Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 8

Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN Lávarður í ævi Ungi lávarðurinn horfði með at- hygli á brilliantana, sem greyptir voru á skjaldarmerkið í gullhylkinu lians, tók sígarettu úr því, kveikti i lienni og sagði: — Já, þarna er það komið. Eg held ekki að ég liafi gleymt neinu, og þú, James, hefir víst skilið það rétt, allt saman. Til vonar og vara er best að þú endurtakir það í að- alatriðum. Fyrsti liður? Þjónninn ræskti sig lágt og hæ- verskléga og dró djúpt andann: — Yðar dýrð etur klukkan hálf- tólf, það er að segja eftir fimm mínútur, eða t:l þess að vera ná- kvæmur, cftir 4 mínútur 58 sekúnd- ur eftir Greenwichtíma. Miðdegis- verðurinn, sem í dag er borinn svo seint fram, er nautasteik, steikt jarð- epli, grænt salat í rauðvíni og liarð- soðin egg, svart kaffi, kex og á- vextir. Eg hefi þann heiður að bera á borð fyrir yðar dýrð einn, eftir að J)jónarnir liafa samkvæmt ósk yðar dýrðar verið sendir á burt klukkan hálftóif. Klukkan i5 mín- útur fyrir tólf er máltíðinni lokið, og ég hefi J)ann heiður að fylgja yð- ar dýrð til svefnherbergishis. — Ágætt, James, fyrirlak. Áfram. Annar liður! — í svefnherbérginu lijálpa ég yð- ar dýrð til að hafa fataskipti. Yðar dýrð fer úr smokingnum og í kjól- föt, og kemur híngað inn aftur eft- ir að ég hefi dregið nrg í hlé, eins og við höfum orðið ásáttir um. Yðar dýrð tekur skammbyssuna úr Skrif- borðsskúffunni og hleypir skoti í hægra gagnaugað á sér. — Ágætt! Þú erl perla, James. Þriðji liður! — Eg bíð í anddyrinu þangað t:l hvellurinn heyrist en kem þá aftur hingað inn. Eg finn yðar dýrð dauð- an, ánnaðhvort liggjandi fram á skrifborðið eða á gólfinu, og býð þangað til mr. Cúnningham, lögfræð- ingur yðar dýrðar kemur hingað. Við höfum sent honum hraðskeyti fyrir kukkutímá. Yðar dýrð hefir beðið hann að koma hingað stund- víslega 15 mínútur fyrir tólf. Yðar dýrð hefir einnig annast um að ættingjarnir verði látnir vita. — Með nærgætni, gleymdu ekki; með nærgætni, James. — Afsakið, my lord. Verði látnir vita, með nærgætni, því að yðar dýrð vill afstýra því að yfirvöldin tilkynni þeim látið. Yðar dýrð ótt- ast sem sé að þeir fái slag þcgar ])eir komast að raun um að ])eir eru ekki nefndir i erfðaskrá yðar dýrð- ar. Af allri eign yðar dýrðar geng- ur sem sé helmingurinn til þjón- ustufólksins. ■— Til hins trúa þjónustufólks, James. — Afsakið þér — til híns trúa þjónustufólks. Hinn helmingurinn rennur til liundaklúbbsins. —- Ágætt, James. Þegar maður hefir þig er það hrein og bein á- nægja að deyja. En ég á mína hlið mun minnast einlægrar þjónustu þinnar með gleði, og ég vona að ég' hryggi þig ekki mjög, með þeirri ákvörðun, sem ég hefi tckið. Jæja, nú getum við farið — en ég sé að það er eitthvert hik á ])ér .... — My lord. Eg veit að ég muni gera yðar dýrð forviða með dirfsku minni. Það hefir aldrei komið fyrir í minni 47 ára löngu þjónustu, sem hófst lijá afa yðar dýrðar, sem cg liélt áfram hjá föður yðar dýrðar og verð nú að ljúka á svo raunalegan hátt hjá yðar dýrð sjálfum, að ég hafi ávarpað yðar dýrð án þess að þér hafið ávarpað mig að fyrra bragði. En hinar óvenjulegu ástæð- ur sem leiða af hinni hörmulegu á- kvörðun yðar hafa gefið mér þor til að beina undirdánugri bæn til yðar dýrðar: hvorl ég megi bera fram eina spurningu? — Gerðu svo vel, James ......... Spurðu bara ....... en vertu stutt- orður ...... Þú veist að ég hefi ekkr langan tíma til stefnu ....... Spurðu bara. - IIm — hversvegna vill yðar dýrð, sem er á þrítugasta og fimmta árinu, hefir ágæta lieilsu, frábærar gáfur, töfrandi útlit og feikna auð, skilja við lífið af frjálsum vilja? -- Tja .... James .... Eg verð að víðurkenna: ég var forviða á því að þú skyldir spyrja, en minna for- viða á því, sem þú spurðir um. Eg skal svara spurningu þinni. Iín það er ekki þar með sagt að þú skiljir ákvörðun mína, því að sálgreining- arfræðingarnir munu komast í hann krappan ]>egar þeir fara að útskýra þetta. Heyrðu nú. Ég er vonsvikinn — afar vonsvikinn. Heimurinn, sem ég á að dveljast i nálægt hálftíma enn, fæst við viðfangsefni, sem ég liefi engan álniga á. Ménnirnir sem byggja þennan heim hugsa of lítið um fólkið, en þeim mun meira um kjarnorkusprengjur, sem þeir segja að, e:gi að stuðla að því að efla frið- inn. Eg kýs fyrir mitt leyti að stylta ævi mína, sem hefir verið aveg innihaldslaus og ólátalaus, áður en þessi sprengja rífur mig í tætlur, með miklu meiri hávaða en e:tt skammbyssuskot. Eg hefi upplifað allt, reynt allar nautnir. Konurnar, sem orðið liafa á vegi mínum hafa kallað mig skírnarnafni en hugsað uní ættarnafnið mitt. Eg liefi hvílt v:ð hjarta þeirra en engin þeirra hefir seitt mig að hjarta sinu. Eg á enga konu, engan son, — í stuttu máli: en'ginn grætur þegar ég dey, Eg er engum til byrði en elcki held- ur neinum til uppbyggingar. Heim- urinn hefir jafn litla þörf fyrir mig og ég hefi fyrir heiminn. Eg vona að þetta dugi handa þér, James. Nú skulum við koma. Klukkuna vantar 5 mínútur í tól.f, Það er kyrrð í höllinni, lávarður- inn er einn. Hann opnar skrifborðs- skúffuna rólega, tekur fram skamm- byssuna, lítur á hana, losar um ör- yggið og — verður svo hissa að hann sleppir byssunni. Hann hélt að hann væri einn. En svo heyrir hann þrusk, sem sannfærir liann uni að svo er ekki, og liann sprétt- ur upp af stólnum. Þarná í glugga- kistunni lendir það, eins og komið fljúgandi af himnum ofan, böggull. Ur umbúðunum koma svo tveir langir, grannir fætur, og vöðull af svörtu hári greiddist frá fögVu, dökku stúlkuandliti og tvö brún augu horfðu ánægjulega á hann. Og svo sér hann rjóðar varir sem grípa andann á lofti og hlæja síðan. — Eg hefi reiknað tímann rétt, en stökkið hefi ég ekki reiknað eins vel. Eg ér hrædd um að ég liafi fengið fleiri en einn marblett .... En það gcrir ekkert til ..... aðalatriðið er að ég kom nógu Snenima til að bjarga ])ér frá flónsku, lávarður, sem þú ættir að iðrast eftir alla þína ævi .... — Hver — hver eruð þér — hvernig hafið þér komist hingað og hvað viljið þér mér? Fallhlífin, sem var orðin lifandi, kemur dansandi nær og segir með raddhreim, sem honum finnst hann kannast við: — Tja .... lávarður .... ég verð að meðganga: Eg var forviða á að ])ú skyldir spýrja, en hitt fúrðaði mig minna, hvað þú spurð- ir um. Ákvörðun mín mundi líka reynast sálgreiningafræðingunum erfið gáta. Heyrðu nú til: Eg er vonsvikin. Hræðilega vonsvikin. Eg sit hér, eins og ég annars geri á hverju kvöldi, á uppáhaldsstaðnum minum i krónunni á stóra lindi- trénu og hefi gott loft og fallegt útsýn:. Nefnilega útsýni lávarðar, sem heldur að hann sé kristinn maður, og sem heldúr líka að líf- inu, sem guð hefir gefið honum geti hann fleygt eins og einhverju Þakka yður fyrir ungfrú góð En mér var það engin ánægja. Þér hafið glöggt eyra og gott minni, og Iiafið tekið vel éftir, en ........ Þú segir en, háfirðu viljað gefa mér i skyn með þessu „en“ að ])ú ætlir að fleygja mér út, þá liefir þér skjátlast þrisvar sinnum í kvöld. — |)risvar sinnum -— livað mein- ið ]>ér með því? Hægan, hægan, við skulum taka þetta eftir röð. í fyrsta lagi hefir þér skjátlast með þessa flónsku legu sjálfsmorðshugmynd. Því að úr henni verður ekki neitt, svo sann- arlega sem ég heiti Katinka. Eg verð nefnilega hérna þangað til þú hefir lagt skammbyssuna niður í skúffu aftur. Eg býð hér þangað til lögfræðingurinn þinn kemur. Eg —-------- —■ ■—~ '~~7 Eftir Pietro Taraskin --- —-—— -----------------——> n t ý r i hefi enga ástæðu til að fara fyrr. Það er notalegt liérna og ég kann vel við mig. Og ég hefi einsett mér að segja þér sitt af hverju. Þú ert ekki beinlinis greindarlegur þessa stundina, lávarður, ég hefði að minnsta kosti ímyndað mér að þú værir andríkari en þú ert nú. Ertu hissa á að ég geti sagt þér ýmis- legt, af því þú ert seytján árum eldri en ég? Eða af því að ég er sígaúnastelpa en þú lávarður? Æ- nei, jafnvel lávarðarnir hafa margt að læra, Til dæmis: Það er kominn tím: til að þú lærir að skammast þín! — Skammast mín .... liversvegna ætti ég að skammast mín? — Þú ættir að skammast þín. Af mörgum ástæðum. í fyrsta lagi: Þú ert að tala við dömu og gleymir að bjóða henni sæti. — Æ, afsakið þér .... Jæja, loksins .... Þökk. Það er ekki alveg vonlaust um ])ig, lá- varður. Það er hugsanlegt að laga þig. Við skulum halda áfram. í öðru lag’i: Þú ættir að skammast þin fyrir að ætla að flýja frá lífinu, eins og ])jófur, sem er hræddur við lögregl- una. Af þvi að þú ert hlindur og lætur þér leiðast, lávarður. Já, þú ert blindur, — ertu hissa á að ég skuli fullyrða þetta? Að minnsta kosti eru ákaflega nærsýnn. Þú sérð ekki það fagra, sem er allt i kring- um þig. Ek þori að veðja um að þú þekkir ekki skógana, sem eru kringum höllina þína. Þú þekkir ekki blómin, sem springa út í vermiliús- unum þínum. Þú hefir ekki tíma til þess. Þú er alltaf að hugsa um þessa ógæfu þína, sem í raun réttri er engin ógæfa heldur aðeins lífs- leiði. Þú segir við James, að enginn gráti þig látinn. Hefirðu ekki mun- að eftir Bimbo? Bimbo .... hver er þessi Bimbo? Nú tekur út yfir! Það mátti ekki seinna vera að ég kæmi. Þú sþyr hver Bimbo sé! Þú ætlar að gefa hundaklúbb hálfa aleigu þína. og svo þekkirðu ckki e:nu sinni fallegasta hundinn þinn . Bimbo, sem hefir eignast sjö hvolpa! Ungfrú Katinka, mér þykir mjög leitt að ég þekkti ekki tíkina. En ég skal bæta úr því. Eg skal kynnast Bimbo og afkvæmum henn- ar, en ..... Ekki neitt en, lávarður. Húrra', ])ú liefir tapað strax, og veist ekki al' þvi sjálfur. Þú ætlar að kynnast lienni. Þú ætlar þá að lifa áfram! Og svo .... heyrðu nú, klukkan er að slá tólf. Þú hefir sagt James, áð þú ætlir að skjóta ])ig á mínút- unni klukkan tólf! Lávarðsorð ætti að vera að marka, en ])ú hefir ekki liaft gát á tímanum. Dauðadænulur maður er ekki hengdur tvisvar . . — Eg sé enga ástæðu til að hrósa sigri, ungfrú Katinka, ég verð að segja að þér eruð hættuleg, ekki eldri en þér eruð. Þér dettið af himnum ofan á næturþeli, eins og stjörnuhrap og hindrið uppkomið fólk i að framkvæma áform sin ■—

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.