Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 5
FÁLKINN Þorsteinn Gíslason. Gíslason var lengstum formað- ur þess þau árin, en á síðasta aðalfundi þess það sinn var Vilhj. Þ. Gíslason kosinn for- maður, Tryggvi Þórhallsson fé- hirðir og Skúli Skúlason ritari. Fór Alþingishátíðin þá í hönd og var það lielsta verk stjórn- arinnar að annast um útlenda blaðamenn á hátíðinni. Annars var félagið athafnalítið þessi árin, menn komu sama.11 og drukku kaffi og röhbuðu um daginn og veginn en höfðu ekki nein stórmál á prjónunum. -----Leið nú svo lil 31. okt. 1934. Þá koma þessir sjö samaii til þess að blása líl'i í félagið að nýju: Árni Óla, Axel Thor- steinsson, Jón Kjartansson, Svavar Hjaltested, Vilhj S. ViÞ hjáhnsson, Þórarinn Þórarins- son og Þórunn Hafstein, og voru ný lög fyrir félagið sam- þykkt 28. okt. og Árni Öla kos- inn formaður félagsins. Þetta félag liélt fáa fundi en í nóv. 1937 var kosin undirbúnings- nefnd til að endurreisa félagið, þeir Pétur Ólafsson, Vilhjálm- ur Vilhjálmsson og Þórarinn Þórarinsson. Þeir voru síðan kosnir í stjórn ásamt Svavari Hjallested og gengu nú í félag- ið þeir blaðamenn í Reykjavík sem til náðist, svo að alls töld- ust félagsmenn nú 20, og liöfðu þeir aldrei verið svo margir áð- ur. Var Pétur Ólafsson formað- ur félagsins þessi árin þangað til 1942. Helsti viðhurðurinn hjá félaginu þau ár var sá, að dönskum blaðamönnum var boðið heim og annaðist félagið móttöku þeirra og l'erðaðist með þá um landið, hæði austur í sveitir og til norðurlands. Þá var og haldið hið fyrsta „Pressu- ball“ og mjög til þess vandað. Síðan hefir félagið haft ýmis- legt með höndum en eigi komið nema fáu í framkvæmd. Má helst nefna að stofnaður hefir verið „Menningarsjóður Blaða- mannafélags íslands“ til styrkt- Tilkynning um vaxtabreytingu Vextir af innlánum og útlánum í Búnaðarbanka Islands í Reykjavík og útibúi hans reiknast frá og með 1. janúar 1948 eins og hér segir: I. Inrilánsvextir: a. Af almennu sparifé 3%% P- a. b. Af þriggja mán. uppsagnarfé 4% p. a. c. Af árs uppsagnarfé 414 P- a. d. Af fé í tíu ára áætlunarbókum 414 % e. Af ávísunarbókafé 2% p. a., enda fari útborgunarfjöldi ekki fram úr 150 á ári. II. Útlánsvextir: Forvextir af víxlum og vextir af lánum hækka um 1% frá því, sem verið hefir. Reykjavík, 27. des. 1947. Búnaðarbanki íslands ar framhaldsmenntunar og ut- anfarar blaðamanna, og hefir hið opinbera styrkt hann rif- lega, en að öðru leyti á hann að vaxa af föstum tillögum hlaða- manna sjálfra og blaðaútgef- enda og af tekjum al’ skemmt- unum, sem félagið gengst fyrir. Ilafa verið haldnar nokkrar kvöldvökur á vegum félagsins, þar sem ungir skemmtikraftar og áður ókunnir hafa lcomið fram. Það var og til þess ætlast að félagið gæfi út árbók, en eigi Iiéfir það komist í framkvæmd að svo stöddu. Blaðamannafélagið er fátækt félag og á að ýmsu leyti örðugt uppdráttar, en það sem eink- um háir starfseminni er, að fé- lagið á engan fastan samastað, þar sem blaðamenn geta liist og átt aðgang að bókum og ritum, sem þeir mega ekki án vera. Það verður væntanlega eitl af fyrstu verkum félagsins á hinu nýbyrjaða tímabili að ráða bót á þessu. Bjavni Guðmundsson, niw. form. Blaðaman n afélags íslan ds. Hér var áður minnst á Menn- ingarsjóðinn, en annar sjóður hefir og verið stofnaður nýlega, sem blaðamenn njóla góðs af. Það er „Minningarsjóður Björns Jónssonar — Móðurmálssjóður- inn“. Ilann er að vísu stofnað- ur árið 1913, en tók lil starfa á aldaral'mæli Björns Jónssonar, 8. okt. 1946, með því að veita verðlaun þeim íslenskum blaða- manni, sem sérstaklega skar- aði fram úr um málvöndun. Karl ísfeld hlaut fyrstu verð laun úr þessum sjóði. Eitt af þvi sem félagið á ú- gert er að ná samstarfi við blaðamenn viðsvegar um land- ið. Að svo stöddu eru flestir þeirra utan Blaðamannafélags- ins, þó að þeir liafi aðgang að félaginu samkvæmt lögum þess. ----0O0---- / járnbrautarvagni. FerSamaður kom inn í vagninn, eftir að liafa verið úti um stund, og snýr sér að gömlum manni, er sit- ur þar: — Steig ég á ristina á yður þegar ég fór út áðan? Gamli (fúll): -— Ja það gerðuð þér. Ferðam. (við konuna sína): — Komdu, Matthildur, þá eru þetta sætin okkar! GOTT ÁRFERÐI. Árið sem leið var góðæri hjá bændunum í Bandaríkjunum, því að hreinar tekjur þeirra hækkuðu um nál. 25 milljónir dollara. Framleiðl- an varð svo mikil, að þrátt fyrir verðfall á ýmsum landbúnaðaraf- urðuin verður afkoman góð. Á striðs árunum liigðu bændur fé til liliðar, sem þeir nota nú til að kaupa ýmsar vélar, sem ekki voru fáan- legar á stríðsárunum. D 0 ro thy LAMOUR Hin fræga stjarna „VERIÐ AÐLAÐANDI f ÚTLITI / ■' ,< 1 \! í . 1 * Jafnvel fegursti litarháttur krefst slöðugrar umönnunar veru- lega góffrar sápu, svo að hörundið haldist mjúkt og fagurt. — Þessvegna nola <J filmstjörnur af hverjum 10 LUX handsápu til uiðhalds fegurðinni. Llix TOILET SOAP Notað af 9 filmstjörnum af hverjum 10 X LTo ð7& 9ZJ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.