Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 9

Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 en ég verð að játa það — áform mitt er um sinn úr sögunni — að minnsta lcosti í nótt. GeriS þér svo vel — sigarettu? Það blikaði á gullhylkið fyrir framan hana. Nei, þökk, ég reyki ekki. Ekki það? Eg liélt að ......... — að allar sigaunastelpur væru fæddar með logandi sígaretlu i munninum, — var |jað ekki það, sem ]jú ætlaðir að segja, lávarður? Þú bugsaðir .... jú, þú hugsar mikið og veisl kannske belmingi minna en þú lieldur, þó að þú haf- ir gengið í skóla í Eton og Oxford. Þú heldur til dæmis að sigaunar séu ljóshærðir bófar, sem steli deg- inum frá drottni og munum fólks- ins úr vösum þess. Nei, lávarður, sigauninn getur verið eins góður maður og vel kristinn og liver ann- ar, kannske betri maður en þú, og hefir lært að drottinn hefir gefið okkur lífið (jg að enginn liefir leyl'i til að taka ])að frá manni nema hann Sjálfur. Skammastu þín nú eða skammastu þín ekki? — Eg er í þann veginn að gera það, ungfrú Katinka. Ef þú verður bjá mér dálitla stund enn verð ég iðrandi syndari, cn sá ákærð: verð- ur að fá leyfi til að verja sig. Og þetta færi ég mér til málsbóta; ]jað er dálitið sem |jú hefir ekki lieyrt, ]jó að ]jú hleraðir vel. Þvi að ég hefi aldrei sagt það við nokkra mann eskju fyrr. Eg er óumræðilega ein- mana, mér finnst líkast (jg engin lifandi vera sé til í veröldinni nema ég. Það er sjálfum þér að kenna, lávarður, - þér einum að kenna. Þú þekkir aðeins einn lieim. En ]jað er annar heimur til. Og þar snýsl ekki allt um hallir, auoæfi, hesta, bíla (Jg atómsprengjur. Það er sá hcimur sem ég lifi í (Jg sem ég þékki. Og á sama liátt og tveir heim- ar eru til, eru tvær sólaruppkonuir líka t:l. Þín og min. Eg tigg á morgnana i grasinu, sem er volt af dögg. Þú liggur í tjaldsænginni þirini. Eg borða stolna ejjlið milt og horfi upp i himininn. en James kemur inn með árbítinn þ;nn á silfurbakka James, sem er svo fettur og leiðinlegur, alveg eins og liann hefði étið göngustaf þegar hann kom á fætur. Kringum mig eru fugiarnir og segja frá öllum nýj- ungum, sem gerast í minni veröld. Þú blaðar i hundleiðinlegu Times- blaði og iest ailar sögurnar, sem ekki eru sannar, og sem gera mann þunglyndan og dapran. Svo kemur sólarlagið. Eg ligg í skóginum og læt mig dreyma og heyri hverriig stóru grenitrén svæfa þau smáu. Og þú? -— Þú ferð i smoking, og viðbjóðslegi svarti liturinn á honum vekur hugsanir um sorgir og á- riyggjur ...... Lávarðurinn svaraði ekki strax. Hann horfði lengi á geslinn. Svo fer bros um andlitið á lionuni og hann segir: Og ef ég finn nú ósk hjá mér um að lifa lengur, til þess að geta skroppið inn í ]jetla nýja land, sem þú kallar þinn heim, Katinka, hvað þá? Þú komst til mín eins og stjörnuhrap. Þú veist að sá, sem sér stjörnulirap getur óskað sér, og óskin rætist. Eg óska mér — já Ivatinka, þú mátt geta þrisvar sinn- um hvað ]iað er. Geturðu ]iað? Eg óska mér að þú komir til mín aftur, á morgun og liinn daginn, á sama tíma og í dag, jafnvel þó að þú verðir enn strangari við mig. Held- urðu að ég geti gert mér von um að óskin ætist? — Ef þú sverö við allt sem heilagt er, að þú aldrei framar — heyrir ]ni: aldrei framar — snertir við þessari skammbyssu, sem þú verður að læsa niður i skúffu þegar í stað, að mér ásjáandi — þá skal ég koma aftur. — Svona! Þú sérð að ég geri eiris og Jjú lieimtar. Og ég sver .... Ertu nú ánægð? Já, lávarður. Og að skilnaði ætla ég að segja þér nokkuð ne: komdu nær, ég ætla að hvísla þvi í eyrað á þér svo enginn heyri |jað — því að það er afar áríðandi og mikið leyndamál — í þriðja skipti skjátlaðist þér þegar ]jú sagðir að enginn mundi gráta þegar þú dæir. Það er ekki .Bimbo ein sem nnindi gráta .... þú mátt geta þrisvar upp á því hverjir ]iað eru .... Vertu sæll, lávarður, ég fer sömu leiðina og ég kom. Góða nótt, og sofðu rótt. - Vertu sæl, Katinka litla. Allir góðir englar fylgi stjörnuhrapinu. Þó að ég verði einn eftir f:nnst mér ég ckki jafn einmana og áður .... Hún tók undir sig stökk, veifaði hendinni, brosti til hans og svo var hún horfin. Lávarðurinn hélt að þetta hefir verið draumur, en striga- tuskan, sem hún liafði skilið eftir i glugganum, sannaði honum að þetta var ekki draumur. Og bifreið, sem sveigir inn i garðinn og blæs hvellt og lætur iskra í hemlunum, veluir hann að fullu til lífsins aftrir. Lþgfræðingurinn, sem er allur i uppnámi og kemur vaðandi inn úr dyrunum kemur með gust lífsins með sér. — Guði sé lof — þú ert lifandi! Hvílikt hræðilegt uppátæki var þetta líka, að gabba mig um miðja riótt! Er þetta orðin draugahöll, Ernest? Frannni í forsalnum situr James, sem er þó vanur að vera skýrleiksmaður, og skelfur svo að glamrar i tönnunum og virðist hafa inisst vitið. Hann nötrar frá hvirfli til ilja og reynir að varna mér að komast inn, því að liann er að bíða eft:r að slcotið ríði af. Ekkert skot kemur, ég býst við að finna lík og' hvað sé ég svo? Eg sé þig kátan og hressan eins og silung í sjó, ánægð- ari en nokkurntima fýrr, — og svo sendir þú svona skeyti! Eg á lieimt- ingu. á skýringu. Þú skalt fá hana. Þú verður að afsaka ef þér finnst erfitt að skilja hana. En síðustu mínúturnar sem ég hef: verið liérna inni. hafa verið meira en merkilegar. Eg var tilbú- inn til að deyja, en þá kom allt í einu eins og teikn af h:mni — stjörnuhrap, beint hérna inn um gluggann. Og stjörnuhrapið hefir talað v:ð mig — og ég hefi hugsað allt málið á nýjan leik. Það er allt og sumt. — Alll og sumt! Eg er hræddur um að ]jú hafir eklci sent skeytið á réttan stað. Þú þarft á tauga- lækni að halda en ekki lögfræðing. Hefir nokkur geðveiki verið í þinni ætt? Nei, Cunningham. Eg er ekki geðveikur. En ég viðurkenni að ég liefi talað dálitið óskýrt. sestu nú niður og hlustaðu á ........ Þegar hann loksins hefir lokið frásögn sinni hlær lögfræðingurinn og skellir sér á lær. — Jæja, ég ét þetta með iækn- inn og geðveikina ofan í mig. En þú verður að viðurkenna Ernest, að þetta er skrýtnasta sagan, sem ég hefi hcyrt á ævi minni. Eg get ekki einu sinni rifjað ]jetta upp . . . . Ivátinka .... .Bimbo .... sólarupp- komau .......... sólarlagið. Nei, ég gefst upp við ]jað. Það liringsnýst allt fyrir mér. Kannske er þaö af því að ég er þreyttur.Eg' kem beint úr rúminu, ég var sofnaður, og það var rétt svo að ég gaf mér tíma til að hnýta á mig liálsbindið. Gefðu mér sígarettu, kannske hún geti vakið mig ....... — Gerðu svo vel .... Hvar er .... Þetta var skrítið. Eg var með gullhylkið hérna fyrir nokkrum mínútum .... Eg bauð Katinku sígarettu .... Kannske það hafi dottið .... Nei, það er ekki á gólf- inu heldur .... Þetta var einkenni- legt .... Það er horfið .... —- Þú bauðst Katinku sigarettu úr gúllhylkinu? Þú varst með ]jað fyrir nokkrum mínútum? Og nú er ]iað horfið? Ernest, þú getur hætt að leita. Þetta er endirinn á róm- antisku kvöldi. Hylkið ]jitt mun vera fririð til „stjarnanna“. Til stjarnanna? Hvað áttu við? — Ertu svona barnalegur? Skil- urðu mig ekki? Það kom stjörnu- hrap sem slokknaði á jörðinni. En lil þess að það gæti farið að lýsa aftur verður það að eignast svolítið af gulli. Skilurðu nú? —Þú átt við að — Katinka .... Auðvitað. Eg á einmitt við það. Sigaunastelpan er góður full- trúi ættar sinnav. Sem lögfræðingur verð ég að lýsa aðdáun minni .... Hún hagaði þjófnaðinum kærilega. Eg kenni í brjósti um þig .... — Þetta er ósatt — Það getur ekki verið satt. Að þessi augu, þessi stóru barnalegu rádýrsaugu hefðu getað logið svo. Eg verð að fá að tala við liana. En hvar get ég funriið hana .... Eg verð að bíða þangað til hún kemur aftur á njorgun ...... Ef ]jú ætlar að biða þangað til hún keinur verður þú að verða eins gamal og Metúsalem. Eg fyrir mitt leyti get ekki verið þér til dægra dvalar svo lengi. Góða nótt, vinur minn, sofðu vel og dreymi þig vel uni ókomnar disir og góðverkin þeirra. Augun á mér eru að lygn- ast aftur — ég verð að fara að sofa. Vertu sæll. Það er orðið langt siðan Cunn- ingliam fór. Klukkan slær eitt tvö — þrjú. Lávarðurinn situr eins og steingervingur við skrifborðið sitt og reynir að greiða úr hugsana- flækjunni. Hann getur ekki trúað þessu, ekki skilið það. Vill ekki trúa þvi. Allt var lygi, allt fyrirfram ákveðnir prettir. Kritinka litla stelur ekki aðeins eplum af trjánuni — luin stelur líka hann tekur hægri hendi að hjartaslaö og hjarta lians berst í fyrsta sinn svo hart aö honum eru óþægindi að þvi .... Mánuðirnir líða, árin líða. Lávarð- urinn ferðast um heiminn, og heim- urjnn býður honum margt, sem hann tekur við en hefir enga á- nægju af. Hann skiptir um borgir, jafn hratt og myndirnar af kon- unum, sem vei’ða á vegi hans. Þær myndir fölna, en ekki myndin af Katinku. Hvort það er sfinxinn í Egyptaland:, sem horfir á hinn eirð- arlausa' ferðamann, eða það er mynd af stúlku, sem liinn eirðarlausi finri- ur hjá listasala i Ítalíu — alltaf eru ]jað dimmu stóru barnsaugun í Kat- inku sem horfa rannsakandi á hann. Hann sér hvergi neitt annað en liana. En hún er hvergi. Hann liefir löngu gefið upp alla von um að f'nna hana. Hann hefir reynt allt - og allt orðið árangurslaust. Það er um kvöld, á einu lúxus- hótelinu, sem nú eru orðin lieimili hans. í Biarritz. Hann gengur inn skrifstofuna lil að spyrja að ein- hverju og hjarta lians fer að slá hraðar. Stúlkan. sem stendur fyrir framan hann — Katinka. Litla sigaunastelpan er orðin dama, og undurfögur. Hún lítur á hann með skelfingu. Ungfrú Katinka .... Hinkrið þér við. Þér hafið ekkert að óttast Eg skal ckki segja neitt .... Eg liefi leitað yðar lengi .... — Eg veit það. Sígarcttuhylkið .. Ilann bandar liendinni og brosir ]jreytulega. — Nei, það er ekki síg- arettuhylkiö. Það eru smámunir. Þér hafið bjargað lífi mínu og ég ætti að vera yður þakklátur fyrir ]jað. Þér haf:ð krafist ódýrrar þókn- unar — og fengið hana. Eg sagði að ég letti að vera yður þaklátur fyrir það, Katinka, en eg get það ekki. Þér hafið tekið frá mér það, sem er meira virði en sígarettuhylki — meira en höll mín og eignir mínar. Þér rænduð mig trúnni á það góða, á það fagra — já, á ást- ina. Allar þessar tilfinningar, sem leynst hafa í mér, hafið þér vakið. Og ]jessvegna var svo hræðilegt að vakna. Siðan kvoldið sem þér kom- uð lil min hefi ég ekki stigið fæti í höllina niina. Eg er orðinn eirðar- laus .... Ivatinka, hversvegna báð- uð þér mig ekki um peninga — hvaða upjjhæð sem vera skyldi. Iíg hefði svo fúslega viljað hjálpa yður .... Þessvegna vildi ég finna yður. Eg er hrærð yfir göfuglyndi yð- ar, lávarður. Sársaukinn yfirbugar mig. Svo höfðinglundaður og eðal- lundaður voruð þér, að í ákefðinni í aö hjálpa mér senduð þér lög- fræðing yöar til mín, og hann hót- aði því að láta lögreglrina taka mig fastá, ef é.g liyrfi ekki á burt fyrir l'ullt og allt. Eg hefði getað sagt hon- um sannleikann þá. Eg gerði það ekk:. Eg beið eftir rétta augnablik- inu. Og nú er það loksins komið. Katinka livað segið þér — aö ég hafi sent lögfræðing til yðar — ég sver aö ég veit ekkert um þetta .... Eg liélt að .... Hún gengur fast að honum og augun brenna af ofsa. Þvi trúðuð þér ekki, lávarður? Munið þér orðin min? Þér eruð mjög trúgjarn. Þér haldið að sigaun- ar séu ekki annað en þjófahyski, stelandi, svíkjandi og Ijúgandi. Þeir eru ekki nema sigaunar. Það má móðga þá, ata þá sauri og draga þá niður i skítinn. Þeir eru nefn:- lega varnarlausir. Flökkulýður — heimilislaus ættjarðarlaus. Nei, háttvirti lávarður, það eru tvenns- konar sólaruppkomur, það er jafn lilil lygi og að til eru tveir heimar. Yðar heimur, sem lýgur meira á Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.