum með Flint skip- stjóra. „Svo þú crt þá á lífi eftir allt saman, Ben Gunn. Það hafa þá alls ekki verið neinir reimleikar, þegar við þóttumst heyra rödd þína áðan.“ CoDyriqht P I. B, Bo* 6 Copenhoger* 170. Það var dr. Livesey, sem hafði lagt á ráðin um draugaþátt- inn. .Ben Gunn, sem hafði verið settur á eyna í hegningarskyni fyrir afbrot, liafði á reiki sínu rekist á beinagrindina og fundið fjársjóð- inn. Kassa fyrir kassa hafði hann borið heim í hellinn sinn, þar sem þeir lágu örugglega geymdir. Q4> 73 P'v'l Copyright P i. B. Bo* 6 Copenhoge

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.