Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 7

Fálkinn - 04.07.1947, Blaðsíða 7
F A L Ií I N N / Sólböðin byrja. Nú cr sum- arið komið, og þeim fjölgar óð- um, sem ganga brúnir og hraust- legir um götur bæjarins. Úti í Englandi byrjaði fólk líka fljótl að nola sólskinsstundirnar til að iiaka börundíð, þó að vorið væri fremur dræmur sólgjafi. - Þessar ungu stúlkur, sem hér sjást, eru uppi á þaki á verslun- arhúsinu, sem þær vinna í. Þar er góður staður til sólbaða, og einnig er ]jar örlítil laug til að skvampa i fyrir þær, sem það vilja. Sialingrad rí§ ur riisÉuuuin. Eins og mönnum er i fersku minni, gátu Þjóðverjar aldrei náð allri Stalingrad á sitt vald. Margar vikur geisuðu i borginni og nágrenni hennar einhverj ar ægilegustu orrustur, sem háð- ar hafa verið. Að þeim Ikouum var Stalingrad ékki borg, held ur rústir. Endurbygging borg- arinnar hefir þó gengið hraðar en nokkur hefir vænst til. Þa nnig er það einnig með marg- ar borgir í Evrópu og annarsstaðar. Að vísu er enn langt í land, að enginn styrjaldarmerki sjáist, en þau bverfa sem óðast. A mvndinni sést ein aðalgata borgarinnar og nýreisl bvgging. »|of:$ Auriol leikur á fiðlu. — Vincenl Auriol, forseti Frakk- lands, átti upphaflega að verða bakari eins og faðir lians. En á þriðja ári missti bann annað augað, og þá var liorfið frá því að láta bann fela í fótspor föð- ur sins. — Frá því að liann komst til vits og ára, hefir hann gefið sig allan að stjórnmálum, og þar hefir hann náð miklum frama, svo að nú skipar hann virðulegasta embætti landsins. - Þegar Auriol forseti á fri, tekur liann sér fiðlu í bönd, því að fiðluleikur hefir ætíð verið bans dáegradvöl. Michael konungur heiðrar herforingja. Rúmeníukonungur hefir heiðrað marga rússneska berforingja fyrir dugnað i síðustu styrjöld. Viðstaddir athöfnina voru fulltrúar tékkneska ber- foringjaráðsins og sendimenn frá bandalagi Sameinuðu þjóðanna. Iðrast ekki. Présturinn R. Jardine Anderson, sem á sínum tíma virti bann enska kirkjunnar að vettugi og gifti her- togann af Windsor og frú Simpson, hafði nýlega viðtal við United I’ress „Eg iðrast ekki þess, sem ég gerði,“ sagði Jardine. „Undir sömu kring- umstæðum mundi ég gera alveg Eg taldi bann ensku kirkjunnar við því að gefa hertogann af Wind- sor og frú Simpson saman, mikið óréttlæti." Eftir að Jardine hafði gefið þau hjónin saman í Chateau de Cande í Frakklandi varð hon- um illa vært sem presti í kalli sinu í Darlington. Fluttist hann þvi til Hollywood og hefir átt heima þar Lóðin, sem Rockefeller gaf UNO - sam- einuðu þjóðunum - lil að byggja stórhýsi sitt á í New York, er met- in á 8 milljón dollara. Samkvæmt ameríkönskum lögum bar ríkinu 3,5 milljón dollarar í skatt af ])ess- ari gjöf, en þingið i Washington hefir ákveðið að gefa þennan skatt ***** eins nú og ég g’erði fyrir tíu árum. siðan. eftir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.