Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Qupperneq 10

Fálkinn - 04.07.1947, Qupperneq 10
10 F Á L K 1 N N VHCS/VU U/CNMMtHIR Hugsandi talsími. Maður nokkur situr seint um kvöld, eftir að allar búðir eru fyrir löngu lokaðar, og uppgötvar að liann liefir gleymt að panta blóm, sem Iiann ætlar að senda vinkonu sinni sem á afmæli morguninn eftir, og verst af öllu er það, að liann sjálf- ur er að fara í ferðalag í býtið næsta morgun, löngu áður en búðir eru opnaðar. En það er manninum til liapps að liann á heima suður í Sviss, og þessvegna tekur bann símann, hringir á númer blóma- verslunarinnar og rödd i símanum segir við hann: „Hérna cr ipso- fónninn. Blómahúðin Helvctia. Ger- ið þér svo vel og talið!“ Og maður- inn gerir pöntunina, fer með næt- urlestinni, og morguninn eftir eru blómin send. Hefir blómaverslunin stúlku sitj- andi alia nóttina til að svara liring'- ingum. Nei, en hugsandi talsíminn, ipsófónninn, hefir tekið við pönt- uninni og komið skilaboðunum til búðarfólksins næsta morgun. Ipsofónninn er síðasta nýinælið í Sviss. Þetta er venjulegt talsíma- tæki, sem sett er í samband við liljóðritara. Það er liægt að láta það skila boðum, eins og t. d.: Húsbóndinn kemur ekki heim fyrr en kl. (i, og taka við skilaboðum og skrá löng símasamtöl. Og þeg- ar húsbóndinn kemur heim úr ferða- lagi tíundar ipsofónninn allt, sem talað hefir verið við númerið með- an hann var fjarverandi. Til þess að fyrirbyggja að liver sem er geti hringt til ipsofónsins Þrennskonar fimmtarþrant Nú geta íþróttamen allra þjóða sett sér mót á ný eftir stríðið, og á síðasta sumri var m. a. haldið Evrópumeistaramót í frjálsum i- þróttum, ])ar sem Islendingur vann yrstu verðlaun í fyrsta sinn. Ef þú hefir áhuga á íþróttum þá hefir þú eflaust oft heyrt talað um fimmtarþraut. Oriðið segir að þetta sé samkeppni í 5 íþróttagreinum. — Eg er alveg steinnppgefinn að þnrfa að vera að snúa öllum þess- um snerljúm og þrýsta ú þessa linappa frá morgni til kvöldst og snuðrað upp það, sem honum hefir verið sagt að skila, er dul- málsnúmer sett í tækið þegar maður fer að heiman. Þegar maður svo hringir utan úr bæ og ipsofónnisn svarar, segir maður Halló! Halló! Þá fer band með númerum að snú- ast í tækinu og það þylur upp númerin. Þegar það nefnir rétta númerið, sem aftalað liefir verið, segir maður aftur Halló! og þá veit ipsofónninn að það er húsbónd- \ sem er að tala, og fer nú að romsa upp úr sér skilaboðunum, sem komið liafa: Vilhjálmur Tell hefir hringt og beðið um 2 kg. af eplum - gerið svo vel að liringja í 203379 - Mamma þín hefir liringt og beðið þig að koma snemma heim. Frændi þinn er kominn í bæinn o. . frv. Þetta tæki sparar þannig alveg simastúlku, en ennþá er það svo dýrt, að það eru ekki nema fáir, sem nota það. Alls eru ekki nema um 80 ipsófónar í notkun ennþá. En veistu þá líka, að fimmtarþraut- in er mismunandi? Forn-Grikkir háðu fimmtarþraut á Olympiuleikjunum, og þar voru atr- iðin: þrístökk, kringlukast, 200 m. hlaup, spjótkast og gríslc glíma. En á Olympiuleikjum nútímans eru í- þróttagreinarnar: Skylmingar, skot- fimi, reiðmennska, sund og viða- vangshlaup. Hinsvegar er á venju- lcgum kappmótum keppt í lang- stökki, spjótkasti, 200 m. hlaupi, kringlukasti og 1500 metra hlaupi. — Mamma, ég hcfi með mér gesl i miðdegismatinn! — Og liérna sjáið þér siðustu sendinguna af ekta arabiskum, fljúg- andi dúkum, sem við höfum feng- ið alveg nijlega. í rennistiganum. — Halló, þér þarna þér eigið að stíga af! Maður nokkur var að liugsa um að kaupa sér hús í afskekktu sveita- þorpi, og (latt í hug að kynna sér á- stæðurnar þar. Hann hitti annan kaupmanninn i þorpinu og fór að spyrja liann spjörunum úr. — Hverskonar tæki hafið þið til að slökkva eld hér í þorpinu? Maðurinn hugsáði sig um og sagði svo: — Hann rignir stundum. Gtdi lávarðurinn, sem hefir ótrú á raf magnsbjöllunum. — Eg vona að þú þurfir ekki að vinna mjög lengi i kvöld, þú mansl að við eigum von á honum Þjalar- Jóni oq konunni lians i morgun- kaffi. ' Stjarnfræðingurinn Robert Ball kom einu sinni í ullarverksmiðju og forstjórinn sýndi honum verksmiðj- una hátt og lágt og sagði honum að þarna væri spunnir 150 km. af bandi á dag. Ball tók upp minnisbókina sína og svaraði: „Þá þurfið þið ekki nema 200 ár lil þess að spinna þráð, sem nær frá jörðinni lil næstu fastastjörnu."

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.