Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 6

Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 6
G FÁLKINN Myndaframhaldssaga eftir Kapteln Marryat: Börnin í Nýjaskógi Edvard og Osvald liéldu heimleiö- is með margt góðra muna og mikið af nauðsynjum. Humphrey fylgdi Osvald á leið, er hann kvaddi hörnin dag- inn eftir. Kvöddust þeir síðan með virktum spölkorn frá skógarvarðar- kofanum. Humphrey ákvað að koma við hjá fallgryfjunni á lieimleiðinni. Hann sá, að greinarnar og kvistinir, sem lagðir höfðu verið yfir liana voru brotnir. Hann skundaði að gryfjunni og sá sér til mikillar skelfingar, að grann- vaxinn og máttvana piltur, fölur á- sýndum, lá niðri í lienni. Með erfiðis- munum dró hann piltinn upp úr, sótti síðan vatn í hatt sinn til þess að svala þorsta hans. Síðan fór liann með piltinn lieim í kofann og lagði hann í rúm Jakobs. Systkinin glenntu upp augun af for- vitni og undrun. Næsta morgun kom drengurinn fram í stofunna. Á bjöguðu máli gat liann komið systkinunum í skilning um, að hann væri zigaunastrákur, sem hefði villst frá flokki sinum. Hann væri for- eldralaus, og þessvegna liefði hann engan áhuga á þvi að leita flokkinn uppi, og væri því fús á að verða kyrr í skógarvarðarkofanum. En ckki kvast hann vildi vinna mikið.- Af ótta við nýja skógarvörðinn þorði Edvard ekki lengur að veiða nein eftirsóknarverð dýr í skóginum. Ilinsvegar stóðu þeir hræðurnir vörð í grenndinni, ef ske kynni að villtur nautpeningur færi þar um. — Einn dag sá Humphrey nautalióp fara um skógarrjóður. — Brugðu þeir þá skjótt við og héldu til Jiópsins. Felldu þeir naut í fyrsta skoti. Þá snerist hjörðin gegn þeim, svo að þeir urðu að flýja upp i tré. Fóru þá nautin að etjast á hvort við annað. Úr trénu var þá atiðvelt að skjóta fyrir hræðurna, og féllu mörg naut. Næstu dagar fóru í það að koma kjötinu á markaðinn. Eftir þær annir álevað Edvard að fara i heimsókn til Stone skógarvarðar, eins og liann Iiefði lofað dóttur lians. Er hann var ltominn kippkorn inn i skóginn og gekk liægt og i þungum þönkum eftir skógarslóðanum, mætti Jiann svipskrítnum náunga, er beiddi hyssu að Jionum og sagði: „Ilvað ert þú að gera Jiér með byssu og liund. Þú ert líklega veiðiþjófur?“ „Eg er enginn veiðiþjófur,“ sagði Edvard. „Eg er að fara í heimsókn til Stone skógarvarðar.“ „Gott og vel. Eg er líka að fara þangað. FyJgdu mér.“ Þegar á skógar- varðarsetrið kom, tók Patience vel á Ráðning á jólakross- gátu Fálkans 1947. Lúvélt, váðning: I. Jólagjafir, 10. jólaleyfið, 19. farg, 20. náða, 21. alin, 22. Isar, 24. óp, 20. K.K. 27. og, 28. af, 29. Ba, 30 gá, 32. T.T. 33. F.O. 34. Loki, 30. spil, 38. ill, 40. krit, 42. amen, 44. ata, 45. meisar, 47. flanar, 49. ála, 50. K.A. 51. nam, 52. trúr, 54. frár, 55. mas, 57. L.T. 58. Harún, 00. stó, 01. eir, 02. rista, 04. forsalur, (>7. af, 08. L.Ð. 09. vankáður, 71. fláa, 72. agar, 74. afi, 70. hann, 77. maur, 78. Ara, 80. Glói, 82. kali, 83. man, 84. No, 80. efa, 88. laða 90. bæta, 91. tað, 92. K.K. 93. upp- taka, 90. But, 97. ala, 98. körinni, 100. ná, 101, ruða, 103. ró, 104. La, 105. liófa, 100. ja, 107, mala, 109. raka, 111. mál, 113. kall, 114. sópa, 110. árans, 118. lutu, 120. mála, 121. sætir, 122. rita, 124. rana, 120. báti, 127. alla, 128. M.F. 130. saga, 132. Rut, 133. aða, 134. skal, 135. Ó.B. 130. þró, 138. kaun, 140. Ni, 141. K.A. 142. lóur, 143. ske, 144. rækt- arsöm, 140. rós, 148. Starkaður, 149. il, 151. át, 152. dár, 154. óra, 155. aða, 150. Sif, 157. Rogastans, 158. sjúklingi. Lóðvélt, váðning: 2. Óf, 3, laki, 4. ark, 5. G.G. 0. angist, 7. fá, 8. iða, 9. rafi, 10. jarl, II. Óla, 12. L.I. 13. angrar, 14. e:, 15. yst, 10. fata, 17. l.R. 18. jólakaff- inu, 23. Sonatorreki, 25. pota, 27. opi, 31. áin, 33. fell, 35. K.A. 30. semúla, 37. Lars, 39. lá, 40. klár, 41. taminn, 43. má, 45. mara, 40. rúta, 47. frið, 48. Rask, 51. Nasaret, 53. rófa, 54. feli, 50. stamaði, 58. hráa, 59 nugg, 02. rani, 03. aðan, 05. O.L. 00. rall, (i9. vala, 70. U.Ú. 73. róar, 75. fá, 70. liata, 79. afar, 81. iður, 82. kæla, 83. mara, 85. opnar, 87. Akur, 89. atóm, 90. ball, 91. töfl, 92. knapi, 94. pálar, 95. aðal, 98. kóla, 99. njóta, 102. akur, 105. Hali, 107. málmþráður, 108 anis, 110. atar, 112. ár, 113, káta, 114. sæll, 115. arðberandi, 117. staka, 119. unun, 120. máða, 121. slark, 123. agar, 125. atir, 120. baks, 127. akur, 129. fræ, 131. aus, 134. sóa, 135. óku, 137. ók, 139. N.Ó. 142. L.T. 143. S.Ð. 145. Midas, 147. ól, 148. stafs, 150. láð, 151. ári, 153. Ra, 154. ós. NÝ BIFREIÐASTÆÐI. í Erith í Kent var nýlega tekið í notkun bifréiðastæði af nýrri gerð. Bifreiðin ekur inn á jaðar stæðisins og þegar Jji'ýst er á hnapp færist hlemmur sjálflcrafa undir bilinn og flytur hann inn á stæðið, sem er yfirhyggt. Þegar bílstjórinn vill fá bílinn aftur þrýstir hann aftur á hnapp og kemur bifreiðin þá brun- andi til hans á hlemnmum. Með þessú móti er hægt að koma helm- ingi fleiri hifreiðum fyrir á jafn- stóru gólfstæði en ella, þegar bif- reiðinni er ekið þangað, sem hún á að standa. móti Edvard, svipskrýtna manninum til mikillar undrunar og raunar. Og nú fékk Edvard óskiptar þakkir Patience og Stone skógarvarðar fyrir liina fræki legu hjörgun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.