Fálkinn


Fálkinn - 04.07.1947, Page 12

Fálkinn - 04.07.1947, Page 12
12 F Á L K I N N Kathleen O’Brey: Ný framhaldssaga Augu blinda mannsins I. Kapítuli. Hraðlestin að sunnan brunaði fram tein- ana með ofsalegum flýti. Svo kom þetla sog, sem finnst i loftinu, þégar hemlarnir byrja að verka. Lestin sveigði eftir beygjunni, striti breyfilsins var lokið og nú skaut fjölmenninu á stétt- um aðalbrautarstöðvarinnar upp fyrir ulan gluggana. Nokkrar sekúndur liðu enn, og' svo stað- næmdist lestin. Á sömu sekúndunni var hurðunum- hrundið upp og fólkið streymdi út. Torfa af hávaðasömu fólki ruddist að þrepun- um, sem voru milli stéttanna og útgöngu- skálans. Einn af þeim síðustu, sem kom út úr aftasta vagninum, var hár og grannur maður. Hann virtist vera nálægt hálffertug- ur að aldri. Andlitið var skarpleitt, brunn- ið, eins og það liefði verið í eilí,'ri sumar- sól, augun voru skýr og ákveðin. iiakan mikil og einbeitt. Þetta var fríður maður svo af bar, og svo þreklegur og liérðamikill. Hraustmenni á að líta, bann virtist vera rammur að afli og vanur að nota kraftana. Það var tíguleiki yfir öllum manninum, þó að fatnaðurinn færi ekki vel og virtist liafa verið keyptur á járnbrautarstöð, þar sein lestin liefði staðnæmst nokkrar mín- útur. Ferðamaðurinn steig rólega niður af dyra- þrepinu og staðnæmdist á stéttinni og horfði kringum sig, eins og liann ætti von á ein- hverjum. Skammt frá stóð fullorðinn maður og var að gægjast til hans. Hann var litill vexti og grannur, og það sem einkum einkenndi and- litið var ofurlítið svart yfirskegg, sem var snúið upp í endana, eins og tíska var fyrir þrjátíu árum. Hann hafði augun lijá sér og renndi þeim í allar áttir, uns liann lét þau nema staðar við liinn hávaxna, unga mann, sem stóð enn kyrr á sama stað, og kveikti sér nú í vindlingi, eins og liann væri að sýna, að hann væri orðinn óþolinmóður. Fullorðni maðurinn virtist loksins hafa j-áðið það við sig livað liann ætli að gera. Hann fór lil mannsins og vppti liattijium. -— Afsakið þér, er þetta ekki Sveinn Kart- cr? spurði liann og brosti eilítið. — Það er ég, svaraði ungi maðurinn, — og þá munuð þér vera okkar ágæti mála- flutningsmaður, lierra Mulberg. Þeir tókust fast í hendur, svo fast, að litli málaflutningsmaðurinn virtist kveinka sin sem snöggvast undan handtakinu. Það er ég, lierra Karter, það er ég, sagði liann og kinkaði kolli sem óðast. Sannast að segja hefi ég horft á annanlivern mann, sem gengið hefir fram hjá mér, til þess að ganga úr skugga um, livorl það væruð þér. Það er ekki gaman að eiga að þekkja mann, sem maður hefir aldrei séð ‘áður, sagði hann í gamni. — Vitanlega er það ekki, svaraði Kai t- er liæversklega. Þessvægna stóð ég líka og beið, því að ég hugsaði sem svo, að við mundum að minnsta kosli finna livor arinaii, þegar allir aðrir væru farnir. Sveinn Karter hafði nú tekið upp þunga handtöskuna sína, og nú gengu þeir saman upp að þrepunum, hægt og hægt, og inn í aðalskálann. Mulberg málaflutningsmaður var nú orð- inn öruggari, og hafði orðið. Hann bar óðan á. — Þér komið þá ekki beint frá Afríku? spurði hann. — Karter hristi höfuðið. — Ef ég man rétt þá skrifaði ég vðUr, að mig langaði til að ferðast dálítið, áður en ég kæmi hingað. — Rétt, alveg rétt, herra Karter, svai-aði Mulberg. En ég hélt að ferðaáætlunin liefði verið fyrirfram ráðin, úr því að þér gátuð skrifað mér livaða lest þér kæmuð með. — Það var hún líka — og henni var fyígt út í æsar. Eg hefi ferðast þvert og endi- langt um Evrópu í tvo mánuði og þrjá daga — og nú er ég hér á aðalbrautarstöð- inni í Kaupmannahöfn á réttu mínútunni. Hann bíó lágl en bjartanlega, og Mulberg horði á hann með mikilli eftirtekt. Þessi hái, þrekni maður, sem gékk þarna við hliðina á honum, bar það með sér að hann vissi hvað liann gerði. Hann var hinn alúðlegasti, en Mulberg fannst eigi að síður, að eitthvað böðulslegt væri við manninn, bæði til orðs og æðis. En bann var alls ekk- ert forviða á þessu, því að hami gerði sér ljósi, að lífið í demantsnámunum í Suður- Afríku lilyti að móta manninn á annan veg en götuliellurnar í Kaupmannahöfn. — Hafið þér aldi'ei komið hingað áður, varð honurri á að spyrja. Sveinn Karter bristi liöfuðið. — Nei, aldrei, svaraði liann. — Eg slund- aði nám við háskólann í Höfðanýlendu, en síðan liefi ég dvalið við demantanámurnar. En ég liefi lilakkað til að koma hingað, fyrrverandi fjárhaldsmaður minn og besti vinur hefir sagt mér svo margt um landið og þjóðina, að ég liefi þráð að koma hing- að. Iiann hikaði augnablik og liélt svo á- fram: — Herra Mulberg, þér liafið vonandi gert allar þær ráðstafanir, sem ég bað yður um í bréfinu mínu? — Það hefi ég auðvitað, lierra Karter, það er allt í lagi. Eg veit bara ekki bvort þér viljið fara beint út á setrið, eða vera hér á gistihúsi í borginni i nótt? Sveinn Kai-ter hló aftur, þessum hljóða, dillandi hlátri, sem honum var eiginlegui'. — Eg skrifaði yður víst að ég vildi fara beina leið út á setrið, gerði ég það ekki? Mulbcrg leil snöggt til lians, ávitunar- breimuiinn í íödd gestsins hafði ekki far- ið fi-ambjá honum. — Þér liafið rétt fyrir yður, lierra Karter, þér skrifuðuð það. — En það gat verið að þér hefðuð breytt áforminu. . . . -— Eg er ekki variur því, sagði liinn ró- lega. — Nei, vitanlega ekki — vagninn minn stendur líka og bíður hér fyrir utan, svo að við getum komist úteftir áður en dimmir. — Agætt, lierra Mulberg. Þeir gengu gegnum langan skálann blið við hlið. Karter nam staðar við og við og horfði forvitinn á lesta-auglýsingarnar. Það var eins og honum lægi ekkert á. En loks komu þeir út um súlnahliðið. og út á göt- una. — Vagninn minn bíður þarna, sagði mála- flutningsmaðurinn og benti til liliðar. Karter kinkaði kolli og' fylgdist með lion- um, og eftir augnablik komu þeir að litlum léttibil, sem Mulford álti. En í sama bili og þeir stigu inn í bilinn kom maður fram, sem liafði falið sig bak við súlurnar og haft gát á þeim. Hann stóð sem snöggvast og liorfði á þá, og svo flýlti liann sér inn í bifreið, sem stóð binsvegar göt- unnar, hoppaði inn í vagninn og ók af slað. Mulberg málafhitningsmaður hafði sest við stýrið, og Sveinn Ivarter sat við iiliðina á horium. Sveinn Karter lét ferðakoffort sitt standa fyrir framari sig, cins og hann vildi ekki missa það úr augsýn. Það var Mulberg, sem rauf þögnina. — Þér talið alveg laulcrétta dönsku! sagði liann forviða. — Þér liafið aldrei átt heima í Danmörku, og samt. . . . Sveinn Ivarter liló. — Það er sannast að segja ákaflega eðli- legt, svaraði hann. — Fjárhaldsmaður minn, sem nú er látinn, „Demantakóngurinn", var danskur í húð og hár alla sína daga. Hann lagði rækt við að lialda móðurmáli sínu við, svo að á heimili hans, — þar sem ég liefi átt lieima alla ævi mína — var aldrei talað annað mál en danska. Hann. var meira að segja svo kröfuharður, að hann lieimtaði það af Sambo, þjóni sínum, að bann lærði dönsku. Sambo er orðinn fullorðinn maðnr, en að fráskildum ofurlitlum hreim, talar hann döiisku eins vel og ég enn þann dag í dag. Nú varð þögri um sinn. Svo fitjaði Mul- berg upp á samtali aftur. — Eg vona að ég hafi liaft það upp úr allri fyrirhöfninni, að finna eitthvað sem fellur yður í geð, berra Karter, sagði liann al úðlega. — Það hefir eflaust tekist.. ..

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.